Færslur: 2011 Ágúst
09.08.2011 22:00
Ra KE 11
6488. RA KE 11, út af Vatnsnesi í Keflavík © myndir Emil Páll, 8. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
09.08.2011 21:03
Árni Sigurður AK 370
1413. Árni Sigurður AK 370 © mynd Kristinn Benediktsson
Skrifað af Emil Páli
09.08.2011 20:46
Víkingaskip gekk burtur
| 09-08-2011 |
| FRÁ JOANISNIELSEN.FO |
![]() |
| Norska víkingaskipið Dragens Vinge gekk burtur í sjaskveðri við Hetland seinnapartin í gjár. Manningin varð bjargað Sjey mans vóru við víkingaskipinum, sum fór úr Sandnes í Norra mánamorgunin. Bjargingartyrla úr Hetlandi tók allar sjey upp av bjargingarflaka seinnapartin í gjár. Seglbáturin Dragens Vinge er einans 41 føtur til longdar, men hevur ferhyrnt segl og er bygdur eftir fyrimynd úr 13. øld. Høvuðsbjargingarstøðin í Suðurnorra fekk boð frá neyðsendara um fýra tíðina seinnapartin í gjár. Eftir øllum at døma hava teir fingið ein sjógv, og skipið fór í spønir eftir lítlari løtu. Allir sjey endaðu í sjónum, men tíbetur vóru allir í bjargingarbúna og komu sær so við og við upp í bjargingarflakan, ið flotnaði. Har tendraðu teir so neyðsendaran. Hálvanannan tíma seinni var tyrlan hjá teimum, og allir sjey vórðu tiknir upp av flakanum. Teir vóru naka kaldir, men annars væl fyri, tá teir komu inn til sjúkrahúsið í Lerwick í Hetlandi. Víkingaskipið Dragens Vinge hoyrir heima í Hommersåk í Sandnes. Eigarin er Einar Borgfjord, ið bygdi skipið úr 30 stórum grannatrøum. Skipið vigar 1,8 tons og kann sigla 10 - 12 míl við seglum. tríggjar míl við árum. Skipið hevur verið nýtt til túrar fyri fyritøkur og bólkar, men sambært heimasíðuni var endamálið við túrinum til Hetlands at fáa til vega nýtt slag av segli og annars veita manningini fleiri royndir. Nógvur vindur var á leiðini, har víkingaskipið gekk burtur, skrivar www.123.fo |
Skrifað af Emil Páli
09.08.2011 20:00
Sólborg RE 270
2464. Sólborg RE 270, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 7. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
09.08.2011 19:00
Góð sæbjúguveiði
1639. Tungufell BA 326, hefur fiskað vel á sæbjúgunum síðan veiðar hófust, enn hann fór fyrst út á laugardag og hefur síðan landað daglega og er aflinn um 35 tonn. Í dag var landað úr bátnum 13 tronnum eftir aðiens 10 tíma útiviist, en veiðisvæðið er norður af Garðskaga © mynd Emil Páll, 7. ágúst 2011j
Skrifað af Emil Páli
09.08.2011 18:00
Stemmingsmyndir
Hér koma tvær mynd sem sýna mikla stemmingu og eru úr safni Kristins Benediktssonar.Þarna eru bátar sem ég þekki ekki og mikið fuglalíf


Stemmingsmyndir © myndir Kristinn Benediktsson
Stemmingsmyndir © myndir Kristinn Benediktsson
Skrifað af Emil Páli
09.08.2011 17:12
Algjör skandall
Hvað eru menn að hugsa sem merkja brúnna milli heimsálfa sem brú á milli Bandaríkjanna og Evrópusambandsins. Slík merking er fyrir neðan allar helldur og þeim sem settu hana upp til ævarandi skammar.

© mynd Emil Páll, í dag, 9. ágúst 2011
© mynd Emil Páll, í dag, 9. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
09.08.2011 17:00
Reykjanes í dag
Frá Reykjanesi í dag © myndir Emil Páll ,9. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
09.08.2011 16:31
Marta Ágústsdóttir GK 14
967. Marta Ágústsdóttir GK 14, í Grindavík í morgun © mynd Emil Páll, 9. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
09.08.2011 10:09
Rauðsey AK 14 - Algjörar perlur
Vinur minn Kristinn Benediktsson, hefur látið mig hafa myndir sem eru í sjálfu sér algjörar perlur. Um er að ræða svart/hvítar myndir sem hann hefur tekið úti á sjó frá öðrum bátum. En hvað um það hér koma þær fyrstu
1030. Rauðsey AK 14 - nú Páll Jónsson GK 7 © myndir Kristinn Benediktsson
Skrifað af Emil Páli
09.08.2011 09:00
Hoffell SU 80 á landleið með makríl
Hér sjáum við skipið á leið til Fáskrúðsfjarðar í gær til að landa makríl, en fleiri myndir birtast í syrpu á miðnætti.

2345. Hoffell SU 80, kemur til makríllöndunar á Fáskrúðsfirði © mynd Óðinn Magnason, 8. ágúst 2011 - Fleiri myndir birtast á miðnætti.
2345. Hoffell SU 80, kemur til makríllöndunar á Fáskrúðsfirði © mynd Óðinn Magnason, 8. ágúst 2011 - Fleiri myndir birtast á miðnætti.
Skrifað af Emil Páli
09.08.2011 08:00
Sóley Sigurjóns, Tóti og Helguvík
2262. Sóley Sigurjóns GK 200 nálgast hér sjóvarnargarðinn í Helguvík í gærmorgun er hún var á leið til löndunar á makríl í Keflavíkurhöfn
Hér siglir Tóti á móti togaranum © myndir Emil Páll, 8. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
09.08.2011 07:07
Laxfoss í Helguvík í morgun
Laxfoss, í Helguvík, á sjöunda tímanum í morgun © mynd Emil Páll, 9. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
09.08.2011 00:00
Tungufell BA 326
1639. Tungufell BA 326, út af Garðskaga
1639. Tungufell BA 436, í innsiglingunni til Sandgerðis
1639. Tungufell BA 326, kemur fyrir sjóvarnagarðinn í Sandgerði
1639. Tungufell BA 326, komið að bryggju í Sandgerði © myndir Emil Páll, 7. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
08.08.2011 23:00
Snæfellsjökull
Snæfellsjökull í hitamisstrinu í gær, séð frá Garðskaga © mynd Emil Páll, 7. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli

