Færslur: 2012 Febrúar
26.02.2012 00:00
Grótta RE / Grótta AK / Heiðrún EA / Guðrún Hlín BA / Hrafnseyri GK / Kristinn Lárusson GK
Þessi bátur var smíðaður fyrir íslendinga í Noregi 1963 og síðan seldur aftur til Noregs 2007 og fór að lokum í pottinn hálfu ári síðar

72. Grótta RE 28 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness

72. Grótta RE 28 © mynd Snorrason

72. Grótta AK 101 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness

72. Grótta AK 101 © spegilmynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness

72. Heiðrún EA 28 © mynd Snorrason

72. Heiðrún EA 28 © mynd Ísland 1990

72. Guðrún Hlín BA 122 © mynd Snorrason

72. Guðrun Hlín BA 122 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, ljósm.: Snorrason

72. Hrafnseyri GK 411 © mynd Jón Páll

72. Kristinn Lárusson GK 500 © mynd Emil Páll

72. Kristinn Lárusson GK 500 © mynd Shipspotting

72. Kristinn Lárusson GK 500 © mynd Fornaes
Smíðanúmer 72 hjá Kaarbös Mek. Verksted A/S, Harstad, Noregi 1963. Yfirbyggður 1987, í Vestnes í Noregi, auk þess sem skipt var um brú á bátnum.
Seldur til Noregs i lok októrber 2007. Fór í brotajárn til Danmerkur 22. júní 2008. Frá þeim tíma sem báturinn var seldur til Noregs og þangað til hann var seldur í brotajárn, lá hann þó við bryggju í Hafnarfirði.
Nöfn: Grótta RE 28, Grótta AK 101, Heiðrún EA 28, Guðrún Hlín BA 122, Hrafnseyri ÍS 10, Hrafnseyri GK 411 og Kristinn Lárusson GK 500.
Af Facebook:
Guðni Ölversson Skelfing hefur þetta mikla aflaskip verið orðið krumpað og beglt þegar það endaði æfi sína. Maður þekkti Gróttuna allaf á hljóðinu löngu áður en maður sá bátinn sigla inn fjörðinn. Það glumdi nefnilega hátt í Wickmanninum. Minnir að hún hafi verið í 3. sæti á síústu síldarskýrslu árið 1964. Mokfiskaði.

72. Grótta RE 28 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness

72. Grótta RE 28 © mynd Snorrason

72. Grótta AK 101 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness

72. Grótta AK 101 © spegilmynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness

72. Heiðrún EA 28 © mynd Snorrason

72. Heiðrún EA 28 © mynd Ísland 1990

72. Guðrún Hlín BA 122 © mynd Snorrason

72. Guðrun Hlín BA 122 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, ljósm.: Snorrason

72. Hrafnseyri GK 411 © mynd Jón Páll

72. Kristinn Lárusson GK 500 © mynd Emil Páll

72. Kristinn Lárusson GK 500 © mynd Shipspotting

72. Kristinn Lárusson GK 500 © mynd Fornaes
Smíðanúmer 72 hjá Kaarbös Mek. Verksted A/S, Harstad, Noregi 1963. Yfirbyggður 1987, í Vestnes í Noregi, auk þess sem skipt var um brú á bátnum.
Seldur til Noregs i lok októrber 2007. Fór í brotajárn til Danmerkur 22. júní 2008. Frá þeim tíma sem báturinn var seldur til Noregs og þangað til hann var seldur í brotajárn, lá hann þó við bryggju í Hafnarfirði.
Nöfn: Grótta RE 28, Grótta AK 101, Heiðrún EA 28, Guðrún Hlín BA 122, Hrafnseyri ÍS 10, Hrafnseyri GK 411 og Kristinn Lárusson GK 500.
Af Facebook:
Guðni Ölversson Skelfing hefur þetta mikla aflaskip verið orðið krumpað og beglt þegar það endaði æfi sína. Maður þekkti Gróttuna allaf á hljóðinu löngu áður en maður sá bátinn sigla inn fjörðinn. Það glumdi nefnilega hátt í Wickmanninum. Minnir að hún hafi verið í 3. sæti á síústu síldarskýrslu árið 1964. Mokfiskaði.
Skrifað af Emil Páli
25.02.2012 23:00
Örn KE 14 og Monica GK 136
Glænýr (kannski nokkra mánaða) 2313. Örn KE 14 og 2110. Monica GK 136, koma inn til Sandgerðis © myndir Emil Páll, 1999
Skrifað af Emil Páli
25.02.2012 22:00
Stýrishúsið af Steinunni gömlu brennur
Hér er mynd sem ég tók og hef framkallað sjálfur í maí 1964. Sýnir hún þegar kveikt var í gamla stýrishúsinu af Steinunni gömlu KE 69, ofan við Dráttarbraut Keflavíkur. En skipt var um stýrishús þegar báturinn var endurbyggður í Dráttarbrautinni 1963.

Gamla stýrishúsið af 792. Steinunni Gömlu KE 69 brennur eftir að kveikt var í því © mynd Emil Páll, í maí 1964
Gamla stýrishúsið af 792. Steinunni Gömlu KE 69 brennur eftir að kveikt var í því © mynd Emil Páll, í maí 1964
Skrifað af Emil Páli
25.02.2012 21:00
Dux KE 38
Dúx KE 38, líkan eftir Grím Karlsson © mynd Emil Páll, 12. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
25.02.2012 20:00
Askur KE 11
Askur KE 11, líkan eftir Grím Karlsson © mynd Emil Páll, 12. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
25.02.2012 19:00
Gulltoppur GK 321
Gulltoppur GK 321, líkan eftir Grím Karlsson © mynd Emil Páll, 12. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
25.02.2012 18:00
Sæmundur KE 9
Sæmundur KE 9, líkan eftir Grím Karlsson © mynd Emil Páll, 12. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
25.02.2012 17:00
Guðrún Gísladóttir KE 15
2413. Guðrún Gísladóttir KE 15, líkan hjá Bátasafninu í Duushúsum © mynd Emil Páll, 12. okt. 2010
Af Facebook:
Guðni Ölversson Þetta glæsilega skip hvílir á 40 metra dýpi á botninum í Nappstraumen við Lófóten. Þetta var ótrúlega klaufalegt slys sem einfalt hefði verið að afstýra.
Skrifað af Emil Páli
25.02.2012 15:46
Jöfur KE 17
965. Jöfur KE 17, mynd í eigu bátasafnsins í Duushúsum © eftirtaka Emil Páll, 12. okt. 2010
Af Facebook:
Skrifað af Emil Páli
25.02.2012 14:46
Vörður TH 4
912. Vörður TH 4, líkan eftir Grím Karlsson © mynd Emil Páll, 12. okt. 2010
Af Facebook:
Guðni Ölversson Man vel eftir þessum frá síldarárunum
Skrifað af Emil Páli
25.02.2012 13:47
Hilmir KE 7
566. Hilmir KE 7, líkan eftir Grím Karlsson © mynd Emil Páll, 12. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
25.02.2012 13:00
Gullborg RE 38
490. Gullborg RE 38, líkan eftir Grím Karlsson © mynd Emil Páll, 12. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
25.02.2012 12:00
Bergvík KE 55
323. Bergvík KE 55, líkan eftir Grím Karlsson © mynd Emil Páll, 12. okt. 2010
323. Bergvík KE 55, mynd í Bátasafninu Duushúsum © eftirtaka Emil Páll, 12. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
25.02.2012 11:07
Árni Geir KE 31
288. Árni Geir KE 31, líkan eftir Grím Karlsson © mynd Emil Páll, 12. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
25.02.2012 10:11
Víðir II GK 275
219. Víðir II GK 275, líkan eftir Grím Karlsson © mynd Emil Páll, 12. nóv. 2010
Skrifað af Emil Páli

Ragnar Gerald Ragnarsson Síðan Ársæll KE17 í eigu Steina Árna í nokkur ár, síðan Jöfur í eigu Palla Axels og Bigga bróður hans.