Færslur: 2012 Febrúar
09.02.2012 22:00
Voyger N905
Voyger N905, í Alesund, Noregi © mynd shipspotting, Brian Crocker, 17. jan. 2012
Skrifað af Emil Páli
09.02.2012 21:00
Ísfirskt sjósund
Sjósund, Ísafirði © mynd Jónas Jónsson, sumarið 2011
Skrifað af Emil Páli
09.02.2012 20:00
Libas
Libas - Það væsir ekki um kallana á þessum þegar verið er að draga nótina, því nótakassinn er innahúss © mynd Skipsmedia.no, Mynd af síðu Gísla Aðalsteins Jónassonar. 7. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
09.02.2012 19:00
Kæjakar við Ísafjörð
© myndir Jónas Jónsson, á Ísafirði og nágrenni, sumarið 2011
Skrifað af Emil Páli
09.02.2012 18:00
Strákarnir á Sigurfara GK í auglýsingu
Nýja sjónvarpsauglýsingin, með strákunum á Sigurfara GK 138 © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, 7. feb. 2012
Skrifað af Emil Páli
09.02.2012 17:40
Börkur NK merktur í dag og fer á veiðar í kvöld
Bjarni Guðmundsson Neskaupstað náði myndum áðan þegar verið er að snúa skipinu til að merkja bb síðuna. Í brúarglugganum er skipstjórinn Sturla Þórðarson. Skipið á að halda síðan til veiða í kvöld






Hér er verið er að snúa skipinu til að merkja bb síðuna. Í brúarglugganum er skipstjórinn Sturla Þórðarson. Skipið á að halda síðan til veiða í kvöld © myndir og texti, Bjarni G. 9. feb. 2012
Hér er verið er að snúa skipinu til að merkja bb síðuna. Í brúarglugganum er skipstjórinn Sturla Þórðarson. Skipið á að halda síðan til veiða í kvöld © myndir og texti, Bjarni G. 9. feb. 2012
Skrifað af Emil Páli
09.02.2012 17:00
Skemmtiferðaskip á Skutulsfirði
Skemmtiferðaskip á Skutulsfirði, sl. sumar © myndir Jónas Jónsson, 2011
Skrifað af Emil Páli
09.02.2012 16:20
Nýi Börkur fær skipaskrárnúmerið 2827
Búið er að úthluta nýja skipi Síldarvinnslunnar á Neskaupstað, skipaskrárnúmerinu 2827.

2827. Börkur NK 122, á siglingu út af Neskaupstað í gærdag © mynd Bjarni G., 8. feb. 2012
2827. Börkur NK 122, á siglingu út af Neskaupstað í gærdag © mynd Bjarni G., 8. feb. 2012
Skrifað af Emil Páli
09.02.2012 15:00
Skemmtibátur í smíðum
Skemmtibátur í smíðum á Ísafirði © myndir Jónas Jónsson, sumarið 2011
Skrifað af Emil Páli
09.02.2012 14:00
Stór skúta í Reykjavík
Stór skúta, þriggja mastra, í Reykjavík © myndir Jónas Jónsson, 2011
Vefpóstur:
Lúðvík Karl Friðriksson: Eg held að þessi skúta heiti Christian Radich o er norskt skólaskip.
Skrifað af Emil Páli
09.02.2012 13:35
Halldór og sá nafnlausi
Nafnlaus á Ísafirði og maðurinn sem er á myndunum er sagður heita Halldór, en meira veit ég ekki um hann © myndir Jónas Jónsson, sumarið 2011
Skrifað af Emil Páli
09.02.2012 09:00
Silla
Þessi stóð í sumar ofan við höfnina inn við Elliðavog í Reykjavík

Silla, í Reykjavík © mynd Jónas Jónsson, sumarið 2011
Silla, í Reykjavík © mynd Jónas Jónsson, sumarið 2011
Skrifað af Emil Páli
09.02.2012 00:00
Erlendar skútur á Ísafirði
Hér kemur syrpa með erlendum skútum á Ísafirði sl. sumar, en flestar þeirra voru á leiðinni til Grænlands.














Erlendar skútur á Ísafirði, sumarið 2011 © myndir Jónas Jónsson
Erlendar skútur á Ísafirði, sumarið 2011 © myndir Jónas Jónsson
Skrifað af Emil Páli
