Færslur: 2012 Maí
20.05.2012 23:00
Happi KE 95 seldur til Ísafjarðar
Fréttir berast af því að búið sé að selja Happa KE 95 til Ísafjarðar.
Báturinn hefur lítið verið gerður út undir þessu nafni og staðið uppi í Njarðvikurslipp síðan á síðasta ári, en þar
áður var hann m.a. leigður sem þjónustubátur fyrir eldi að mig minnir á
Patreksfirði.


1767. Happi KE 95 © mynd Emil Páll, 12. ágúst 2011
1767. Happi KE 95 © mynd Emil Páll, 12. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
20.05.2012 22:00
Nesejenta VA-87-LS
Nesejenta VA-87-LS, Lerwich, UK © mynd shipspotting, scott william goudie, 16. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
20.05.2012 21:00
Josberg N-51-F
Skrifað af Emil Páli
20.05.2012 20:00
Leinefish / Veidar M-76-G
Leinefish © mynd shipspotting, frode adolfsen, 1. feb. 2003
Veidar M-76-G, í Alesundi, Noregi © mynd shipspotting Aage, 18. ágúst 2010
Veidar M-76-G, í Svolvaer, Noregi © mynd shipspotting frode adolfsen, 19. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
20.05.2012 19:00
Solberg T-3-K, Seiglubátur í Noregi
Hér sjáum við íslenska framleiðslu frá Seiglu, sem gerð er út frá Álesundi, í Noregi

Solberg T-3-K, Alesundi, Noregi © mynd shipspotting, Aage, 19. feb. 2008
Solberg T-3-K, Alesundi, Noregi © mynd shipspotting, Aage, 19. feb. 2008
Skrifað af Emil Páli
20.05.2012 18:00
Gunnar K. N-246-Ö
Gunnar K. N-246-Ö, í Honningsvag, Noregi © mynd shipspotting, roar jensen,
Gunnar K. N-246-Ö, í Myre, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 25. feb. 2012
Skrifað af Emil Páli
20.05.2012 17:00
Norræna
Norræna á siglingu í Norðursjó © mynd Jón Páll Jakobsson, 13. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
20.05.2012 16:28
Helga RE 49 / Atlantic Star M-111-G
Hér koma tvær myndir af síðu Jóns Páls Ásgeirssonar og sýna sama skipið, fyrst undir íslensku flaggi og síðan nú undir erlendu flaggi.

2249. Helga RE 49 © mynd Jón Páll Ásgeirsson

Atlantic Star M-111-G ex 2249. Helga RE 49, á veiðum á Reykjaneshrygg fyrr í þessum mánuði © mynd Jón Páll Ásgeirsson, í maí 2012
2249. Helga RE 49 © mynd Jón Páll Ásgeirsson
Atlantic Star M-111-G ex 2249. Helga RE 49, á veiðum á Reykjaneshrygg fyrr í þessum mánuði © mynd Jón Páll Ásgeirsson, í maí 2012
Skrifað af Emil Páli
20.05.2012 15:35
Rós AK 41
7685. Rós AK 41, á Akranesi © mynd Sigurbrandur um sl. páska
Skrifað af Emil Páli
20.05.2012 09:17
Leki kom að vélarlausu skipi
mbl.is:
Björgunarskip og bátur Slysavarnafélagsins Landsbjargar í Snæfellsbæ var kallað út um þrjúleytið í nótt vegna rækjuskips sem var orðið vélarvana um 5 sjómílur norðan við Rif. Leki hafði komið að skipinu og þegar björgunarsveitarmenn komu að skipinu var tæplega eins metra hár sjór í vélarrúmi.
Dælum var komið um borð og gekk fljótt og vel að dæla sjó úr skipinu, samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörgu. Ekki tókst þó að koma rafmagni á skipið aftur og fylgdu því björgunarsveitarmenn því í höfn á Rifi og var komið þangað um sjö í morgun.
Ágætis veður var en bæði björgunarskip og Atlantic björgunarbátur tóku þátt í aðgerðinni.Skrifað af Emil Páli
20.05.2012 00:00
Djúpivogur að kvöldi til
Rannveig Jóhannsdóttir, eiginkona Sigurbrands tók þessar myndir að kvöldi til þann 18. maí sl. og var myndarefnið Djúpivogur, þ.e. höfnin á staðnum og hér sjáum við glæsilegan árangur - Sendi ég henni bestu þakkir fyrir -







Djúpivogur að kvöldi 18. maí sl. © myndir Rannveig Jóhannsdóttir
Djúpivogur að kvöldi 18. maí sl. © myndir Rannveig Jóhannsdóttir
Skrifað af Emil Páli

