Færslur: 2011 Ágúst
31.08.2011 07:32
Hólmavík í gær
Hólmavík í gær © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123,is
Skrifað af Emil Páli
31.08.2011 00:00
Farsæll GK 162
1636. Farsæll GK 162, á Stakksfirði og Vatnsnesvík, á leið til Keflavíkurhafnar © myndir Emil Páll, 30. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
30.08.2011 23:00
Fram GK 328 / Ásgeir Magnússon GK 59 / Binni í Gröf KE 127
Þessi fékk að lifa í tæp 30 ár, en þá var honum fargað.

419. Fram GK 328 © mynd Snorri Snorrason

419. Fram GK 328 © mynd Snorrason

419. Fram GK 328 © mynd Snorrason

Áhöfnin á Fram GK 328, ekki vitað hvenær © mynd Snorrason

419. Ásgeir Magnússon GK 59 © mynd Emil Páll

419. Binni í Gröf KE 127 © mynd Emil Páll

419. Binni í Gröf KE 127 © mynd Emil Páll

419. Binni í Gröf KE 127 © mynd Emil Páll

419. Binni í Gröf KE 127 © mynd Emil Páll

419. Binni í Gröf KE 127 © mynd Emil Páll

419. Binni í Gröf KE 127 © mynd Emil Páll

Emil Páll, í brúarglugganum t.v. og Hallgrímur Færseth, skipstjóri og útgerðarmaður t.h. á 419. Binna í Gröf KE 127 © mynd í eigu Emils Páls, ljósm. ókunnur.

419. Binni í Gröf KE 127 © Snorrason
Smíðaður í Frederikssundi, Danmörku 1960.
Tekinn af skrá 27. des. 1989. Settur á áramótabrennu 31. des. 1989, á Langeyri í Álftafirði. Grafinn var skurður í fjörunni og bátnum rennt upp á fullri ferð á stórstraumsflæði. Rúmmetrarnir voru notaðir þegar nýr Bessi ÍS kom til landsins í okt. 1989.
Nöfn: Fram GK 328, Ásgeir Magnússon GK 59, Binni í Gröf KE 127 og Nonni ÍS 440.

419. Fram GK 328 © mynd Snorri Snorrason

419. Fram GK 328 © mynd Snorrason

419. Fram GK 328 © mynd Snorrason

Áhöfnin á Fram GK 328, ekki vitað hvenær © mynd Snorrason

419. Ásgeir Magnússon GK 59 © mynd Emil Páll

419. Binni í Gröf KE 127 © mynd Emil Páll

419. Binni í Gröf KE 127 © mynd Emil Páll

419. Binni í Gröf KE 127 © mynd Emil Páll

419. Binni í Gröf KE 127 © mynd Emil Páll

419. Binni í Gröf KE 127 © mynd Emil Páll

419. Binni í Gröf KE 127 © mynd Emil Páll

Emil Páll, í brúarglugganum t.v. og Hallgrímur Færseth, skipstjóri og útgerðarmaður t.h. á 419. Binna í Gröf KE 127 © mynd í eigu Emils Páls, ljósm. ókunnur.

419. Binni í Gröf KE 127 © Snorrason
Smíðaður í Frederikssundi, Danmörku 1960.
Tekinn af skrá 27. des. 1989. Settur á áramótabrennu 31. des. 1989, á Langeyri í Álftafirði. Grafinn var skurður í fjörunni og bátnum rennt upp á fullri ferð á stórstraumsflæði. Rúmmetrarnir voru notaðir þegar nýr Bessi ÍS kom til landsins í okt. 1989.
Nöfn: Fram GK 328, Ásgeir Magnússon GK 59, Binni í Gröf KE 127 og Nonni ÍS 440.
Skrifað af Emil Páli
30.08.2011 22:10
Fallegar línur í Húna II
Þorgrímur Aðalgeirsson á Húsavík sendi mér hér fleiri perlur og var það nú Húni II og fylgdi með þessi texti: Heiður þeirra er mikill sem björguðu Húna II frá eyðilegggingu - Einnig þeirra sem tóku við - Ljúft er að sjá þennan bát sigla á Eyjafirði glansandi flottur og strokinn.
Um leið og ég tek undir þessi orð Þorgríms, ítreka ég þakklæti mitt fyrir þessar góðu myndir sem ÞA hefur sent okkur til gleðjast yfir, að undanförn


108. Húni II © myndir Þorgrímur Aðalgeirsson, sumarið 2011
Um leið og ég tek undir þessi orð Þorgríms, ítreka ég þakklæti mitt fyrir þessar góðu myndir sem ÞA hefur sent okkur til gleðjast yfir, að undanförn
108. Húni II © myndir Þorgrímur Aðalgeirsson, sumarið 2011
Skrifað af Emil Páli
30.08.2011 22:00
Edda GK 25 / Sigurkarfi GK 480
184. Edda GK 25 © mynd Snorri Snorrason
184. Sigurkarfi GK 480 © mynd Snorrason
184. Sigurkarfi GK 480 © mynd Snorrason
184. Sigurkarfi GK 480 © mynd Snorrason
184. Sigurkarfi GK 480 © mynd Snorri Snorrason
Smíðaður í Skipasmíðastöðinni Dröfn hf., Hafnarfirði árið 1944, eftir teikningu Hafliða Hafliðasonar í Reykjavík. Báturinn hljóp af stokkum 23. júní 1944.
Þann 16, nóvember árið 1953 valt Edda á hliðina og sökk í kjölfarið og gerðist þetta nokkur hundruð metrum frá bryggju í Grundarfirði í þessu skelfilega sjóslysi fórust níu menn af 17 manna áhöfn Eddu. Skipið var kjölrétt í febrúar árið 1954 og það siðan dregið upp í fjöru. Þaðan var það dregið til Reykjavíkur og endurbyggt,
Sem Fróði GK 480 var skipið eitt þriggja íslenskra sem stunduðu síldveiðar í Norðursjó 1955 og lönduðu í Hamborg.
Talið ónýtt vegna fúa 1968. Dreginn undir Vogastapa 10. ágúst 1972 og brenndur þar.
Nöfn: Edda GK 25, Fróði GK 480 og Sigurkarfi GK 480
Skrifað af Emil Páli
30.08.2011 21:00
Héðinn ÞH 57 / Geirfugl GK 66 / Kópnes ST 46 og brimmyndir við Grindavík
Þessi rúmlega fertugi bátur bar aðeins þrjú nöfn og koma myndir af þeim öllum hér með. Hans ferill lauk þó á hafsbotni árið 2004.

88. Héðinn ÞH 57 © mynd Snorri Snorrason

88. Geirfugl GK 66 © mynd Snorrason

88. Geirfugl GK 66 © mynd Snorrason

88. Geirfugl GK 66, í brimi við Grindavík 1987 © mynd Snorrason

88. Geirfugl GK 66, í brimi við Grindavík 1987 © mynd Snorrason

88. Geirfugl GK 66, í brimi við Grindavík 1987 © mynd Snorrason

88. Kópnes ST 46 © mynd Snorrason
Smíðanúmer 49 hjá Sörviknes Skipsbyggery, Syviksgrend, Noregi 1960. Stækkaður 1980. Lengdur 1981. Yfirbyggður hjá Skipasmiðjunni Herði hf., Njarðvík 1985. Sökk 30 sm. N af Skagatá 2. september 2004.
Nöfn: Héðinn ÞH 57, Geirfugl GK 66 og Kópnes ST 46.

88. Héðinn ÞH 57 © mynd Snorri Snorrason
88. Geirfugl GK 66 © mynd Snorrason
88. Geirfugl GK 66 © mynd Snorrason
88. Geirfugl GK 66, í brimi við Grindavík 1987 © mynd Snorrason
88. Geirfugl GK 66, í brimi við Grindavík 1987 © mynd Snorrason
88. Geirfugl GK 66, í brimi við Grindavík 1987 © mynd Snorrason

88. Kópnes ST 46 © mynd Snorrason
Smíðanúmer 49 hjá Sörviknes Skipsbyggery, Syviksgrend, Noregi 1960. Stækkaður 1980. Lengdur 1981. Yfirbyggður hjá Skipasmiðjunni Herði hf., Njarðvík 1985. Sökk 30 sm. N af Skagatá 2. september 2004.
Nöfn: Héðinn ÞH 57, Geirfugl GK 66 og Kópnes ST 46.
Skrifað af Emil Páli
30.08.2011 20:00
Bylgja og Gerður
2020. Bylgja VE 75 og 1125. Gerður ÞH 110 í Njarðvíkurslipp í dag. Gerður er raunar ekki til lengur á íslenskri skipaskrá, eftir sölu til Rússlands, en er þó aftur komin í eigu íslendings © mynd Emil Páll, 30. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
30.08.2011 19:00
Kristín ÞH 157
972. Kristín ÞH 157, ný máluð og flott í Njarðvíkurslipp í dag © mynd Emil Páll, 30. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
30.08.2011 18:00
Farsæll GK 162
Þessi fallegi bátur, kom vel fyrir, þrátt fyrir súldina sem var þegar hann kom inn Stakksfjörðinn og til Keflavíkur á sjötta tímanum í dag. Sjáfsagt er hann að setja sig í startholurnar áður en dragnótin í Bugtinni hefst 1. sept. nk. þ.e. annað kvöld. Birti ég núna eina mynd sem ég tók af honum áðan en fleiri myndir koma hér inn á miðnætti í kvöld.

1636. Farsæll GK 162, siglir fram hjá Vatnsnesinu í dag á leið sinni til Keflavíkur © mynd Emil Páll, 30. ágúst 2011
1636. Farsæll GK 162, siglir fram hjá Vatnsnesinu í dag á leið sinni til Keflavíkur © mynd Emil Páll, 30. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
30.08.2011 17:17
Guðmundur á Hópi GK 203
2664. Guðmundur á Hópi GK 203, í Njarðvikurhöfn í dag © mynd Emil Páll, 30. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
30.08.2011 16:48
Bylgja VE 75 í Njarðvíkurslipp
2020. Bylgja VE 75, í Njarðvikurslipp í dag © mynd Emil Páll, 30. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
30.08.2011 11:00
Elliði GK 445
43. Elliði GK 445 © mynd af teikningu, Emil Páll
43. Elliði GK 445, í Njarðvikurslipp © mynd Emil Páll

Þessi mynd birtist í Morgunblaðinu, en eins og sést er ég ljósmyndarinn. Myndin var tekin er eldsvoði var í 43. Elliða GK 445 við bryggju í Njarðvik 12. júlí 1991 © mynd Morgunblaðið / Emil Páll Jónsson
Smíðanr. 357 hjá Gravdal Skipbyggeri A/S, Sunde, Noregi 1963. Báturinn hafði legið nánast ónýtur við bryggju í Njarðvík, frá því að eldur kom upp þar við bryggju 12. júlí 1991. Bar þó ekki afskráður fyrr en í apríl 1996, en þá hafði hann ekki verið skoðaður af Siglingamálastofnun í sex ár. Fjarlægður þaðan 26. maí 1999. Tekin þá upp í slipp í Hafnarfirði og bútaður þar niður.
Bar aðeins þetta eina nafn.
Skrifað af Emil Páli
30.08.2011 10:00
Bergur VE 44 / Katrín VE 47 / Mánatindur SU 359 / Haukur EA 76
Hér höfum við einn smíðaðann í Noregi á því herrans ári 1963, sem endaði síðan með að vera dreginn í pottinn fræga af einum sem var á för sömu leið.

236. Bergur VE 44 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness

236. Bergur VE 44 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness

236. Katrín VE 47, í Vestmannaeyjum © mynd Emil Páll

236. Mánatindur SU 359 © mynd Svafar Gestsson

236. Haukur EA 76 © mynd Funny-Photos.blogcentral.is
Smíðanúmer 29 hjá Ödens Mek. Verksted A/S, Trondheimi, Noregi 1963. Yfirbyggður 1987 og 1994. Fór að lokum í brotajárn til Danmerkur í júlí 2008.
Útgerðarfélag Breiðdalsvíkur keypti bátinn í janúar 1999, en gat ekki staðið við útborgun og því átti að rifta kaupum í lok febrúar, en á síðustu stundu gekk Njörður h.f. einn í tilboðið.
Lá frá 2007 við bryggju í Njarðvík með ónýta vél, en 30. júlí 2008, dró Siggi Þorsteins ÍS 123, hann með sér í brotajárn til Danmerkur.
Nöfn: Bergur VE 44, Katrín VE 47, Sindri VE 60, Frigg VE 41, Víkurnes ST 10, Mánatindur SU 359, Dagfari GK 70 og Haukur EA 76.

236. Bergur VE 44 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness

236. Bergur VE 44 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness

236. Katrín VE 47, í Vestmannaeyjum © mynd Emil Páll

236. Mánatindur SU 359 © mynd Svafar Gestsson

236. Haukur EA 76 © mynd Funny-Photos.blogcentral.is
Smíðanúmer 29 hjá Ödens Mek. Verksted A/S, Trondheimi, Noregi 1963. Yfirbyggður 1987 og 1994. Fór að lokum í brotajárn til Danmerkur í júlí 2008.
Útgerðarfélag Breiðdalsvíkur keypti bátinn í janúar 1999, en gat ekki staðið við útborgun og því átti að rifta kaupum í lok febrúar, en á síðustu stundu gekk Njörður h.f. einn í tilboðið.
Lá frá 2007 við bryggju í Njarðvík með ónýta vél, en 30. júlí 2008, dró Siggi Þorsteins ÍS 123, hann með sér í brotajárn til Danmerkur.
Nöfn: Bergur VE 44, Katrín VE 47, Sindri VE 60, Frigg VE 41, Víkurnes ST 10, Mánatindur SU 359, Dagfari GK 70 og Haukur EA 76.
Skrifað af Emil Páli
