Færslur: 2011 Ágúst
22.08.2011 06:44
Þorsteinn GK 16
Er ég birti í gærmorgun syrpu af 145, Lóm KE 101 og Þorsteini GK 16, varð mér á að birta eina ranga mynd af bátnum, þ.e. af honum sem 1159, í stað 145. Þetta benti Þorgrímur Aðalgeirsson, á Húsavík mér á og sendi mér jafnframt mynd af bátnum sem hann tók fyrr á árum á Húsavík. Þannig að ég græddi þarna mynd á þessari fljótfærni minni. Birti ég nú röngu myndina og svo þá réttu.

1159. Þorsteinn GK 16, en ekki 145. Þorsteinn GK 16
© mynd í eigu Ljósmyndasafns Grindavíkur

145. Þorsteinn GK 16, á Húsavík © mynd Þorgrímur Aðalgeirsson.
1159. Þorsteinn GK 16, en ekki 145. Þorsteinn GK 16
© mynd í eigu Ljósmyndasafns Grindavíkur
145. Þorsteinn GK 16, á Húsavík © mynd Þorgrímur Aðalgeirsson.
Skrifað af Emil Páli
22.08.2011 00:00
Bergbjörn og Gletta NS 99
7666. Gletta NS 99
Bergbjörn © myndir á Borgarfirði eystri, Sigurbrandur, 21. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
21.08.2011 23:00
Emil NS 5, Axel NS 15 og Tjörvi
1963. Emil NS 5, 2160. Axel NS 15 og Tjörvi, á Borgarfirði eystri í dag © mynd Sigurbrandur, 21. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
21.08.2011 22:00
Glettingur NS 100
2666. Glettingur NS 100, á Borgarfirði eystri, í dag © mynd Sigurbrandur, 21. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
21.08.2011 21:00
Sæfaxi NS 145 og Högni NS 10
2465. Sæfaxi NS 145 og 1568. Högni NS 10, á Borgarfirði eystri í dag © mynd Sigurbrandur, 21. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
21.08.2011 20:00
Eydís NS 320
2374. Eydís NS 320, á Borgarfirði eystri, í dag © mynd Sigurbrandur, 21. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
21.08.2011 19:01
Sveinbjörg NS 49
Sigurbrandur Jakobsson tók helgarrúnntinn til Borgarfjarðar eystri og sendi mér myndir af 10 bátum þaðan sem birtast í kvöld að hluta a.m.k. Spurning hvort eitthvað birtist á miðnætti. - Sendi ég honum kærar þakkir fyrir.





1300. Sveinbjörg NS 49, á Borgarfirði eystri © myndir Sigurbrandur, 21. ágúst 2011
1300. Sveinbjörg NS 49, á Borgarfirði eystri © myndir Sigurbrandur, 21. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
21.08.2011 17:15
Drukkin skipari gloymdi at skifta kós
skipini.fo:
Farmaskipið var ávegis úr Pólandi til Gøteborg, men sigldi á land norðan fyri Landskrona.

Tíðliga týsmorgunin rendi hetta farmaskipið nevnt Alva á land norðan fyri Landskrona í Svøríki. Skipið kom úr Sczcecin í Pólandi og skuldi til Gøteborg, men skiparin gloymdi at broyta kós norðan fyri oynna Ven, so skipið sigldi beina kós móti landi, har tað nú stendur fast.
Skipari er ein 63 ára gamal maður úr Letlandi, og hann varð tikin og er nú skuldsettur fyri at føra skip ávirkaður av rúsdrekka. Fólk av svenska verjuskipinum KBV 03 greiða frá, at tey beinanvegin, tey komu á brúnna, luktaðu rúsdrekka og kannaðu tí skiparan, sum vísti seg at vera drukkin. Hann varð fluttur til lands, har blóðroynd varð tikin.
Kavarar hava í gjár verið niðri og kannað botnin, og reiðaríið saman við trygging eru farin undir at leggja til rættis eina ætlan fyri bjarging av skipinum. Við hesum skipið eru seks mans, og talan er um triðju ferð í ár, at farmaskip rennur á land í Oyrasundi.
Í gjárkvøldið varð farið undir at tøma lastina yvir í annað skip.
Kelda: Netavísin
Skrifað af Emil Páli
21.08.2011 17:10
Skip í trupulleikum
skipini.fo:
Eitt farmaskip stóð fyri innsiglingini í Havnina í Littlehampton fríggjadagin. Skipið hevur eftir øllum at døma fingið maskinstøðg og rak inn hagar.

Arbeitt hevur verið nú um vikuskiftið við at fáa skipið burtur haðani aftur, tí eingin sleppur inn ella út úr havnini.
Farmaskipið Mungo hevði 1000 tons av granittgrúsi í lastini. Sjóverjan greiðir frá, at talan er helst um maskinstøðg, ið hevði við sær, at skipið rak inn í innsiglingina.
Myndirnar eru tiknar fríggjadagin. Tá varð sagt, at bíða varð eftir flóðini, áðrenn farast kundi undir at toga.
Skrifað af Emil Páli
21.08.2011 16:28
Tvö Silver-systurskip, Bjarni Ólafsson og Barði á Neskaupstað í morgun
Hér eru 4 myndir sem Bjarni Guðmundsson tók í morgun á Neskaupstað. Á þeim sjást tvö systurskip sem eru að lesta frosnar afurðir Silver Ocean og Silver Copenhagen, einnig er Bjarni Ólafsson AK að landa Makril og Barði NK landaði í gær makril.

Silver Copenhaven

1976. Barði NK 120

Silver Ocean og 2287. Bjarni Ólafsson AK 70

1976. Barði NK 120, Silver Ocean, 2287. Bjarni Ólafsson AK 70 og Silver Copenhaven, á Neskaupstað í morgun © myndir Bjarni G., 21. ágúst 2011
Silver Copenhaven
1976. Barði NK 120
Silver Ocean og 2287. Bjarni Ólafsson AK 70
1976. Barði NK 120, Silver Ocean, 2287. Bjarni Ólafsson AK 70 og Silver Copenhaven, á Neskaupstað í morgun © myndir Bjarni G., 21. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
21.08.2011 15:25
Jón Pétur RE 411
2033. Jón Pétur RE 411, í Sandgerði í morgun © mynd Emil Páll, 21. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
21.08.2011 09:00
Lómur KE 101 / Þorsteinn GK 16
145. Lómur KE 101 © mynd velunnari síðunnar
145. Lómur KE 101 © mynd velunnari síðunnar
145. Lómur KE 101 © mynd Emil Páll
145. Lómur KE 101 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness, ljósm. Hafsteinn Jóhannsson, á sjöunda áratug síðustu aldar
145. Lómur KE 101 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness
145. Þorsteinn GK 16 © mynd Snorrason
145. Þorsteinn GK 16 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Grindavíkur
145. Þorsteinn GK 16, í innsiglingunni til Grindavíkur © mynd Snorrason
145. Þorsteinn GK 16 © mynd Snorrason
145. Þorsteinn GK 16, á strandstað undir Krísuvíkurbjargi © mynd Snorrason
Smíðanúmer 198 hjá Bolsönes Verft A/S, Molde, Noregi 1963. Stækkaður 1964. Yfirbyggður hjá Dannebrogverft í Århus, Danmörku 1985.
Elísabet Ólafsdóttir, eiginkona Halldórs Bryjólfssonar, gaf skipinu nafnið ,,Lómur". Skipið kom til heimahafnar í Keflavík 24. júní 1963.
Fékk netin í skrúfun og rak upp í Krísuvíkurbjarg 10. mars 1997 og þar ónýttist skipið á örskammri stundu.
Nöfn. Lómur KE 101, Kópur RE 175, Kópur GK 175 og Þorsteinn GK 16.
Skrifað af Emil Páli
21.08.2011 08:00
Þórkatla II GK 197 / Akurey SF 31 / Sjöfn ÞH 142 / Sólrún EA 351 / Halli Eggerts ÍS 197
1013. Þórkatla II GK 197 © mynd Emil Páll
1013. Þórkatla II GK 197 © mynd Snorrason
1013. Þórkatla II GK 197 © mynd Snorrason
1013. Þórkatla II GK 197, eftir yfirbyggingu og breytingar á brú © mynd Emil Páll
1013. Þórkatla II GK 197 © mynd Snorrason
1013. Akurey SF 31 © mynd Þór Jónsson
1013. Sjöfn ÞH 142 © mynd Snorrason
1013. Sjöfn ÞH 142 © mynd Þór Jónsson
1013. Sólrún EA 351 © mynd Skip.is
1013. Halli Eggerts ÍS 197 © mynd Flateyri.is
1013. Halli Eggerts ÍS 197
© mynd Viðskipahúsið
Smíðanúmer 209/23 hjá Skaalurens Skibsbyggeri A/S, Rosendal, Noregi 1966, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar, Keflavík. Yfirbyggður af Skipasmiðjunni Herði hf., við bryggju í Njarðvik frá okt. 1983 til júní 1974. Seldur úr landi til Noregs í byrjun janúar 2008 og kom til niðurrifs hjá Fornaes, Danmörku í feb. 2008.
Nöfn: Þórkatla II GK 197, Akurey SF 31, Sjöfn ÞH 142, Rún EA 851, Særún EA 351, Sólfún EA 351, Halli Eggerts ÍS 197 og Halli Eggerts.
Skrifað af Emil Páli
21.08.2011 07:15
Orri ÍS 20 / Vinur ÍS 8 /Albatros GK 60 / Einar Hálfdáns ÍS 11 / Einar Hálfdáns SF-200-V
1052. Orri ÍS 20 © mynd í eigu Emils Páls, ljósm.: ókunnur
1052. Vinur ÍS 8 © mynd Snorrason
1052. Albatros GK 60 © mynd Snorrason
1052. Albatros GK 60 í innsiglingunni til Grindavíkur í jan. 2002 © mynd Birkir Agnarsson
1052. Einar Hálfdáns ÍS 11 © mynd í eigu Emils Páls, ljósm. ókunnur
Einar Hálfdáns SF-200-V © mynd Fornaes
Smíðanúmer 92 í Flekkifjord slipp Maskifabrikke Verksted A/S, Flekkefjord, Noregi 1967. Yfirbyggður 1982. Seldur úr landi til Noregs í sept 2007 og þaðna seldur til niðurrifs til Fornaes í Danmörku 17. jan. 2008.
Í nóv. 1994. var skipið skráð VE 201 vegna deilna um kvótamörk.
Nöfn: Guðbjartur Krisján ÍS 20, Orri ÍS 20, Orri VE 201, aftur Orri ÍS 20, Vinur ÍS 8, Albatros GK 60, Einar Hálfdáns ÍS 11, Einar Hálfdáns og Einar Hálfdáns SF-200-V
Skrifað af Emil Páli
21.08.2011 00:00
Katrín GK 98 / Óskasteinn GK 216 / Hraunsvík GK 68 / Anton GK 68 / Prince Albert KE 8 / Ver AK 27
Sem blaðamaður í þá daga var ég viðstaddur þegar báturinn rann út úr húsi Bátalóns hf. í Hafnarfirði 28. febrúar 1987.

1764. Katrín GK 98, ný hlaupin af stokkum í Bátalóni hf., Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 28. febrúar 1987

1764. Katrín GK 98, við bryggju í Sandgerði © mynd Emil Páll

1764. Óskasteinn GK 216 © mynd Snorrason

1764. Hraunsvík GK 68, í innsiglingunni til Grindavíkur © mynd Birkir Agnarsson, í mars 1990

1764. Anton GK 68 © mynd Rannsóknarnefnd sjóslysa

1764. Anton GK 68, á hafnargarðinum í Sandgerði © mynd Emil Páll, 2007

1764. Prince Albert KE 8, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, í ágúst 2009

1764. Ver AK 27, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 30. júlí 2011
Skrokkurinn var framleiddur með smíðanúmeri 24 hjá Guðmundi Lárussyni, á Skagaströnd 1983-1984. Innréttaður og fullkáraður hjá Bátalóni hf., Hafnarfirði með smíðanúmeri 471. Hleypt af stokkum 28. febrúar 1987 og afhentur 7. mars 1987. Lengdur 1991
Allt árið 2006 stóð báturinn uppi á bryggju í Sandgerði þar sem annað slagið var unnið við að gera við stefni hans og setja á hann nýtt perustefni. Afskráður í maí 2008 sem fiskibátur og skráður sem skemmtibátur, settur aftur á skrá í júlí 2009, en endurbótum lauk 25. þess mánaðar.
Þeir sem gerðu hann upp í Sandgerði 2008-2009, keyptu hann á nauðungaruppboði á kr. 150 þúsund krónur og gerðu við hann sjálfir, án þess að taka nokkurt lán. Var vélin sem annað rifin niður í smáhluti og gerð upp að nýju.
Nöfn: Katrín GK 98, Óskasteinn GK 216, Hraunsvík GK 68, Anton GK 68, Prince Albert KE 8 og núverandi nafn: Ver AK 27.
1764. Katrín GK 98, ný hlaupin af stokkum í Bátalóni hf., Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 28. febrúar 1987
1764. Katrín GK 98, við bryggju í Sandgerði © mynd Emil Páll
1764. Óskasteinn GK 216 © mynd Snorrason
1764. Hraunsvík GK 68, í innsiglingunni til Grindavíkur © mynd Birkir Agnarsson, í mars 1990
1764. Anton GK 68 © mynd Rannsóknarnefnd sjóslysa
1764. Anton GK 68, á hafnargarðinum í Sandgerði © mynd Emil Páll, 2007
1764. Prince Albert KE 8, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, í ágúst 2009
1764. Ver AK 27, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 30. júlí 2011
Skrokkurinn var framleiddur með smíðanúmeri 24 hjá Guðmundi Lárussyni, á Skagaströnd 1983-1984. Innréttaður og fullkáraður hjá Bátalóni hf., Hafnarfirði með smíðanúmeri 471. Hleypt af stokkum 28. febrúar 1987 og afhentur 7. mars 1987. Lengdur 1991
Allt árið 2006 stóð báturinn uppi á bryggju í Sandgerði þar sem annað slagið var unnið við að gera við stefni hans og setja á hann nýtt perustefni. Afskráður í maí 2008 sem fiskibátur og skráður sem skemmtibátur, settur aftur á skrá í júlí 2009, en endurbótum lauk 25. þess mánaðar.
Þeir sem gerðu hann upp í Sandgerði 2008-2009, keyptu hann á nauðungaruppboði á kr. 150 þúsund krónur og gerðu við hann sjálfir, án þess að taka nokkurt lán. Var vélin sem annað rifin niður í smáhluti og gerð upp að nýju.
Nöfn: Katrín GK 98, Óskasteinn GK 216, Hraunsvík GK 68, Anton GK 68, Prince Albert KE 8 og núverandi nafn: Ver AK 27.
Skrifað af Emil Páli
