Færslur: 2011 Júní
25.06.2011 22:00
Ægir

Ægir, að koma inn í Grófina, í dag © mynd Emil Páll, 25. júní 2011
25.06.2011 20:00
Stakkur kominn í sjó

5874. Stakkur KE 160, í Grófinni, Keflavík í dag © mynd Emil Páll, 25. júní 2011
25.06.2011 19:00
Rennt fyrir fiski á Keflavíkinni

Ægir

6656. Fjarkinn © myndir Emil Páll, 25. júní 2011
25.06.2011 18:33
Annað útkallið hjá þeim í dag
25.06.2011 18:00
Fjarkinn

Þessi á eftir að koma fyrir í tveimur færslum í kvöld og birist sú síðari um miðnætti
25.06.2011 17:04
Ólafsvík, Garður, Seyðisfjörður og Tálknafjörður

Ólafsvík, Garður, Seyðisfjörður og Tálknafjörður, í Njarðvikurslipp í morgun © mynd Emil Páll, 25. júní 2011
25.06.2011 16:01
Jói Danner tekinn við Jónu Eðvalds

2618. Jóna Eðvalds SF 200 © mynd af heimasíðu skipsins

2618. Jóna Eðvalds SF 200, á Höfn sl. sjómanndag © mynd Svafar Gestsson, 4. júní 2011
25.06.2011 15:33
Stakkur KE 160 ex Arnarberg
Í síðustu viku sagði ég frá kaupum á Arnarbergi frá Hrísey og nú hefur hann verið málaður upp og sett á hann nýtt nafn.
5874. Stakkur KE 160, ex Arnarberg frá Hrísey, í Grófinni í dag © mynd Emil Páll, 25. júní 2011
25.06.2011 14:24
Marta Ágústsdóttir GK 14

967. Marta Ágústsdóttir GK 14, frammasturslaus, í Grindavík í gær © mynd Emil Páll, 24. júní 2011
25.06.2011 12:00
Of seint í rassinn gripið
Hér birti ég myndir af Grófinni í gær og sést að nánast allir þeir sem eru á veiðum eru horfnir.



Grófin, Keflavík í gær © myndir Emil Páll, 24. júní 2011
25.06.2011 11:33
Fékk drauganet í skrúfuna
Trillan Kópur GK 175 fékk drauganet í skrúfuna í morgun um þrjár mílur norður af Ólafsvík. Skipstjóri Kóps varð að fá aðstoð björgunarbátsins Bjargar til að komast til hafnar.
Hann sagðist hafa verið á leið til Keflavíkur eftir grásleppuvertíð í Stykkishólmi en hefði ákveðið að taka eldsneyti áður en lengra yrði haldið.
"Það steindrapst á vél bátsins er drauganetið festist í skrúfunni og því ekki annað í stöðunni að fá aðstoð," sagði skipstjórinn.
25.06.2011 11:00
Smábátahöfnin í Grindavík

Smábátahöfnin í Grindavík í gær © mynd Emil Páll, 24. júní 2011
25.06.2011 10:00
Skessuhellir og tóm Grófin

Skessuhellir og tóm Grófin © mynd Emil Páll, 24. júní 2011
25.06.2011 09:00
Snæfellsjökull séð frá Garðskaga

Snæfellsjökull, séð frá Garðskaga í gær © mynd Markús Karl Valsson, 24. júní 2011


