Færslur: 2011 Ágúst
27.08.2011 09:54
Steyptir í Mosfellsbæ, fullkláraðir á Ásbrú
Í vikunni komu tveir skrokkar af gerðinni Sómi, til Bláfells ehf. á Ásbrú, en báðir höfðu þeir verið steyptir í Mosfellsbæ. Varðandi plastbáta er talað um að steypa, eða framleiða, en ekki smíða, því þeir eru sannarlega ekki smíðaðir. Umræddir bátar sem eru sem fyrr segir báðir framleiddir af Sóma- gerð og er annar 870 en hinn 990. Hjá Bláfelli verða þeir innréttaðir og gerðir að bátum og þar með allur tækjabúnaður settur niður. Voru það eigendurnir sjálfir sem komu með skrokkana suður eftir
Hér birtast nokkrar myndir af 870 gerðinni, en aðeins ein af 990 bátum, þar sem aðstæður til myndatöku af honum voru ekki nægjanlega góðar til að birta fleiri.
Þetta er Sómi 870 báturinn, kominn inn í hús hjá Bláfelli ehf. og vinna hafin við hann þar
Sómi 990 báturinn í húsnæði Bláfells ehf. á Ásbrú í Reykjanesbæ
© myndir Emil Páll, 26. ágúst 2011
27.08.2011 08:01
Korri KÓ 8
2818. Korri KÓ 8 © mynd Emil Páll, 26. ágúst 2011
27.08.2011 00:00
Sigurfari GK 138
1743. Sigurfari GK 138, kemur inn Stakksfjörðinn og að bryggju í Keflavík © myndir Emil Páll, 26. ágúst 2011
26.08.2011 23:00
Börkur, Beitir, Vöttur. Green Tromsö og Auður Vésteins á Neskaupstað í dag
1293. Börkur NK 122 og Green Tromsö
2730. Beitir NK 123
2784. Vöttur, 2708. Auður Vésteins GK 88 og 2730. Beitir NK 123 © myndir Bjarni G., Neskaupstað í dag, 26. ágúst 2011
26.08.2011 22:16
Stolt siglir fleyið mitt
Dragin KG 212, á Húavík í sumar © myndir Þorgrímur Aðalgeirsson, 2011
26.08.2011 22:00
Frosti og Eyborg - sjaldséðir á Neskaupstað - í dag
2067. Frosti ÞH 229 og 2190. Eyborg ST 59
2190. Eyborg ST 59
2067. Frosti ÞH 229
2067. Frosti ÞH 229 © myndir Bjarni G., Neskaupstað í dag, 26. ágúst 2011
26.08.2011 21:00
Daðey og Dóri á Neskaupstað í dag
2617. Daðey GK 777
2622. Dóri GK 42, á Neskaupstað í dag © myndir Bjarni G., 26. ágúst 2011
26.08.2011 20:00
Berglín GK 300
1905. Berglín GK 300, kemur inn Stakksfjörðinn í morgun á leið sinni til Keflavíkur © myndir Emil Páll, 26. ágúst 2011
26.08.2011 19:00
Sigurfari GK 138 og Sóley Sigurjóns GK 200
!743. Sigurfari GK 138 og 2262. Sóley Sigurjóns GK 200 á Stakksfirði í morgun. Sigurfari er á leið til Keflavíkur en Sóley Sigurjóns að koma þaðan © myndir Emil Páll, 26. ágúst 2011
26.08.2011 18:00
Sóley Sigurjóns og Berglín mætast á Stakksfirði í morgun
Á Stakksfirði í morgun: 2262. Sóley Sigurjóns GK 200 á leið út frá Keflavík, en 1905. Berglín GK 300 á leið inn til Keflavíkur © myndir Emil Páll, 26. ágúst 2011
26.08.2011 17:00
Sóley Sigurjóns lætur úr höfn í Keflavík
2262. Sóley Sigurjóns GK 200 á útleið frá Keflavík í morgun. Heil myndasyrpa kemur af skipinu hér á miðnætti annað kvöld © myndir Emil Páll, 26. ágúst 2011
26.08.2011 16:19
Sigurfari GK 138 kemur inn til Keflavíkur í morgun
1743. Sigurfari GK 138, kemur siglandi inn Stakksfjörðinn í morgun og hér fer hann fram hjá Vatnsnesinu © mynd Emil Páll, 26. ágúst 2011 - Fleiri myndir birtast af bátnum á miðnætti.
26.08.2011 10:00
Kristín ÞH 157 í slipp
972, Kristín ÞH 157, í slipp í Njarðvik í morgun © mynd Emil Páll, 26. ágúst 2011
26.08.2011 09:00
Steinunn SH 167
1134. Steinunn SH 167, við bryggju í Njarðvik í morgun © mynd Emil Páll, 26. ágúst 2011
Eins og sést ef myndin er vel skoðuð, þá er hún tekin með miklum aðdrætti, þannig að bæði Hótel Keflavík og Flughótel sem er í Keflavík svo og stórhýsi við Keflavíkurhöfn og eins annað við Framnesveg líta út fyrir að vera alveg ofan í Njarðvikurhöfn, sem er víðs fjarri en myndin er tekin í nágrenni Víkingaheima í Innri-Njarðvik
26.08.2011 08:01
Guðmundur Ólafsson KE 48

479. Guðmundur Ólafsson KE 48
© mynd Emil Páll í maí 1964
Smíðaður í Stavaag, Noregi 1928. Dæmdur ónýtur vegna fúa 26. nóv. 1965.
Nöfn: Þór SU ??, Þór NK 32, Þór NS 13, Sigurður NS 13 og Guðmundur Ólafsson KE 48.
