Færslur: 2011 Ágúst
08.08.2011 08:03
Blíða SH 277 á veiðum
1178. Blíða SH 277 á vieðum í Leifusjó í gær
1178. Blíða SH 277, á veiðum við Garðskaga í gær © myndir Emil Páll, 7. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
08.08.2011 00:00
Fengur SU 33
5907. Fengur SU 33, að koma inn til Sandgerðis © myndir Emil Páll, 7. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
07.08.2011 23:00
Sella GK 225 sjósett í gær
Þessi bátur var sjósettur í gær, en lýsing á sögu hans hefur áður verið sögð hér á síðunni.

2805. Sella GK 225, í Grófinni í Keflavík í dag © mynd Emil Páll, 7. ágúst 2011
2805. Sella GK 225, í Grófinni í Keflavík í dag © mynd Emil Páll, 7. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
07.08.2011 22:00
Garður, Sandgerði, Hafnarfjörður og Keflavík
Hér koma fjórir bátar sem lágu saman í Sandgerði í dag, tveir þeirra hafa þó verið þarna í nokkurn tima. Eiga þeir heima í fjórum bæjarfélögum þ.e. Garði, Sandgerði, Hafnarfirði Keflavík

1231. Ásta GK 262, frá Garði, 1458, Salka GK 79, með heimahöfn í Sandgerði, 1850. Hafsteinn SK 3 með heimahöfn á Hofsósi, en eiigendur í Hafnafirði og 1787. Maggi Jóns KE 77 frá Keflavík © mynd Emil Páll, í Sandgerði 7. ágúst 2011
1231. Ásta GK 262, frá Garði, 1458, Salka GK 79, með heimahöfn í Sandgerði, 1850. Hafsteinn SK 3 með heimahöfn á Hofsósi, en eiigendur í Hafnafirði og 1787. Maggi Jóns KE 77 frá Keflavík © mynd Emil Páll, í Sandgerði 7. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
07.08.2011 21:00
Tungufell BA 326 og Boudicca
1639. Tungurfell BA 326 og Boudicca, í dag austur af Sandgerði, Skemmtiferðaskipið á leið inn í Faxaflóa en báturinn á leið til Sandgerðis © myndir Emil Páll, 7. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
07.08.2011 20:00
Baldvin Njálsson GK 400 og Tungufell BA 326
1639. Tungufell BA 326 á leið til Sandgerðis og 2182. Baldvin Njálsson GK 400 á leið´til Hafnarfjarðar. Stödd úti af Garðskaga í dag © myndir Emil Páll, 7. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
07.08.2011 19:00
Baldvin Njálsson GK 400 og Blíða SH 277
Hér er smá syrpa þegar togarinn nálgast bátinn sem var þarna á makrílveiðum úti af Garðskaga í dag. Sér myndir af hvoru skipi fyrir sig koma síðar.






1178. Blíða SH 277 og 2182. Baldvin Njálsson GK 400, út af Garðskaga í dag © myndir Emil Páll, 7. ágúst 2011
1178. Blíða SH 277 og 2182. Baldvin Njálsson GK 400, út af Garðskaga í dag © myndir Emil Páll, 7. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
07.08.2011 18:00
Sæljós GK 2
1315. Sæljós GK 2, í góða veðrinu í dag, í Sandgerði © myndir Emil Páll, 7. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
07.08.2011 14:23
Fengur SU 33
5907. Fengur SU 33, í Sandgerði í dag © mynd Emil Páll, 7. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
07.08.2011 14:14
Sökin er hjá 123.is
Ég get ekki lengur látið það viðgangast án þess að segja þeim sem koma inn á síðuna, hvers vegna þessi leiðinda gangur er með að efni komi inn. Sökin er alfarið frá 123.is, við sem erum með síðurnar fáum engu ráðið þar. Sá sem stjórnar kerfinu er búinn að vera að beturbæata það að hans dómi, en flestir síðueigendur jafn og þeir sem fylgjast með síðunum eru orðniðr mjög óþolinmóðir. Það gengur ekki að færstur koma ekki inn nema kannski 12 klukkustundum ertir að þær voru settar inn. Þetta er þeirra verk ekki okkar.
Lofað var að lesendum síðunnar gætu strax séð færslurnar þó við gætum það ekki, það er ekki rétt nema að hluta. Þeir sem komast inn í nýjustu færslur geta séð þetta jafnóðum og eins þeir sem hafa Facebook, því a.m.k. ég kom hverri færslu þangað.
Aðrir sitja uppi með að færslurnar koma í bunka, einu sinni á sólarhring og stunum tvisvar. Það nær auðveitað engri átt.
Kerfisstjórinn verður að fara að koma þessu í lag, eða a.m.k. setja út yfirlýsingu svo gestir síðunnar geti séð hvað sé á ferðinni.
Lofað var að lesendum síðunnar gætu strax séð færslurnar þó við gætum það ekki, það er ekki rétt nema að hluta. Þeir sem komast inn í nýjustu færslur geta séð þetta jafnóðum og eins þeir sem hafa Facebook, því a.m.k. ég kom hverri færslu þangað.
Aðrir sitja uppi með að færslurnar koma í bunka, einu sinni á sólarhring og stunum tvisvar. Það nær auðveitað engri átt.
Kerfisstjórinn verður að fara að koma þessu í lag, eða a.m.k. setja út yfirlýsingu svo gestir síðunnar geti séð hvað sé á ferðinni.
Skrifað af Emil Páli
07.08.2011 12:00
Norskur Hvalur 7
Norskur Hvalur 7 © mynd Guðni Ölversson í júli 2011
Skrifað af Emil Páli
07.08.2011 11:00
Arctic Senior
Arctic Senior © mynd Einar Örn Einarsson, í júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
07.08.2011 10:05
Frístundabátur í Örnes
Norskur frístundabátur í Örnes © mynd Jón Páll Jakobsson, í júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
07.08.2011 08:08
Atlantshfarið VA 218 ex íslenskur
Atlandsfarið frá Miðvogi við bryggju í Skagen. Bar áður íslensku nöfnin, 2339 Sveinn Benediktsson SU, Guðmundur Ólafur ÓF og Birtingur NK © mynd Guðni Ölversson, 6. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
