Færslur: 2012 Febrúar
14.02.2012 15:12
BBC Amber
BBC Amber, í Ásralíu © mynd shipspotting, Bob Prins 12. feb. 2012
Skrifað af Emil Páli
14.02.2012 14:05
Stöttværingin N-60-MS
Stöttværingen N-60-MS, í Svolvaer, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 11. feb. 2012
Skrifað af Emil Páli
14.02.2012 13:03
Maggý VE 108
1855. Maggý VE 108 ex Ósk KE 5, í Vestmannaeyjum í morgun © mynd Sigurbrandur, 14. feb. 2012
Skrifað af Emil Páli
14.02.2012 12:38
Skandía í Skipalyftunni
2815. Skandía, í Skipalyftunni í Vestmannaeyjum í morgun © mynd Sigurbrandur, 14. feb. 2012
Skrifað af Emil Páli
14.02.2012 12:06
Kap VE 4, í Eyjum í morgun
2363. Kap VE 4, í Vestmannaeyjum í morgun © mynd Sigurbrandur, 14. feb. 2012
Skrifað af Emil Páli
14.02.2012 10:00
Sangholt H-58-S
Sangholt H-58-S, í Alesundi, Noregi © mynd shipspotting, Aage, 12. febrúar 2012
Skrifað af Emil Páli
14.02.2012 09:27
Marthe N-13-H
Marthe N-13-H, í Malbu, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 10. feb. 2012
Skrifað af Emil Páli
14.02.2012 00:00
Hólmanes SU 120 / Brimir KE 104 / Símon GK 350
Þessar þrjár myndir eru í raun af öllum nöfnunum, nema einu, sem báturinn bar, því þó hann hafi verið skráður með tvær aðrar skráningar þ.e. Hvítafell SU 200 og Brimir SU 200, voru þær skráningar aldrei settar á bátinn og því eru að sjálfsögðu engar myndir til af honum með þeim nöfnum. Það vantar því aðeins mynd af honum sem Brimir SU 69.

101. Hólmanes SU 120 © mynd úr sögu Hraðfrystihúss Eskifjarðar, Helgi Garðarsson

101. Brimir KE 104 © mynd Snorri Snorrason

101. Símon GK 350 © mynd Snorrason
Smíðanúmer 193/7 hjá Skaalurens Skipsbyggeri, Rosendal, Noregi 1958, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar,. Lengdur 1966. Dæmdur ónýtur í okt. 1979 og fargað 20. desember það ár.
Á árinu 1970 var báturinn skráður sem Brimir SU 200 og árið eftir sem Hvítafell SU 200, en hvorugt nafnana voru þó sett á bátinn og því eru engar myndir að sjálfsögðu til með þeim.
Nöfn: Hólmanes SU 120, Brimir KE 104, (Brimir SU 200) (Hvítafell SU 200), áfram Brimir KE 104, Brimir SU 69 og Símon GK 350.

101. Hólmanes SU 120 © mynd úr sögu Hraðfrystihúss Eskifjarðar, Helgi Garðarsson

101. Brimir KE 104 © mynd Snorri Snorrason

101. Símon GK 350 © mynd Snorrason
Smíðanúmer 193/7 hjá Skaalurens Skipsbyggeri, Rosendal, Noregi 1958, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar,. Lengdur 1966. Dæmdur ónýtur í okt. 1979 og fargað 20. desember það ár.
Á árinu 1970 var báturinn skráður sem Brimir SU 200 og árið eftir sem Hvítafell SU 200, en hvorugt nafnana voru þó sett á bátinn og því eru engar myndir að sjálfsögðu til með þeim.
Nöfn: Hólmanes SU 120, Brimir KE 104, (Brimir SU 200) (Hvítafell SU 200), áfram Brimir KE 104, Brimir SU 69 og Símon GK 350.
Skrifað af Emil Páli
13.02.2012 23:00
Linebas SF-19-B
Linebas SF-19-B, í Tromsö, Noregi © mynd shipspotting, Brian Crocker, 20. jan. 2012
Skrifað af Emil Páli
13.02.2012 22:00
Ingo N-2-V
Ingo N-2-V, í Svolvaer, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 11. febrúar 2012
Skrifað af Emil Páli
13.02.2012 21:00
Helena R 78 K
Helena R 78 K, í Alesundi, Noregi © mynd shipspotting, Aage, 10. feb. 2012
Skrifað af Emil Páli
13.02.2012 20:00
Elías H-2-O
Elias H-2-O, í Alesundi, Noregi © mynd shipspotting, Aage, 12. feb. 2012
Skrifað af Emil Páli
13.02.2012 19:00
Rune Viking
Rune Viking, í Svolvaer, Noregi í dag © mynd shipspotting, frode adolfsen, 13. feb. 2012
Skrifað af Emil Páli
13.02.2012 17:05
Seigur seldur til Danmerkur?
Heyrði það að verið væri að ganga frá sölu á dráttarbátnum Seig til Danmörku og yrði hann sendur út fljótlega.
Birti ég hér tvær myndir af bátnum, annars vegar á siglingu út af Njarðvík og hinsvegar þegar búið var að taka hann í gegn í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í okt. sl.
2219. Seigur © myndir Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
