Færslur: 2012 Febrúar
12.02.2012 17:07
Johnny M
Johnny M, á Írlandi © mynd shipspotting, Ray o Donohue, 5. nóv. 2011
Skrifað af Emil Páli
12.02.2012 16:30
Gollenes M-31-HO
Gollenes sjósett
Gollenes M-31-HO myndir Guðni Ölversson
Skrifað af Emil Páli
12.02.2012 15:33
Luröybas N-111-L
Luröybas N-111-L, í Alesundi, Noregi © mynd shipspotting, Aage, 11. feb. 2012
Skrifað af Emil Páli
12.02.2012 14:30
Neskaupstaður: Börkur landar fyrstu loðnunni, Birtingur, Beitir og Iberian Reefer
Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað: Börkur NK landaði í morgun fyrsta loðnutúrnum. Beitir NK bíður löndunar og Birtingur NK landaði í gærkvöldi. Svo er verið að skipa út frosnu




Börkur NK landaði í morgun fyrsta loðnutúrnum. Beitir NK bíður löndunar og Birtingur NK landaði í gærkvöldi. Svo er verið að skipa út frosnu í Iberian Reefer © myndir og texti: Bjarni G., 12. feb. 2012
Af Facebook:
Tómas J. Knútsson núna mala þeir gull fyrir austan
Börkur NK landaði í morgun fyrsta loðnutúrnum. Beitir NK bíður löndunar og Birtingur NK landaði í gærkvöldi. Svo er verið að skipa út frosnu í Iberian Reefer © myndir og texti: Bjarni G., 12. feb. 2012
Af Facebook:
Tómas J. Knútsson núna mala þeir gull fyrir austan
Skrifað af Emil Páli
12.02.2012 13:30
Hver er hann þessi og hvað er hann að gera - nánar á miðnætti
Hvað er þessi að gera í Njarðvik? Allt um það og um 3 önnur skip, á miðnætti
Skrifað af Emil Páli
12.02.2012 12:43
Grímsnes BA 555 ekki seldur
Vegna frétta um sölu á Grímsnesi BA 555, hefur Hólmgrímur Sigvaldason, eigandi bátsins óskað eftir því að það kæmi fram að báturinn hefur ekki verið seldur. Hann væri til sölu, en ekkert væri komið fram sem benti til þess að hann væri á förum til nýs eiganda.
Samkvæmt því eru þær fréttir sem birtust á annarri síðu úr lausu lofti gripnar.



89. Grímsnes BA 555, kemur inn til Njarðvíkur 22. nóv. 2011 © myndir Emil Páll
Samkvæmt því eru þær fréttir sem birtust á annarri síðu úr lausu lofti gripnar.
89. Grímsnes BA 555, kemur inn til Njarðvíkur 22. nóv. 2011 © myndir Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
12.02.2012 11:40
Voyager N 905
Voyager N 905, í Skagen, Danmörku © mynd shipspotting, Thomas Durehang, 19. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
12.02.2012 10:35
Eiður seldur og hugsanlega Grímsnes líka
Ég var að frétta að einhverjar skipasíður hafa verið að fjalla um sölu á bátnum Eið til Ísafjarðar og hugsanlega sölu á Grímsnesinu til Noregs. Á þeirri síðu sem fjallaði um Grímsnesið var birt athugasemd í hálfkæringi merkt EPJ en hún er ekki frá mér enda birti ég aldrei athugasemdir undir öðru en Emil Páll.
Það er með öllu rangt að ég taki því illa þó einhver sé á undan mér að birta fréttir, ég hef hinsvegar bent mönnum á að þegar þeir telja sig vera að birta fréttir fyrstir, fréttir sem ég hef áður sagt frá, séu þeir ekki fyrstir, en það virðist fara illa í suma.
Aðalástæðan fyrir því hve ég fylgist illa með þessar vikurnar er fullgild að þeirra dómi sem þekkja til og mun ég trúlega segja hana síðar, þegar rétti tíminn er kominn. Vonandi taka menn mér þó eins og ég er fram að þeim tíma og geri ekki upp fullyrðingar um mig á meðan, heldur gefi mér frið til að vinna úr málum.

1611. Eiður ÓF 13 © mynd Hilmar Snorrason. Þessi mun nýlega hafa verið seldur til Ísafjarðar

89. Grímsnes BA 555 © mynd Emil Páll, 22. nóv. 2011. Þessi er trúlega á leiðinni til Noregs, þó ekki sé búið að ganga endanlega frá málum.
Það er með öllu rangt að ég taki því illa þó einhver sé á undan mér að birta fréttir, ég hef hinsvegar bent mönnum á að þegar þeir telja sig vera að birta fréttir fyrstir, fréttir sem ég hef áður sagt frá, séu þeir ekki fyrstir, en það virðist fara illa í suma.
Aðalástæðan fyrir því hve ég fylgist illa með þessar vikurnar er fullgild að þeirra dómi sem þekkja til og mun ég trúlega segja hana síðar, þegar rétti tíminn er kominn. Vonandi taka menn mér þó eins og ég er fram að þeim tíma og geri ekki upp fullyrðingar um mig á meðan, heldur gefi mér frið til að vinna úr málum.
1611. Eiður ÓF 13 © mynd Hilmar Snorrason. Þessi mun nýlega hafa verið seldur til Ísafjarðar
89. Grímsnes BA 555 © mynd Emil Páll, 22. nóv. 2011. Þessi er trúlega á leiðinni til Noregs, þó ekki sé búið að ganga endanlega frá málum.
Skrifað af Emil Páli
12.02.2012 10:00
Írskur frá Trefjum: Major Distraction SO 383
Major Distraction SO 383 , í Brantry, Írlandi © mynd shipspotting Roay o Donughud, 5. nóv. 2011. Hér er á ferðinni Cleopatra 26 frá Trefjum í Hafnarfirði.
Skrifað af Emil Páli
12.02.2012 00:00
Plastbátar, frá Snæfellsnesi og Suðurnesjum 2009
2540. Lilja SH 16, í höfn á Arnarstapa í ágúst 2009
2555. Sædís SH 138, í Ólafsvíkurhöfn í ágúst 2009
2680. Sæhamar SH 223, í höfn á Rifi í ágúst 2009
2657. Særif SH 25, í höfn á Rifi í ágúst 2009
2782. Særún SH 86, í Ólafsvíkurhöfn í ágúst 2009
Vísir og Signý, í Grófinni, Keflavík í júlí 2009
6330. Þorleifur SH 120, í Grundarfjarðarhöfn í ágúst 2009
7501. Þórdís SH 59, í Ólafsvíkurhöfn í ágúst 2009
6794. Æsa GK 115, í Grófinni Keflavík í júlí 2009 © myndir Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
11.02.2012 23:00
Konstadfjord í dag
Konstadfjord, í Honningsvag, Noregi í dag © myndir shipspotting, roar Jensen, 11. feb. 2012
Skrifað af Emil Páli
11.02.2012 21:00
Draco L-2074
Draco L-2074, í Vigo © mynd shipspotting, Juan B., 9. feb. 2012
Skrifað af Emil Páli
11.02.2012 20:20
Two brothers
Two Brothers, í Purto Rico © mynd shipspotting, dick Septen, 28. nóv. 2010
Skrifað af Emil Páli
11.02.2012 19:00
Systurskipin Bourbon Monsson og Bourbon Mistral
Bourbon Monsson, á leið frá Bergen til Kristjansand
Bourbom Mistal systurskip Bourbon Monsoon
Bourbon Monsoon og Bourbon Mistral © myndir frá Einari Erni, en ljósmyndararnir eru skráðir með vatnsmerki á viðkomandi myndum.
Skrifað af Emil Páli
