Færslur: 2011 Ágúst
16.08.2011 09:01
Jón Vídalín ÁR 1
1347. Jón Vídalín ÁR 1, á Halanum árið 1978 © myndir Kristinn Benediktsson
Skrifað af Emil Páli
16.08.2011 08:00
Fáskrúðsfjörður: Norskur bátur, Rex NS 3 og Kaffi Sumarlína
Óðinn Magnason sendi mér þessa syrpu í gærkvöldi, um leið og hann tilkynnti sig vera á leið til Spánar í frí. Sendi ég honum kærar þakkir og óska um leið góðrar ferðar.





Einn trúlega norskur, sem kom til Fáskrúðsfjarðar

Kaffi Sumarlína á Fáskrúðsfirði

955. Rex NS 3, á Fáskrúðsfirði og hér fyrir neðan birti ég smá sögu um þennan
merka bát og síðan kemur mynd sem tekin var af bátnum þegar öskulag lagðist yfir Fáskrúðsfjörð
Smíðaður í Bátasmíðastöð Einars Sigurðssonar á Fáskrúðsfirði 1963. Eftir að báturinn hafði verið afskráður, gaf síðasti eigandi hans, Árni Sigurðsson, Seyðisfirði hann til Fáskrúðsfjarðr til minningar um Einar Sigurðsson skipasmið. En Einar starfaði á Fáskrúðsfirði nánast alla sína starfsæfi og byggði marga báta.
Báturinn var úreltur 16. sept. 1994 og afskráður 2.des. það ár.
Nöfn bátsins voru: Litlanes ÞH 52, Þórsnes SI 52, Óli Bjarna KE 37, Mónes NK 26, Hulda GK 114 og Rex NS 3.

955. Rex NS 3 í öskufalli á Fáskrúðsfirði © myndir Óðinn Magnason
Einn trúlega norskur, sem kom til Fáskrúðsfjarðar
Kaffi Sumarlína á Fáskrúðsfirði
955. Rex NS 3, á Fáskrúðsfirði og hér fyrir neðan birti ég smá sögu um þennan
merka bát og síðan kemur mynd sem tekin var af bátnum þegar öskulag lagðist yfir Fáskrúðsfjörð
Smíðaður í Bátasmíðastöð Einars Sigurðssonar á Fáskrúðsfirði 1963. Eftir að báturinn hafði verið afskráður, gaf síðasti eigandi hans, Árni Sigurðsson, Seyðisfirði hann til Fáskrúðsfjarðr til minningar um Einar Sigurðsson skipasmið. En Einar starfaði á Fáskrúðsfirði nánast alla sína starfsæfi og byggði marga báta.
Báturinn var úreltur 16. sept. 1994 og afskráður 2.des. það ár.
Nöfn bátsins voru: Litlanes ÞH 52, Þórsnes SI 52, Óli Bjarna KE 37, Mónes NK 26, Hulda GK 114 og Rex NS 3.
955. Rex NS 3 í öskufalli á Fáskrúðsfirði © myndir Óðinn Magnason
Skrifað af Emil Páli
16.08.2011 07:27
Jötunn, frá Grundartanga
2756. Jötunn, með heimahöfn á Grundartanga © myndir Emil Páll, 15. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
16.08.2011 00:22
Svalbakur EA 302
1352. Svalbakur EA 302, á Halanum 1978 © myndir Kristinn Benediktsson
Skrifað af Emil Páli
15.08.2011 23:00
Auðunn
Hér sjáum við hafnsögubát Reykjaneshafna á leið í gær út í Lakatamia, með hafnsögumann





2043. Auðunn, á siglingu út Stakksfjörðinn í gær © myndir Emil Páll, 14. ágúst 2011
2043. Auðunn, á siglingu út Stakksfjörðinn í gær © myndir Emil Páll, 14. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
15.08.2011 22:30
Óþekktir
Óþekktir á Halanum, árið 1978 © myndir Kristinn Benediktsson
Skrifað af Emil Páli
15.08.2011 22:00
Hluti flotans á Halanum 1978
Hluti flotans, á Halanum 1978 © myndir Kristinn Benediktsson
Skrifað af Emil Páli
15.08.2011 21:30
Halinn 1978: Bræla skollin á
Halinn, 1978: Bræla skollin á © myndir Kristinn Benediktsson
Skrifað af Emil Páli
15.08.2011 21:00
Fallegt í ljósaskiptunum
Fallegt í ljósaskiptunum, á Halanum © mynd Kristinn Benediktsson, 1978
Skrifað af Emil Páli
15.08.2011 20:30
Lauganes, Jötunn og Lakatamia í Helguvík
2305. Lauganes, 2756. Jötunn og Lakatamia, í Helguvík í dag © mynd Emil Páll, 15. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
15.08.2011 20:00
Brettingur og Lakatamia
1279. Brettingur KE 50 og Lakatamia, í dag © myndir Emil Páll, 15. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
15.08.2011 19:30
Framnes ÍS 708
1327. Framnes ÍS 708, á Halanum 1978 © myndir Kristinn Benediktsson
Skrifað af Emil Páli
15.08.2011 19:00
Laugarnes í Helguvík í dag
2305. Lauganes í Helguvík í dag © myndir Emil Páll, 15. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
15.08.2011 18:30
Lakatamia, komin í Helguvík
2686. Magni, Lakatania og 2757. Jötunn, er skipið var tekið inn í Helguvík í dag, enda mun betra veður en í gær
Skipið komið inn i Helguvík og nýtur aðstoðar Magna og Jötuns
Lakatamia, ásamt Jötunn og Magna í Helguvík i dag © myndir Emil Páll, 15. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
15.08.2011 18:08
Brettingur í góðum málum
Ákveðið hefur verið að hætta við sölu á togaranum Brettingi til Kanada, þar sem búið er að tryggja rekstrargrundvöllinn í a.m.k. ár. Fyrst eru það makrílveiðar, síðan Flæmski hatturinn og að loknum veiðiferðum þangað, fer skipið aftur í leiguverkefni á Grænlandi, en nú í nokkra mánuði.
Í dag kom togarinn inn til Keflavíkur, já í fyrsta sinn til heimahafnar í Keflavík, en Njarðvíkurhöfn hefur verið notuð fram til þessa. En eftir að hafa fengið makríltroll í Vestmannaeyjum var farið á markrílmiðin en þá kom upp í fyrsta hali, bilun og ljóst að það vantaði stykki sem sótt var til Keflavíkur í dag.
Segja má að það hafi verið unun að sjá vinnubrögð skipstjórans sem sigldi inn, eins og hann væri með lítinn fiskibát, nánast alveg meðfram landinu, enda dýpi nægt og síðan snéri hann við inni í höfninni, nánast á punktinum.
Sýni ég nokkrar myndir sem ég tók er hann kom til Keflavíkur í dag., bæði af skipinu og eins skipstjórann sem stýrði skipinu, en Magni var einnig sjálfur um borð.







1279. Brettingur KE 50 við komuna til Keflavíkur í dag og skipstjórinn á neðstu myndinni © myndir Emil Páll. 15. ágúst 2011
Í dag kom togarinn inn til Keflavíkur, já í fyrsta sinn til heimahafnar í Keflavík, en Njarðvíkurhöfn hefur verið notuð fram til þessa. En eftir að hafa fengið makríltroll í Vestmannaeyjum var farið á markrílmiðin en þá kom upp í fyrsta hali, bilun og ljóst að það vantaði stykki sem sótt var til Keflavíkur í dag.
Segja má að það hafi verið unun að sjá vinnubrögð skipstjórans sem sigldi inn, eins og hann væri með lítinn fiskibát, nánast alveg meðfram landinu, enda dýpi nægt og síðan snéri hann við inni í höfninni, nánast á punktinum.
Sýni ég nokkrar myndir sem ég tók er hann kom til Keflavíkur í dag., bæði af skipinu og eins skipstjórann sem stýrði skipinu, en Magni var einnig sjálfur um borð.
1279. Brettingur KE 50 við komuna til Keflavíkur í dag og skipstjórinn á neðstu myndinni © myndir Emil Páll. 15. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
