Færslur: 2012 Febrúar
20.02.2012 09:04
Jokull
Jokull, í Kristiansund, Noregi © mynd shipspotting, Brian Crocker, 26. jan. 2012
20.02.2012 00:00
Skallarif HU 15 / Ólafur KE 49 / Jóhanna Magnúsdóttir RE 70
Einn af svonefndum Landssmiðjubátum sem smíðaður var í Landsmiðjunni í Reykjavík 1956 og var til fram á árið 1992.
708. Skallarif HU 15 © mynd Snorrason
708. Ólafur KE 49 © mynd Snorrason
708. Ólafur KE 49 © mynd Snorrason
708. Jóhanna Magnúsdóttir RE 70 © mynd Snorrason
708. Jóhanna Magnúsdóttir RE 70 © mynd ókunnur
Smíðaður hjá Landsmiðjunni hf., Reykjavík 1956 eftir teikningu Egils Þorfinnssonar. Fargað 15. des. 1992.
Nöfn: Pétur Sigurðsson RE 331, Skallarif HU 15, Ólafur KE 49, Gustur SH 24, aftur Ólafur KE 49, Gustur SH 142, Jóhanna Magnúsdóttir RE 70, Öxarnúpur ÞH 162 og Öxarnúpur ÞH 166.
19.02.2012 23:00
Vindhammer
Vindhammer © mynd shipspotting, frode adolfsen, 1. ágúst 1998
19.02.2012 22:09
Björgunarbátar könnuðu ástands báts við Garðskaga
Tveir björgunarbátar Landsbjargar frá Hafnarfirði voru sendir af stað um hálfníuleytið í gær þegar sjálfvirkar staðsetningar báts sem staddur var um 20 milur norður af Gaðskaga hættu að skila sér. Reynt var að ná sambandi við bátinn eftir öllum mögulegum fjarskiptaleiðum og farsíma án árangurs. Hægt var þó að kalla fram staðsetningu á handvirkan hátt frá staðsetningartækjum bátsins
Auk björgunarbátanna tveggja var fiskiskip sem var á norðurleið í Faxaflóa beðið að taka krók á siglingu sína í átt að staðsetningu bátsins sem óttast var um. Þegar björgunarbátar Landsbjargar voru komnir u.þ.b. hálfa leið að bátnum og fiskiskipið komið í námunda við bátinn hafði skipstjóri bátsins samband við Landhelgisgæsluna og Vaktstöð siglinga og upplýsti að allt væri í lagi um borð. Voru þá björgunarbátunum snúið aftur til hafnar og fiskiskipið hélt áfram fyrirhugaðri siglingu sinni.
19.02.2012 22:03
Hættuástand þegar fjórtán manna fiskiskip varð stjórnvana
Fiskiskipið Páll-Jónsson GK-007 varð stjórnvana um fimmleytið í dag þegar skipið var í innsiglingu út frá Grindavík með 14 í áhöfn. Þó var hægt að stýra skipinu að einhverju leyti með hliðarskrúfum. Óskað var eftir aðstoð Landhelgisgæslunnar og varðstjórar í stjórnstöð kölluðu strax út með mesta forgang björgunarskip Slysvarnarfélagsins Landsbjargar, Odd V. Gíslason og björgunarsveitina í Grindavík. Þá var þyrla LHG einnig kölluð út á mesta forgang.
Um klukkan korter í sex hafði skipið samband og lét vita að það væri komið inn fyrir hafnargarða Grindavíkurhafnar og nyti aðstoðar björgunarskipsins Odds V. Gíslasonar. Þegar skipið var komið að bryggju um klukkan átta mínútur í sex var hættuástandi aflýst og þyrlan afturkölluð sem og björgunarsveitir. Varðstjórar í stjórnstöð fylgdust með atburðarrás í gegnum fjarskipti og ferilvöktunarkerfi stöðvarinnar.
19.02.2012 22:00
Vestbuen M-85-R
Vestbuen, í Alesundi, Noregi © mynd shipspotting, Aage, 4. okt. 2011
19.02.2012 21:00
Traenbanken
Traenbanken, í Sandnessjoen © mynd shipspotting, Brian Crocker, 14. jan. 2012
19.02.2012 20:00
Tore Junior M-16-G
Tore Junior M-16-G © mynd shipspotting, frode adolfsen, 1. sept. 1998
19.02.2012 19:00
Stålholm
Stålholm, Álesundi, Noregi © mynd shipspotting, Aage, 11. feb. 2012
19.02.2012 18:00
Brettingur KE 50
1279. Brettingur KE 50, í Hafnarfjarðarhöfn © mynd Jón Páll Ásgeirsson, 17. feb. 2012
19.02.2012 17:00
Una HF 7
2338. Una HF 7 ex Una FD, í Hafnarfjarðarhöfn © mynd Jón Páll Ásgeirsson, 17. feb. 2012
AF Facebook:
19.02.2012 16:05
Jón Baldvinsson RE á strandstað við Reykjanes
Jón Baldvinsson RE á strandstað við Reykjanes
19.02.2012 16:00
Af Ströndum
© myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is 18. feb. 2012
Af Facebook:
Þóra Björk Nikulásdóttir FLottar myndir.
19.02.2012 15:00
Stålegg Senior
Stålegg Senior © mynd shipspotting, frode adolfsen, 1. ágúst 2007
Af Facebook:
Guðni Ölversson Laglegur línuveiðari þetta
