Færslur: 2011 Júní
05.06.2011 13:11
Sjómanndagurinn í Duushúsum
Þá var fjöldasöngur o.fl. mjög skemmtileg en um leið stutt stund. Hér birti ég myndir sem ég tók við þetta tækifæri í morgun, en myndir eru af 5 líkönum, en eitt þeirra var ekki gefið nú, heldur hefur það verið í eigu safnins, en var notað á táknrænan hátt framan við ræðupúltið.

809. Baldur KE 97

482. Guðmundur Þórðarson GK 75

Árni Árnason GK 70

859. Trausti GK 9

Skíðblaðnir KE 10




Hluti af Kór Keflavíkurkirkju söng á uppákomunni

F.v. Arnbjörn Ólafsson, sem afhenti líkanið af Skíðblaðni að gjöf, Hafsteinn Guðnason úr stjórn bátasafnsins og Grímur Karlsson, líkanasmiður
© myndir Emil Páll, 5. júní 2011
05.06.2011 10:00
Hamar GK 176

7269. Hamar GK 176, í Grindavík © mynd Emil Páll, 2. júní 2011
05.06.2011 09:00
Daddi GK 55

6700. Daddi GK 55, í Grindavík © mynd Emil Páll, 2. júní 2011
05.06.2011 08:21
Hrappur GK 170

7515. Hrappur GK 170, í Grindavík © mynd Emil Páll, 2. júní 2011
05.06.2011 00:03
Sortland og Gullborg RE

Sortland W 342, í Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson, 4. júní 2011

490. Gullborg RE 38, í Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson, 4. júní 2011
05.06.2011 00:00
Sjómannadagurinn 2011
Hvað um það nú þegar hafa komið myndasyrpur hér frá Fáskrúðsfirði, Höfn, Neskaupstað og Rifi og vonandi bætast einhver fleiri við í hópinn, áður en hátíðin er úti.

04.06.2011 23:00
Lundi RE 20 og Haffari

950. Lundi RE 20 og 1463. Haffari, í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 2. júní 2011
04.06.2011 22:18
Orð í tíma töluð
04.06.2011 22:00
Gandí VE 171

2702. Gandí VE 171, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 2. júní 2011
04.06.2011 21:00
Ljósafell og Bjartur í öskuregni













© myndir Oddur Sveinsson, í maí 2011
04.06.2011 20:00
Sjómannadagurinn á Neskaupstað














Frá hátíðarhöldum sjómanndagsins á Neskaupstað í dag © myndir Bjarni G., 4. júní 2011
04.06.2011 19:00
Hátíðarhöldin á Höfn
Meira frá Svafari Gestssyni á Höfn:
Hér er mikið um dýrðir eins og ávalt á degi okkar sjómanna. Jónumenn sigruðu í sínum riðli í kappróðri en það fer fátt um sögur af betri helming okkar Jónumanna. Í koddaslag var mikil barátta og hápunktur þegar þeir feðgar Jói Danner skipstjóri á Jóni Eðvalds og Ragnar sonur hanns áttust við á ránni. Það fór þannig að strákurinn sló þann gamla flatann í sjóinn en í fallinu sagið Jói "þú verður rasskeltur í kvöld" Þá sá Raggi sér ekki annað fært en að láta sig falla í sjóinn föður sínum til samlætis og. Annars hefur þetta verið hinn besti dagur meðal vina á Höfn er hér býr frábært fólk og hér er gott að skemmta sér meðal vina.
Vestmanneyingar
Æfing fyrir kveðjuslútt Capt. Gumma
Capt. Gummi
Koddaslagur
Splass
Feðgarnir Jói Danner, skipstjóri á Jónu E. og sonur
Hvar er kjölfestan, Jói?
Sá gamli féll
Feðgar í sjónum
Jónukallar að sigra
© myndir og texti Svafar Gestsson, 4. júní 2011
04.06.2011 18:00
Skemmtisigling og Franska safnið á Fáskrúðsfirði




1277. Ljósafell SU 70


2345. Hoffell SU 80




1277. Ljósafell SU 70 og 2345. Hoffell SU 80




Franska safnið á Fáskrúðsfirði © myndir Óðinn Magnason, 4. júní 2011
04.06.2011 17:00
Sjómannadagurinn á Rifi - síðari hluti
Hér kemur síðari hlutinn af myndum Sigurbrands frá Sjómannadeginum á Rifi, en aðstæður til að mynda voru ekki góðar vegna strekkingsins.
Að hans sögn var það eins og alltaf á nesinu, vindur hvert sem maður fór og kalt þrátt fyrir 10° hita.








Vogamær
2542. Björg
2330. Esjar SH 75, 1856. Rifsari SH 70 o.fl. í baksýn, á Rifi í dag



Síðari hluti mynda Sigurbrands Jakobssonar, frá Sjómannadeginum á Rifi í dag © myndir Sigurbrandur 4. júní 2011


