Færslur: 2011 Ágúst
08.08.2011 22:00
Selfoss
Selfoss, út af Sandgerði í gær © mynd Emil Páll, 7. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
08.08.2011 21:00
Hólmsbergsviti séð frá Gerðabryggju
Hólmsbergsviti, séð frá Gerðabryggju © mynd Emil Páll, 7. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
08.08.2011 20:28
Hvalhræ í Skagafjarðardýpi - Hættulegur skipum
Sæll þetta er hér á Grímsnesi GK555 við hittum á þetta hvalhræ hér í skagafjarðardýpi rétt við jaxlinn þetta er um 15 metra kvikindi,lyktar illa og er hættulegur sjófarendum
kv áhöfnin á rækjubátnum Grímsnesi GK- 555
- sendi þeim á Grímsnesi kærar þakkir fyrir -




Hvalhræ í Skagafjarðardýpi - gæti verið hættulegt skipum © mynd frá Grímsnesi GK 555, 8. ágúst 2011
- sendi þeim á Grímsnesi kærar þakkir fyrir -
Hvalhræ í Skagafjarðardýpi - gæti verið hættulegt skipum © mynd frá Grímsnesi GK 555, 8. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
08.08.2011 20:00
Fugl í fjöru
Fugl í fjöru, á Garðskaga í gær © mynd Emil Páll, 7. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
08.08.2011 19:00
Einfari GK 108
6282. Einfari GK 108, í Sandgerði í gær © mynd Emil Páll, 7. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
08.08.2011 18:00
Líf og fjör við Gerðabryggju
Það var mikið líf og fjör við og á Gerðabryggju í Garði í gær, eins og verið hefur undanfarna. Aðallega var það makríl sem veiðimenninir sóttu í en að sögn sumra þeirra óð hann stundum fyrir framan bryggjuan, en þannig sást til hans á fleiri stöðum á Suðurnesjum, auk þess sem háhyrningar sáust í miklum ham í torfunum.
Veiðimenn á Gerðabryggju í gær © myndir Emil Páll, 7. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
08.08.2011 17:03
Sæfari ÁR 170
1964. Sæfari ÁR 170, í Njarðvík í gær © mynd Emil Páll, 7. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
08.08.2011 15:00
Jón Pétur og Sunna líf
2033. Jón Pétur RE 411 og 1523. Sunna Líf KE 7, í Sandgerði í gær © mynd Emil Páll, 7. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
08.08.2011 14:10
Hjallanes
Hjallanes, í Grófinni, í morgun © mynd Emil Páll, 8. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
08.08.2011 13:00
Boudicca
Boudicca, mitt á milli Sandgerði og Garðskaga í gær © myndir Emil Páll. 7. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
08.08.2011 13:00
Tungufell BA 326
Hér kemur mynd af skipinu koma inn til Sandgerðis í gær, en á miðnætti birtist mikil myndasyrpa sem ég tók í gær

1639. Tungufell BA 326, kemur til Sandgerðis í gær © mynd Emil Páll. 7. ágúst 2011. Meira á miðnætti
1639. Tungufell BA 326, kemur til Sandgerðis í gær © mynd Emil Páll. 7. ágúst 2011. Meira á miðnætti
Skrifað af Emil Páli
08.08.2011 12:00
Baldvin Njálsson GK 400
2182. Baldvin Njálsson siglir fram hjá Garðskaga í gær © myndir Emil Páll, 7. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
08.08.2011 11:00
Tóti
Tóti í Keflavíkurhöfn og utan hennar í gær
Tóti, á leið út með Hólmsberginu, þ.e. út Keflavíkina í morgun © myndir Emil Páll, 7. og 8. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
08.08.2011 10:01
Sóley Sigurjóns GK 200
Hér eru nokkrar myndir af togaranum kom inn til Keflavíkur á tíunda tímanum í morgun, eftir aðeins nokkra daga veiðiferð. Virðist togarinn bæði hafa verið með makríl og annan afla, því annars hefði togarinn fyrst farið í Njarðvík.




2262. Sóley Sigurjóns GK 200, skríður inn Stakksfjörðinn og að bryggju í Keflavík á tíunda tímanum í morgun © myndi Emil Páll, 8. ágúst 2011
2262. Sóley Sigurjóns GK 200, skríður inn Stakksfjörðinn og að bryggju í Keflavík á tíunda tímanum í morgun © myndi Emil Páll, 8. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
08.08.2011 09:00
Dísa GK 136 á veiðum í gær
Hér sjáum við bát sem hefur heimahöfn í Garði, en kemur þangað sjaldan ef þá aldrei. Í gær var hún að veiðum framan við sveitarfélagið þ.e. heimahöfnina, fyrst við Garðskagann og síðan alveg við Gerðabryggju og tók ég þessar myndir af bátnum á báðum þessum stöðum.

2110. Dísa GK 136 á veiðum nokkuð frá landi við Garðskaga í gær



2110. Dísa GK 136 á veiðum rétt norðan við Gerðabryggju í gær © myndir Emil Páll, 7. ágúst 2011
2110. Dísa GK 136 á veiðum nokkuð frá landi við Garðskaga í gær
2110. Dísa GK 136 á veiðum rétt norðan við Gerðabryggju í gær © myndir Emil Páll, 7. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
