Færslur: 2012 Febrúar
26.02.2012 23:06
Inn á milli brimskaflanna við Grindavík
vf.is


Sjómannslífið getur verið háskalegt og aðstæður þeirra oft tvísýnar. Innsiglingin til Grindavíkur er oft ekki árennileg og þar hafa menn komist í hann krappan. Meðfylgjandi myndir voru teknar í innsiglingunni við Grindavík í gærdag þegar Auður Vésteins var að koma til hafnar og sigldi inn á milli brimskaflanna.
VF-myndir: Hilmar Bragi Bárðarson
Skrifað af Emil Páli
26.02.2012 23:00
Á Teigahorni
Þessi er búinn að ljúka hlutverki sínu, en Svafar Gestsson tók þessa mynd á Teigahorni

Þessi er búinn að ljúka hlutaverki sínu, en hann er á Teigahorni © mynd Svafar Gestsson
Þessi er búinn að ljúka hlutaverki sínu, en hann er á Teigahorni © mynd Svafar Gestsson
Skrifað af Emil Páli
26.02.2012 22:06
Svanur og Kalkþörungaverksmiðjan Bíldudal
Útskipun í Svan á Bíldudal
Svanur og kalkþörungaverksmðjan á Bíldudal, séð frá Haganesi
© myndir Jón Páll Jakobsson, í feb. 2012
Skrifað af Emil Páli
26.02.2012 21:00
Andri BA 101
1951. Andri BA 101, á Bíldudal © mynd Jón Páll Jakobsson, í feb. 2012
Skrifað af Emil Páli
26.02.2012 20:00
Seldur frá Færeyjum til Noregs
Þetta færeyska vaktskip sem áður var línuveiðari í Færeyjum hefur nú verið selt til Noregs og að því er fram kemur á síðu Jóns Páls Jakobssonar hefur útgerð sú í Noregi sem hann starfar yfirleitt hjá keypt bátinn og verður hann afhentur bráðlega en mun fyrst í stað sigla undir færeyskum fána en fara síðan á norskan fána.

Jonit © mynd MarineTraffic,Björn Ove Angvik
Jonit © mynd MarineTraffic,Björn Ove Angvik
Skrifað af Emil Páli
26.02.2012 19:00
Við Dyrhólaey
Við Dyrhólaey © mynd Kristbjörn, vélstjóri á Hoffelli SU 80, 22. feb. 2012
Skrifað af Emil Páli
26.02.2012 18:00
Nordborg
Nordborg © mynd Kristmundur, vélstjóri á Hoffelli SU 80, 22. feb. 2012
Skrifað af Emil Páli
26.02.2012 17:00
Nýjasta skip flotans - syrpa á miðnætti
Nýjar myndir af nýjasta skipi flotans - sjá nánar á miðnætti
Skrifað af Emil Páli
26.02.2012 16:00
Álsey VE 2, Huginn VE 55 og Birtingur NK 124
2772. Álsey VE 2, 2411. Huginn VE 55 og 1293. Birtingur NK 124 © mynd skipverjar á Hoffelli SU 80, 19. feb. 2012
Skrifað af Emil Páli
26.02.2012 15:00
Birtingur NK 124
1293. Birtingur NK 124 © mynd Kristmundur, vélstjóri á Hoffelli SU 80, 22. feb. 2012
Skrifað af Emil Páli
26.02.2012 14:01
Magnús Þorvaldsson, skipstjóri á Víkingi AK
Magnús Þorvaldsson, skipstjóri á Víkingi AK 100 © mynd skipsverjar á Hoffelli SU 80, 19. feb. 2012
Skrifað af Emil Páli
26.02.2012 13:00
Blálanga VE
Þetta nafn hafa gárungarnir gefið Sighvati Bjarnasyni VE 81 og byggist á útliti bátsins.

2281. Sighvatur Bjarnason VE 81, sem gárungarnir kalla Blálöngu VE © mynd Kristmundur, vélstjóri á Hoffelli SU 80, 22. feb. 2012
2281. Sighvatur Bjarnason VE 81, sem gárungarnir kalla Blálöngu VE © mynd Kristmundur, vélstjóri á Hoffelli SU 80, 22. feb. 2012
Skrifað af Emil Páli
26.02.2012 12:00
Víkingur AK 220
220. Víkingur AK 100 © mynd tekin af skipverjum á Hoffelli SU 80, 19. feb. 2012
Skrifað af Emil Páli
26.02.2012 11:00
Er búið að selja Valgerði BA?
Fyrir nokkrum vikum fór sú umræða á stað á nokkrum síðum að búið væri að selja Valgerði BA til Flateyrar og væru kaupendur þeir sem ættu Markús ÍS, þ.e. Lotna ehf. og settu þeir lítinn bát upp í kaupverðið. Ekkert hefur síðan heyrst meira um málið og ennþá kemur ekkert fram um sölu á bátnum á vefsíðu Fiskistofu.

2340. Valgerður BA 45, í Njarðvik © mynd Emil Páll, 17. maí 2011
2340. Valgerður BA 45, í Njarðvik © mynd Emil Páll, 17. maí 2011
Skrifað af Emil Páli
26.02.2012 10:05
Frosti ÞH 228, seldur til Canada
Sá það á síðu Þorgeirs Baldurssonar að búið er að selja togarann Frosta ÞH 228 til Canada.

2067. Frosti ÞH 229, á Norðfirði © mynd Bjarni G. 16. sept. 2011

2067. Frosti ÞH 228, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 20. feb. 2011
2067. Frosti ÞH 229, á Norðfirði © mynd Bjarni G. 16. sept. 2011
2067. Frosti ÞH 228, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 20. feb. 2011
Skrifað af Emil Páli
