Færslur: 2011 Ágúst
01.09.2011 00:00
Víðir II GK / Ljósfari GK / Njarðvík KE / Þorsteinn SH / Arney HU / Arney HF / Portland VE
Eitt frægasta síldveiðiskip síðari tíma, undir skipstjórn Eggerts Gíslasonar


219. Víðir II GK 275 © myndir úr safni Emils Páls

219. Víðir II GK 275 © mynd Emil Páll

219. Víðir II GK 275 © mynd Emil Páll

219. Ljósfari GK 184 © mynd Emil Páll

219. Ljósfari GK 184 © mynd Emil Páll

219. Njarðvík KE 93 © mynd Emil Páll

219. Njarðvík KE 93 © mynd Snorrason

219. Þorsteinn SH 145 © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur

219. Þorsteinn SH 145 © mynd Alfons Finnsson

219. Þorsteinn SH 145 © mynd Alfons Finnsson

219. Þorsteinn SH 145 © mynd Gísli Gíslason

219. Arney HU 36 © mynd Þorgeir Baldursson 2007

219. Arney HF 361 © mynd Hilmar Snorrason, í sept. 2008

219. Portland VE 97 © mynd Hilmar Snorrason, í apríl 2009

219. Portland VE 97 © mynd Benóný Benónýsson 2009

219. Portland VE 97 © mynd Hilmar Snorrason, í júní 2009

219. Portland VE 97 © mynd Guðmundur St. Valdimarsson, í feb. 2010
Smíðaður hjá Gravdal Skipsbyggeri, Sunde, Noregi 1960. Endurbyggður og yfirbyggður í Sandgerði 1989. Lengdur Njarðvík 1989. Breytt í togskip hjá Ósey hf., Hafnarfirði. Brúin sem sett var þá á skipið kom af 50. Steinunni RE 32
Nöfn: Víðir II GK 275, Ljósfari GK 184, Njarðvík KE 93, Þorsteinn SH 145, Arney HU 36, Arney HF 361 og núverandi nafn: Portland VE 97
Skrifað af Emil Páli
31.08.2011 22:30
Skipaumferðin í Neskaupstað í dag
Bjarni Guðmundsson á Neskaupstað sendi þessar myndir áðan og sýna þær skipaumferðina þar í dag.

1530. Sigurbjörg ÓF 1

2673. Hópsnes GK 77 og 2708. Auður Vésteins GK 88

2730. Beitir NK 123

1976. Barði NK 120 og 1293. Börkur NK 122

Madine Phoneix, sem var að taka yfir 5000 tonn á Afríkumarkað

Madine Phoniex © myndir Bjarni G. á Neskaupstað í dag, 31. ágúst 2011
1530. Sigurbjörg ÓF 1
2673. Hópsnes GK 77 og 2708. Auður Vésteins GK 88
2730. Beitir NK 123
1976. Barði NK 120 og 1293. Börkur NK 122
Madine Phoneix, sem var að taka yfir 5000 tonn á Afríkumarkað
Madine Phoniex © myndir Bjarni G. á Neskaupstað í dag, 31. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
31.08.2011 22:00
Happasæll KE 94
13. Happasæll KE 94, í Keflavík í kvöld, en í dag landaði hann þar skötusel © mynd Emil Páll, 31. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
31.08.2011 21:00
Minnisvarðinn um slysið á Eddu GK 25 í Grundarfirði
Í framhaldi af birtingu og frásagnar hér á síðunni og á Facebooksíðunni í gærkvöldi um slysið á Eddu GK, bað ég Aðalheiði Láru Guðmundsdóttur, eða Heiðu Láru eins og hún kallar sig, að senda mér myndir af minnismerkinu sem hún sagði frá á Facebooksíðu minni. Það hefur hún gert og ekki bara það heldur sent með eftirfarandi frásögn;
Hér eru myndir af minnismerkinu, sem var vígt þegar 50 ár voru liðinn frá slysinu. Árni Johnsen gerði merkið. Eddan lá við akkeri um 300m frá bryggjunni þegar hún fór á hliðina, um 30-40 skip voru á firðinum þessa nótt því síld hafði gengið inn fjörðinn. Flestir úr áhöfninni komust í annan nótabátinn og rak þá út fjörðinn. Um nóttina snérist hann svo í vestlægariátt og rak þá bátinn að Bárarskerjum, sem eru fyrir neðan bæina Suður og Norður-Bár í Eyrarsveit. Skipverjum var svo bjargað í hús að bænum Suður-Bár. Ýtarleg frásögn um slysið er í bók sem heitir Fólkið, Fjöllin, Fjörðurinn,safn til sögu Eyrarsveitar, og er gefin út af Eyrbyggju Hollvinasamtök Grundarfjarðar. Þetta er í 4.hefti og kom út 2003.
- Sendi ég Heiðu Láru bestu þakkir fyrir skjót og góð viðbrögð -



Minnisvarðinn um slysið um borð í 184. Eddu GK 25 í Grundarfirði fyrir rúmri hálfri öld © myndir Heiða Lára 31. ágúst 2011
Hér eru myndir af minnismerkinu, sem var vígt þegar 50 ár voru liðinn frá slysinu. Árni Johnsen gerði merkið. Eddan lá við akkeri um 300m frá bryggjunni þegar hún fór á hliðina, um 30-40 skip voru á firðinum þessa nótt því síld hafði gengið inn fjörðinn. Flestir úr áhöfninni komust í annan nótabátinn og rak þá út fjörðinn. Um nóttina snérist hann svo í vestlægariátt og rak þá bátinn að Bárarskerjum, sem eru fyrir neðan bæina Suður og Norður-Bár í Eyrarsveit. Skipverjum var svo bjargað í hús að bænum Suður-Bár. Ýtarleg frásögn um slysið er í bók sem heitir Fólkið, Fjöllin, Fjörðurinn,safn til sögu Eyrarsveitar, og er gefin út af Eyrbyggju Hollvinasamtök Grundarfjarðar. Þetta er í 4.hefti og kom út 2003.
- Sendi ég Heiðu Láru bestu þakkir fyrir skjót og góð viðbrögð -
Minnisvarðinn um slysið um borð í 184. Eddu GK 25 í Grundarfirði fyrir rúmri hálfri öld © myndir Heiða Lára 31. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
31.08.2011 20:00
Eldborg GK 13 / Albert GK 31 / Hamrasvanur SH 201 / Ensis KG 8
238. Eldborg GK 13 © mynd Snorri Snorrason
238. Albert GK 31 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness, ljósm.: Hafsteinn Jóhannsson
238. Albert GK 31 © mynd úr safni Emils Páls
238. Hamrasvanur SH 201 © mynd Snorrason
238. Hamra - svanur SH 201, í Njarðvikurslipp © mynd Emil Páll
Ensis KG 8 ex 238 © mynd Stéphane, 10. ágúst 2006
Ensis KG 8 ex 238. © mynd Mishael Van Bosch, 23. apríl 2008
Smíðanr. 200 hjá Bolsönes Verft A/S, Molde, Noregi 1964. Yfirbyggður hjá Vélsmðjunni Herði hf. við bryggju í Njarðvík 1978. Seldur úr landi til Hollands 21. júní 1996 og er það til ennþá.
Nöfn: Eldborg GK 13, Albert GK 31, Hamra-svanur SH 201, Hamrasvanur II SH 261. Ensis VE 7 og núverandi nafn: Ensis KG 8.
Skrifað af Emil Páli
31.08.2011 19:00
Arnfirðingur II RE 7 / Sæunn GK 343 / Sæunn VE 60 / Sigurvon SH 121
210. Arnfirðingur II RE 7 © mynd Snorrason
210. Arnfirðingur II RE 7 © mynd Snorrason
210. Arnfirðingur II RE 7 © mynd af bloggsíðu ieinarssonar
210. Sæunn GK 343 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness
Sama mynd og fyrir ofan: 210. Sæunn GK 343 © mynd Snorrason
210. Sæunn VE 60, í Vestmannaeyjum rétt fyrir eldgosið í Heimaey, þ.e. í ársbyrjun 1972 © mynd Magnús Þór Hafsteinsson
210. Sigurvon SH 121 © mynd Snorrason
Skrokkurinn smíðaður í Brandenburg, Austur - Þýskalandi 1961, eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Síðan var skrokkurinn dreginn óinnréttaður yfir til Den Helder og var var vélin sett niður, stýrishús og innréttingar.
Úreldur skv. samþ. 3. sept. 1994 og brytjaður niður í Reykjavík
Nöfn: Arnfirðingur II RE 7, Sæunn GK 343, Sæunn VE 60, Særún HF 60, Hafnarey SU 210, Hafnarey SH 210 og Sigurvon SH 121
Skrifað af Emil Páli
31.08.2011 17:14
Sigurpáll GK 375 / Sigþór ÞH 100
185. Sigurpáll GK 375 © mynd Snorri Snorrason
185. Sigþór ÞH 100 © mynd Þór Jónsson
185. Sigþór ÞH 100 © mynd Þorgrímur Aðalgeirsson
185. Sigþór ÞH 100 © mynd Þorgrímur Aðalgeirsson
185. Sigþór ÞH 100 © mynd Hilmar Bragason
185. Sigþór ÞH 100 © mynd Þorgeir Baldursson
Smíðanr. 46 hjá Marstrand Mekanisk Verksted A/B i Marstrand, í Svíþjóð 1963. Kom til Sandgerðis laust fyrir kl. 20 laugardginn 13. apríl 1963 eftir 7 mánaða smíðatíma. Endurbyggður hjá Dráttarbraut Keflavíkur hf. Keflavík 1974-1977. Yfirbyggður 1987. Lengdur, skutur sleginn út og nú brú, gert í Þýskalandi 1987.
Báturinn var dreginn logandi til Njarðvíkur 29. mars 1974 af Ásgeir Magnússyni II GK 59, en eldur kom upp í bátnum er hann var staddur 8 sm. út af Stafnesi.
Aftur kom upp eldur í bátnum og nú við bryggju í Sandgerði 20. feb. 2005 og stórskemmdist hann og var ákveðið að gera ekki við hann heldur láta hann í pottinn. Slitnaði báturinn aftan úr Brynjólfi ÁR sem var að draga hann og var einnig á leið í pottinn, er skipin voru við Færeyjar. Kom Færeyska varðskipið Brymill að því mannlausu á reki og tók það í tog og dró til Færeyja að morgni 10. okt. 2005. Var skipið síðan dregið til Esbjerg í Danmörku, en þangað hafði förinni verið heitið og þangað kom það í maí 2006.
Nöfn: Sigurpáll GK 375, Sigþór ÞH 100, Þorvaldur Lárusson SH 129, Straumur RE 79 og Valur GK 6.
Skrifað af Emil Páli
31.08.2011 16:41
Sigurður Jónsson SU 150 / Steinanes BA 399 / Grettir SH 104 / Vestri BA 62
kkk

182. Sigurður Jónsson SU 150 og 1043. Hafdís SU 24, á Breiðdalsvík, vorið 1968 © mynd frá Hebbu á Breiðdalsvík, en í eigu Guðna Ölverssonar, en ljósmyndari þessarar myndar var Heimir Þór Gíslason

182. Steinanes BA 399 © mynd Emil Páll 1980

182. Steinanes BA 399 © mynd Emil Páll 1980

182. Grettir SH 104

182. Grettir SH 104 © mynd Snorrason

182. Grettir SH 104 © mynd Snorrason

182. Grettir SH 104 © mynd Snorrason

182. Grettir SH 104 © mynd Snorrason

182. Vestri BA 63 © mynd Emil Páll
Smíðanr. 3 hjá Karmsund Verft og Mek Verksted A/S í Nygaard, Noregi 1963. Yfirbyggður 1988. Fór 5. apríl 1999 og kom síðastu viku júlímánaðar 1999 úr stórum breytingum, m.a. breikkun. Skipt var um allt nema spil og aðalvél hjá Nauta í Gdynia í Póllandi. Raunar var skipið þá gert að litlum skuttogara, sem varð styttri en áður en þó mun stærri. Miklar breytingar s.s. skipt um vélarrúmshlutann í skrokkinum, nýr kjölur, tankar, aðalvél, gír, ljósvél. stýrisútbúnaður, stýri, skrúfa o.fl. hjá Granly A/S í Esbjerg, Danmörku frá nóv. 2005 til mars 2006. Kom heim úr þeirri ferð, beint til Patreksfjarðar 22. mars það ár.
Nöfn: Sigurður Jónsson SU 150, Freyja RE 38, Sædís ÁR 220, Steinanes BA 399, Ólafur Ingi KE 34, Grettir SH 104, Vestri BA 65 og núverandi nafn Vestri BA 63.

182. Sigurður Jónsson SU 150 og 1043. Hafdís SU 24, á Breiðdalsvík, vorið 1968 © mynd frá Hebbu á Breiðdalsvík, en í eigu Guðna Ölverssonar, en ljósmyndari þessarar myndar var Heimir Þór Gíslason
182. Steinanes BA 399 © mynd Emil Páll 1980
182. Steinanes BA 399 © mynd Emil Páll 1980
182. Grettir SH 104
182. Grettir SH 104 © mynd Snorrason
182. Grettir SH 104 © mynd Snorrason
182. Grettir SH 104 © mynd Snorrason
182. Grettir SH 104 © mynd Snorrason
182. Vestri BA 63 © mynd Emil Páll
Smíðanr. 3 hjá Karmsund Verft og Mek Verksted A/S í Nygaard, Noregi 1963. Yfirbyggður 1988. Fór 5. apríl 1999 og kom síðastu viku júlímánaðar 1999 úr stórum breytingum, m.a. breikkun. Skipt var um allt nema spil og aðalvél hjá Nauta í Gdynia í Póllandi. Raunar var skipið þá gert að litlum skuttogara, sem varð styttri en áður en þó mun stærri. Miklar breytingar s.s. skipt um vélarrúmshlutann í skrokkinum, nýr kjölur, tankar, aðalvél, gír, ljósvél. stýrisútbúnaður, stýri, skrúfa o.fl. hjá Granly A/S í Esbjerg, Danmörku frá nóv. 2005 til mars 2006. Kom heim úr þeirri ferð, beint til Patreksfjarðar 22. mars það ár.
Nöfn: Sigurður Jónsson SU 150, Freyja RE 38, Sædís ÁR 220, Steinanes BA 399, Ólafur Ingi KE 34, Grettir SH 104, Vestri BA 65 og núverandi nafn Vestri BA 63.
Skrifað af Emil Páli
31.08.2011 13:29
Guðfinnur KE 32 / Farsæll SH 30 / Happasæll KE 94
Þessi var brenndur úti í Faxaflóa eftir að hafa verið dæmdur ónýtur.

475. Guðfinnur KE 32, á leið nýr frá Akranesi til Keflavíkur
í jan. 1955 © mynd úr Faxa

475. Guðfinnur KE 32, með fullfermi af síld

475. Farsæll SH 30 © mynd Snorrason

475. Happasæll KE 94 © mynd Jóhann

475. Happasæll KE 94 © mynd í eigu Jóhanns Þórlindssonar

475. Happasæll KE 94 © mynd Emil Páll

475. Happasæll KE 94 © mynd Jóhann
Smíðanúmer 8 hjá Skipasmíðastöð Þorgeirs Jósefssonar, Akranesi 1955, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar.
Báturinn var afhentur 5. janúar og fór í sinn fyrsta róður 8. janúar 1955.
Úreldur í júní 1982. Brann og sökk norður af Hraunum í Faxaflóa 23. júli 1982.
Nöfn: Guðfinnur KE 32, Farsæll SH 30, Happasæll KE 94, Happasæll RE 94 og aftur Happasæll KE 94.

475. Guðfinnur KE 32, á leið nýr frá Akranesi til Keflavíkur
í jan. 1955 © mynd úr Faxa

475. Guðfinnur KE 32, með fullfermi af síld
475. Farsæll SH 30 © mynd Snorrason

475. Happasæll KE 94 © mynd Jóhann

475. Happasæll KE 94 © mynd í eigu Jóhanns Þórlindssonar

475. Happasæll KE 94 © mynd Emil Páll

475. Happasæll KE 94 © mynd Jóhann
Smíðanúmer 8 hjá Skipasmíðastöð Þorgeirs Jósefssonar, Akranesi 1955, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar.
Báturinn var afhentur 5. janúar og fór í sinn fyrsta róður 8. janúar 1955.
Úreldur í júní 1982. Brann og sökk norður af Hraunum í Faxaflóa 23. júli 1982.
Nöfn: Guðfinnur KE 32, Farsæll SH 30, Happasæll KE 94, Happasæll RE 94 og aftur Happasæll KE 94.
Skrifað af Emil Páli
31.08.2011 13:15
Bó-inn og Duus
-AUGLÝSINGAR - AUGLÝSINGAR - AUGLÝSINGAR - AUGLÝSINGAR -


Skrifað af Emil Páli
31.08.2011 10:00
Sægrímur GK 525
2101. Sægrímur GK 525, siglir inn Stakksfjörðinn í morgun, með stefnu á Njarðvik © mynd Emil Páll, 31. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
31.08.2011 09:28
Celia
Þessa fallegu mynd sá ég á MarineTraffic, teknar á Hornafirði nú fyrir nokkrum dögum.

Celia að koma inn til Hornafjarðar með aðstoð Björns lóðs © mynd MarineTraffic, Sverrir Aðalsteinsson, 28. ágúst 2011
Celia að koma inn til Hornafjarðar með aðstoð Björns lóðs © mynd MarineTraffic, Sverrir Aðalsteinsson, 28. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
31.08.2011 09:00
Ella ÍS 119
2568. Ella ÍS 119 © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is, 30. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
31.08.2011 08:28
Fjóla KE 325
Skipasmíðastöð Njarðvíkur hefur gefið bátnum sínum, sem áður hét Steinunn Finnbogadóttir BA 325, nýtt nafn og heitir hann nú Fjóla KE 325, en nafnið hefur tengingu til skipasmíðastöðvarinnar.



245. Fjóla KE 325, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í morgun © myndir Emil Páll, 31. ágúst 2011
245. Fjóla KE 325, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í morgun © myndir Emil Páll, 31. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
31.08.2011 08:00
Kristbjörg ST 39, frá Drangsnesi , tekin upp í Kokkálsvík
2207. Kristbjörg ST 39, frá Drangsnesi, tekin á land í Kokkálsvík í gær © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is
Skrifað af Emil Páli
