Færslur: 2011 Ágúst
10.08.2011 21:00
Havila Fortune
©
Havila Fortune © mynd Einar Örn Einarsson, í júlí 2011
Havila Fortune © mynd Einar Örn Einarsson, í júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
10.08.2011 20:00
Sæfari ÁR 170 - fyrir nokkrum mínútum
1964. Sæfari ÁR 170, að koma inn til Njarðvíkur, nú fyrir nokkrum mínútum © mynd Emil Páll, 10. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
10.08.2011 19:00
Norskur síldarbátur
Norskur síldveiðibátur © mynd Guðni Ölversson
Skrifað af Emil Páli
10.08.2011 18:00
Hilmir II SU 177
1044. Hilmir II SU 177 © mynd Kristinn Benediktsson
Skrifað af Emil Páli
10.08.2011 17:39
Sella GK 225
Eins og ég hef áður sagt frá hér á síðunni var sl. laugardag sjósettur hraðfiskibátur af gerðinni Sómi 960. Fékk ég í dag eigandann til að fara í smá ferð fyrir mig til að taka myndir af bátnum á siglingu og fór hann mest í 28 mílna ferð á Keflavíkinni og hér sjáum við tvær myndir úr ferðinni en á miðnætti birtast tíu sinnum fleiri myndir eða alls 20.
Bátur þessi er framleiddur hjá Bláfelli á Ásbrú, en innréttaður og frágengin hjá eigandanum í Njarðvík. Í bátnum er 490 hestafla Cummins-vél.


2805. Sella GK 225, á Keflavíkinni í dag © myndir Emil Páll, 10. ágúst 2011
Bátur þessi er framleiddur hjá Bláfelli á Ásbrú, en innréttaður og frágengin hjá eigandanum í Njarðvík. Í bátnum er 490 hestafla Cummins-vél.
2805. Sella GK 225, á Keflavíkinni í dag © myndir Emil Páll, 10. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
10.08.2011 15:00
Múlaberg SI 22
Þorgrímur Ómar Tavsen sem nú er um borð í Grímsnesi GK 555, á rækjuslóð fyrir norðurlandi tók þessa mynd í dag af Múlaberginu.

1281. Múlaberg SI 22, á rækjuslóð út af Norðurlandi í dag © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 10. ágúst 2011
1281. Múlaberg SI 22, á rækjuslóð út af Norðurlandi í dag © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 10. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
10.08.2011 14:00
Fyrsti hækkaði Sóminn o.fl hjá Bláfelli
Hér birtast myndir af tveimur Sómum sem Bláfell er með í framleiðslu og annar þeirra sem fer til Ólafsvíkur er af gerðinni Sómi 990, en hefur verið borðhækkaður um 15 sm og húsið einnig, en hækkunin sést best á þeirri mynd þar sem hann stendur við hliðina á öðrum sóma sem er venjulegur hvað hæð varðar.
Hinn er Sómi 870 og verður í eigu aðila í Reykjavík og að lokum er mynd af yfirbyggingu sem þeir framleiddu og fer eitthvað út á land.
Sá hækkaði, fyrsti hækkaði Sóminn
Hér sést greinilega hæðamunur á einum venjulegum og þeim hækkaða
Sómi 870, fyrir aðila í Reykjavík
Yfirbyggingin fyrir aðila úti á landi © myndir Emil Páll, 10. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
10.08.2011 13:21
Nýr Sómi 870 - Korri KÓ 8
Ef ekkert óvænt kemur upp á stendur til að sjósetja í Grófinni í Keflavík nýjan plast bát af gerðinni Sómi 870 sem hlotið hefur nafnið Korri KÓ 8. Bátur þessi er framleiddur hjá Bláfelli ehf., á Ásbrú.






2818. Korri KÓ 8, sem verður vonandi sjósettur á laugardag. Á einni myndinni sést eigandi bátsins merkja fyrir fleig sem síðan er kominn á þeirri neðstu og á milli þeirra sést, þó ekki í fógus sjálfur eigandi Bláfells hann Elli, sem á heiðurinn af flestum þeim litabrigðum sem eru á bátnum, auk annars © myndir Emil Páll, 10. ágúst 2011
2818. Korri KÓ 8, sem verður vonandi sjósettur á laugardag. Á einni myndinni sést eigandi bátsins merkja fyrir fleig sem síðan er kominn á þeirri neðstu og á milli þeirra sést, þó ekki í fógus sjálfur eigandi Bláfells hann Elli, sem á heiðurinn af flestum þeim litabrigðum sem eru á bátnum, auk annars © myndir Emil Páll, 10. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
10.08.2011 10:00
Landað í morgun úr Sóley Sigurjóns
Þessi mynd sýnir er löndun var að hefjast úr Sóley Sigurjóns GK 200 sem kom aftur með makríl til Keflavíkur

Löndun á makríl að hefjast úr 2262. Sóley Sigurjóns GK 200 í Keflavíkurhöfn í morgun © mynd Emil Páll, 10. ágúst 2011
Löndun á makríl að hefjast úr 2262. Sóley Sigurjóns GK 200 í Keflavíkurhöfn í morgun © mynd Emil Páll, 10. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
10.08.2011 09:00
2 ex íslenskir í brotajárn á þessu ári
Hér koma tveir togarar, sem báðir voru gerðir fyrr á árum út undir íslenskum nöfnum, en voru bókaðir inn hjá Fornaes, í Danmörku á þessu ári.


Sjagaklettur TG 102 ex 1433. Sindri VE, skráður einn hjá Fornaes, 10. mars 2011


Lómur 2 ex 2218. Hjalteyrin o.fl. ísl. nöfn. Skráður inn hjá Fornaes, 21. jan. 2011
© myndir af heimasíðu Fornaes, í Danmörku
Sjagaklettur TG 102 ex 1433. Sindri VE, skráður einn hjá Fornaes, 10. mars 2011
Lómur 2 ex 2218. Hjalteyrin o.fl. ísl. nöfn. Skráður inn hjá Fornaes, 21. jan. 2011
© myndir af heimasíðu Fornaes, í Danmörku
Skrifað af Emil Páli
10.08.2011 08:00
Ársæll Sigurðursson GK 320 - í dag Ársæll ÁR 66
1014. Ársæll Sigurðursson GK 320 að dæla upp úr góðu síldarkasti
1014. Ársæll Sigurðsson GK 320, kominn að bryggju, trúlega í Grindavík
© myndir Kristinn Benediktsson
Skrifað af Emil Páli
10.08.2011 07:40
Norðleivur FD 659 - pólsk/ísl. smíði
Norðleivur FD 659, nú Dragasund. Skrokkurinn smíðaður í Póllandi en báturinn fullgerður hjá Ósey ehf., Hafnarfirði árið 2002 © mynd af síðu joanisnielsen.fo
Skrifað af Emil Páli
10.08.2011 00:00
Hoffell SU 80
Hér sjáum við Fáskrúðsfjarðarbátinn Hoffell SU 80 koma til heimahafnar til löndunar á makríl.











2345. Hoffell SU 80, á Fáskrúðsfirði © myndir Óðinn Magnason, 8. ágúst 2011
2345. Hoffell SU 80, á Fáskrúðsfirði © myndir Óðinn Magnason, 8. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
09.08.2011 22:32
Freri RE 73 að koma inn til millilöndunar
John Berry tók þessar myndir snemma morguns 2.ágúst þegar þeir á Frera voru að koma inn til Reykjavíkur til millilöndunar.

2396. Leynir fylgir þeim inn

1345. Freri RE 73, að koma inn til millilöndunar

Svona lítur Harpa út séð frá sjófarendum
Harpan og hafrannsóknarskip, myndin er tekin út í miðri höfn

1977. Júlíus Geirmundsson ÍS 270 © myndir Johnny, 2. ágúst 2011
- sendi ég honum kærar þakkir fyrir
2396. Leynir fylgir þeim inn
1345. Freri RE 73, að koma inn til millilöndunar
Svona lítur Harpa út séð frá sjófarendum
1977. Júlíus Geirmundsson ÍS 270 © myndir Johnny, 2. ágúst 2011
- sendi ég honum kærar þakkir fyrir
Skrifað af Emil Páli
