Færslur: 2012 Maí
18.05.2012 13:16
Berserkr
Hér er á ferðinni 40 tonna ál- skemmtiskip sem smíðað var á Akranesi og hljóp þar af stokkum í nóvemberg 1973 og var með tvær 300 hestafla Caterpillar vélar. Skipið var selt til Bandaríkjanna í nóvember 1977. Birti ég hér þrjár myndir af skipinu er það kom í stutta heimsókn til Keflavíkur.

1340. Berserkr, siglir fram hjá einhverjum fossinum, í Keflavíkurhöfn

Hér er siglt fram hjá 53. Jóni Guðmundssyni KE 4 og 821. Sæborgu KE 177
1340. Berserkr, komið að bryggju í Keflavík og þarna sést einnig 1191. Þytur KE 44 © myndir Emil Páll
Af Facebook:
1340. Berserkr, siglir fram hjá einhverjum fossinum, í Keflavíkurhöfn
Hér er siglt fram hjá 53. Jóni Guðmundssyni KE 4 og 821. Sæborgu KE 177
Af Facebook:
Skrifað af Emil Páli
18.05.2012 13:00
Vestmannaey VE 54
1273. Vestmannaey VE 54, í Vestmannaeyjum © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
18.05.2012 09:00
Kópanes RE 8, á strandstað við Grindavík
Þennan bát var verið að draga inn til Grindavíkur er hann strandaði í innsiglingunni og þar bar hann beinin. Myndirnar tók ég í febrúar 1973, en báturinn var nánast nýr er þetta gerðist.


1154. Kópanes RE 8, í nokkrum hlutum í fjörunni í Grindavík © myndir Emil Páll, í feb. 1973
Skrifað af Emil Páli
18.05.2012 08:00
Dagur SI 66 og Dúan SI 130
1073. Dagur SI 66, 394. Dúan SI 130 o.fl. á Siglufirði á áttunda eða níunda áratug síðustu aldar © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
18.05.2012 00:00
Akureyri, Ólafsfjörður, Sauðárkrókur og Siglufjörður
Hér koma fimm myndir frá fjórum kaupstöðum á Norðurlandi. Sjálfur tók ég myndinar frá Ólafsfirði og Siglufirði, en veit ekki hver tók myndirnar fá Akureyri og Sauðárkróki. Ekki birti ég myndatexta undir myndunum, þannig að menn verða svona einu sinni að geta sér til, þó svo að ég viti hvaðan myndirnar eru.





Akureyri, Ólafsfjörður, Sauðárkrókur og Siglufjörður © þrjár myndanna eru teknar af Emil Páli, en tvær eru í hans eigu, en ljósmyndari ókunnur.
Akureyri, Ólafsfjörður, Sauðárkrókur og Siglufjörður © þrjár myndanna eru teknar af Emil Páli, en tvær eru í hans eigu, en ljósmyndari ókunnur.
Skrifað af Emil Páli
17.05.2012 23:00
Úr Njarðvikurhöfn fyrir langa löngu
Úr Njarðvikurhöfn, þarna sést skip það sem bar skipaskrárnnúmerið 978, en ekki viss hvaða nafn var á því á þessum tíma © mynd Emil Páll, fyrir einhverjum áratugum
Skrifað af Emil Páli
17.05.2012 22:00
Keflvíkingur KE 100, Ingiber Ólafsson II GK 135 og einhvert fell
967. Keflvíkingur KE 100, 965. Ingiber Ólafsson II GK 135 og einhvert fell, í Keflavíkurhöfn fyrir langa löngu © mynd í eigu Emils Páls, en ljósm.: ókunnur
Skrifað af Emil Páli
17.05.2012 21:00
Svanur KE 90, Sævar KE 105 o.fl.
929. Svanur KE 90, 848. Sævar KE 105 o.fl. í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
17.05.2012 20:00
Sævar KE 19 á strandstað í Sandgerði
Hér koma þrjár myndir sem ég tók af bátnum í febrúar 1980, eftir að hann hafði strandað í Sandgerði.



867. Sævar KE 19, á strandstað í Sandgerði © myndir Emil Páll, í feb. 1980
867. Sævar KE 19, á strandstað í Sandgerði © myndir Emil Páll, í feb. 1980
Skrifað af Emil Páli
17.05.2012 19:00
Una María GK 979
841. Una María GK 979, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, fyrir tugum ára
Skrifað af Emil Páli
17.05.2012 18:00
Sæfaxi VE 25
833. Sæfaxi VE 25, í Vestmannaeyjum © mynd Emil Páll, á áttunda áratug síðustu aldar
Skrifað af Emil Páli
17.05.2012 17:21
Einn íslenskur og tveir færeyskir
Skipini í Vagum:
Trý skip lógu eitt longri tíðarskeið á Miðvági. Kolbeinsey BA123, skipið sakk við kaj í Cape Town í Suður-Afrika, tann 5. oktober 2010. Tá bar tað navnið Laverne. Skipið bleiv tikið uppaftur. Venus VA51, bleiv upphøgdur á Skála februar 2011. Oddbjørg VA330, bleiv upphøgd á Miðvági 16.mars 2009.

1576. Kolbeinsey BA 123, Venus VA 51 og Oddbjörg VA 330, í Miðvogi, Færeyjum © mynd vagaskip.dk
Trý skip lógu eitt longri tíðarskeið á Miðvági. Kolbeinsey BA123, skipið sakk við kaj í Cape Town í Suður-Afrika, tann 5. oktober 2010. Tá bar tað navnið Laverne. Skipið bleiv tikið uppaftur. Venus VA51, bleiv upphøgdur á Skála februar 2011. Oddbjørg VA330, bleiv upphøgd á Miðvági 16.mars 2009.
1576. Kolbeinsey BA 123, Venus VA 51 og Oddbjörg VA 330, í Miðvogi, Færeyjum © mynd vagaskip.dk
Skrifað af Emil Páli
17.05.2012 17:00
Stafnes KE 38 og háflóð
Fyrir utan háflóð í Keflavíkurhöfn, sjáum við þarna fremri hlutann á Stafnesi KE 38
784. Stafnes KE 38, í Keflavíkurhöfn á háflóði © mynd Emil Páll, fyrir allmörgum árum
784. Stafnes KE 38 í Keflavíkurhöfn, á háflóði fyrir all löngu © mynd Emil Páll
784. Stafnes KE 38 í Keflavíkurhöfn, á háflóði fyrir all löngu © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
17.05.2012 16:00
Kolbeinsey EA 108 og Sigurbjörg ÓF 1
699. Kolbeinsey EA 108 og 1016. Sigurbjörg ÓF 1 í Ólafsfirði © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
