Færslur: 2012 Maí
24.05.2012 12:00
Kap VE 4, Sighvatur Bjarnason VE 81 og Ísleifur VE 63
Þessir bátar eru að bíða eftir makrílveiðunum, en Ísleifur hefur verið notaður til að toga á milli Kap og Sighvats, til skiptis, á tveggja báta makrílveiðum.
2363. Kap VE 4

2281. Sighvatur Bjarnason VE 81

1610. Ísleifur VE 63 © myndir Gísli Gíslason, 23. maí 2012
2281. Sighvatur Bjarnason VE 81
1610. Ísleifur VE 63 © myndir Gísli Gíslason, 23. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
24.05.2012 11:00
Kristbjörg VE 71
84. Kristbjörg VE 71, að landa í Vestmannaeyjum í gærkvöldi © mynd Gísli Gíslason, 23. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
24.05.2012 10:00
Frár VE 78 og Heimaey VE 1
Minn gamli félagi, Gísli Gíslason, tók fyrir mig í gærkvöldi bryggjurúnnt í Vestmannaeyjum og fáum við að njóta mynda úr þeirri ferð í dag og eitthvað lengur. Sendi ég honum kærar þakkir fyrir, en auk mynda kom hann með texta með sumum myndanna.

1595. Frár VE 78 og 2812. Heimaey VE 1, í Vestmannaeyjum í gærkvöldi © mynd Gísli Gíslason, 23. maí 2012
1595. Frár VE 78 og 2812. Heimaey VE 1, í Vestmannaeyjum í gærkvöldi © mynd Gísli Gíslason, 23. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
24.05.2012 09:30
Ólafur Jóhannsson ST 45 og Rut ST 50
2032. Ólafur Jóhannsson ST 45 og 6123. Rut ST 50 © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is 21. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
24.05.2012 09:00
Völusteinn ST 37
6605. Völusteinn ST 37 © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is, 21. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
24.05.2012 08:27
Nanna ST 28
6534. Nanna ST 28 © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is 21. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
24.05.2012 08:00
Krummi ST 56
6440. Krummi ST 56 © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is, 21. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
24.05.2012 07:36
Ólafur Jóhannsson ST 45
2032. Ólafur Jóhannsson ST 45 © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is, 21.maí 2012
Skrifað af Emil Páli
24.05.2012 00:00
10 Fossar, allir með heimahöfn erlendis
Þessi flutningaskip sem gerð voru út af Eimskip, eiga það öll sameignlegt að vera skráð erlendis og því ekki með íslenska heimahöfn. Upptalning þessi er ekki tæmandi, heldur bara svona slemmbiúrtak.
Brúarfoss

Dalfoss

Dettifoss

Goðafoss

Holmfoss

Írafoss

Langfoss

Laxfoss

Reykjafoss

Selfoss © allar myndirnar af heimsíðu Eimskips
Brúarfoss
Dalfoss
Dettifoss
Goðafoss
Holmfoss
Írafoss
Langfoss
Laxfoss
Reykjafoss
Selfoss © allar myndirnar af heimsíðu Eimskips
Skrifað af Emil Páli
23.05.2012 23:00
Rut ST 50 og Bogga ST 55
6123. Rut ST 50 og 7321. Bogga ST 55 © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is 21. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
23.05.2012 22:30
Rækjuveiði glæðist
fiskifrettir.is
Múlaberg landar 30 tonnum af rækju og 20 tonnum af fiski á Siglufirði.
Múlaberg landar rækju á Siglufirði í gær. (Mynd af vef Ramma hf.)
Eftir dræma rækjuveiði að undanförnu glæddist afli í síðustu viku og í gær var 30 tonnum af rækju og um 20 tonnum af fiski landaði úr Múlabergi SI 22 á Siglufirði. Auk Múlabergs landa Siglunes SI 70, Sigurborg SH 12 og Jökull ÞH 259 rækju til vinnslu hjá rækjuverksmiðju Ramma á Siglufirði.
Frá þessu er skýrt á vef Ramma hf.
Skrifað af Emil Páli
23.05.2012 22:00
Hlökk ST 66 og Suðri ST 99
2696. Hlökk ST 66 og 6546. Suðri ST 99 © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is 21. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
23.05.2012 21:55
Kvótalaus útgerðarmaður fer í olíuleit í Drekasvæðinu
visir.is:
Útgerðarmaður kvótalauss fiskiskips úr Vestmannaeyjum ætlar næstu þrjá mánuði að nýta skipið til olíuleitar á Jan Mayen-hryggnum og segir milljarða tækifæri bíða Íslendinga á þessu sviði. Akureyri á von á umtalsverðum þjónustutekjum í sumar.
Sennilega halda margir að olíuleit sé eitthvað sem er langt inni í framtíðinni hjá Íslendingum. Eigandi 100 tonna stálskips, sem verið er að undirbúa til brottfarar í Keflavíkurhöfn, sér tækifærin hins vegar þegar komin og hann er að leggja af stað á Drekasvæðið í næstu viku.
Valberg VE heitir skipið, var áður Saxhamar SH, en nú hefur útgerðarmaðurinn Garðar Valberg Sveinsson samið um að það verði eitt af þremur fylgdarskipum rannsóknaskipsins Nordic Explorer við hljóðbylgjumælingar á Jan Mayen-hryggnum. Eftirlitsmenn frá Bretlandi og Noregi á vegum eiganda Nordic Explorer voru í dag að taka út skip Garðars en hann hefur undanfarin sex ár notað það í þjónustu við olíuleit, bæði við Noreg og Grænland.
Í viðtali í fréttum Stöðvar 2 kemur fram að rannsóknarleiðangurinn mun nota Akureyri sem þjónustuhöfn og Garðar lýsir þeim umsvifum sem þar skapast í sumar og fram eftir hausti við að þjónusta skipin og fjölmennar áhafnir þeirra.
"Það verður nóg að gera. Það vantar allskonar þjónustufólk í kringum þetta. Það eru bara öll tækifærin opin," segir Garðar um möguleika Íslendinga til tekjöflunar af olíuleit. Spurður hvort hægt sé að hafa mikinn pening upp úr þessu svarar hann:
Útgerðarmaður kvótalauss fiskiskips úr Vestmannaeyjum ætlar næstu þrjá mánuði að nýta skipið til olíuleitar á Jan Mayen-hryggnum og segir milljarða tækifæri bíða Íslendinga á þessu sviði. Akureyri á von á umtalsverðum þjónustutekjum í sumar.
Sennilega halda margir að olíuleit sé eitthvað sem er langt inni í framtíðinni hjá Íslendingum. Eigandi 100 tonna stálskips, sem verið er að undirbúa til brottfarar í Keflavíkurhöfn, sér tækifærin hins vegar þegar komin og hann er að leggja af stað á Drekasvæðið í næstu viku.
Valberg VE heitir skipið, var áður Saxhamar SH, en nú hefur útgerðarmaðurinn Garðar Valberg Sveinsson samið um að það verði eitt af þremur fylgdarskipum rannsóknaskipsins Nordic Explorer við hljóðbylgjumælingar á Jan Mayen-hryggnum. Eftirlitsmenn frá Bretlandi og Noregi á vegum eiganda Nordic Explorer voru í dag að taka út skip Garðars en hann hefur undanfarin sex ár notað það í þjónustu við olíuleit, bæði við Noreg og Grænland.
Í viðtali í fréttum Stöðvar 2 kemur fram að rannsóknarleiðangurinn mun nota Akureyri sem þjónustuhöfn og Garðar lýsir þeim umsvifum sem þar skapast í sumar og fram eftir hausti við að þjónusta skipin og fjölmennar áhafnir þeirra.
"Það verður nóg að gera. Það vantar allskonar þjónustufólk í kringum þetta. Það eru bara öll tækifærin opin," segir Garðar um möguleika Íslendinga til tekjöflunar af olíuleit. Spurður hvort hægt sé að hafa mikinn pening upp úr þessu svarar hann:
Skrifað af Emil Páli
23.05.2012 21:00
Krummi ST 56, Ólafur Jóhannsson ST 45 og Rut ST 50
6440. Krummi ST 56, 2032. Ólafur Jóhannsson ST 45 og lengst úti er 6132. Rut ST 50, Hólmavíkur í gær © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is 22. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
23.05.2012 20:00
Herja ST 166, að koma að landi
2806. Herja ST 166, að koma að landi á Hólmavík í gær © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is, 22. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
