Færslur: 2011 Mars
01.03.2011 22:00
Jonna SF 12 og Óskar Halldórsson RE 157

1427. Jonna SF 12 (trébáturinn) og 962. Óskar Halldórsson RE 157, í Reykjavíkurhöfn © mynd Magnús Þór Hafsteinsson, trúlega 1996.
962: Smíðanúmer 1217 hjá Scheepswerf De Beer N.v. Zaandam, Hollandi 1964, eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Lengdur Noregi 1967. Yfirbyggður 1975.
Fyrsti hluti breytinga úr fiskiskipi yfir í skuttogara voru framkvæmdar hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf., Njarðvík 1980.
Árið 2006 var búið að framkvæma það miklar breytingar á bátnum að það eina sem eftir var frá upphafi voru upphleyptir stafir RE 157 að framan og ZZ sem stefnismerki.
Breytt í flutningaskip í mars 2010.
Fór í pottinn til Belgíu í okt. 2010 og dró með sér 168. Aðalvík SH 443.
Nöfn: Óskar Halldórsson RE 157, Gestur SU 160, Votaberg SU 10, Aldey ÞH 380, Óskar ÞH 380 og Óskar RE 157.
1427: Smíðanúmer 9 hjá Trésmiðju Guðmundar Lárussonar hf., Skagaströnd,eftir teikningu Egils Þorfinnssonar og afhentur í júlí 1975.
Fórst austur af Skarðsfjöruvita 13. október 1996 ásamt þremur mönnum.
Nöfn: Árni ÓF 43, Sigurþór GK 43, Vala ÓF 2, Skagaröst KE 70, aftur Vala ÓF 2, Vala KE 70, Bára Björg HU 27 og Jonna SF 12.
Skrifað af Emil Páli
01.03.2011 21:00
Magnús SH 205

1264. Magnús SH 205, ný málaður á Akranesi © mynd Magnús Þór Hafsteinsson, 1995
Smíðaður í Tomrefjord, Noregi 1968. Innfluttur 1973. Lengdur 1973 og yfirbyggður 1987
Hefur legið við bryggju í Grindavík í þó nokkur ár.
Nöfn: Myrebuen N-328-Ö, Klaus Hillesöy, Steinunn SF 10, Steinunn SF 40, Magnús SH 205, Magnús SH 206 og núverandi nafn: Sæmundur GK 4.
Skrifað af Emil Páli
01.03.2011 20:00
Sæbjörn ST 68

6243. Sæbjörn ST 68 © mynd Árni Þ. Baldursson í Odda, í jan. 2011
Skrifað af Emil Páli
01.03.2011 19:00
Skúli ST 75



2502. Skúli ST 75 © myndir Árni Þ. Baldursson í Odda, í jan 2011
Skrifað af Emil Páli
01.03.2011 18:00
Mummi ST 8

1991. Mummi ST 8 © mynd Árni Þ. Baldursson í Odda, jan. 2011
Skrifað af Emil Páli
01.03.2011 17:00
Sundhani ST 3

1859. Sundhani ST 3 © mynd Árni Þ. Baldursson í Odda, jan. 2011
Skrifað af Emil Páli
01.03.2011 16:00
Lómur 2 - 301
Þessi togari lá lengi í Kópavogshöfn, en bar áður ýmis íslensk nöfn ss. Hjalteyrin EA, Snæfell SH og Ottó Wathne NS. Hann er skráður inn hjá Fornaes 31. janúar 2011


2218. Lómur 2 - 301 ex Hjalteyrin EA, Kopu, Snæfell SH og
Ottó Wathne NS © myndir Fornaes


2218. Lómur 2 - 301 ex Hjalteyrin EA, Kopu, Snæfell SH og
Ottó Wathne NS © myndir Fornaes
Skrifað af Emil Páli
01.03.2011 15:28
Fornaes shipsbreaking, Danmörku
Hér koma tvær myndir úr niðurrifsfyrirtækinu Fornaes shipsbreaking í Danmörku

Brúin af 1501. Þórshamri GK 75

Það kennir ýmsra grasa á lagersölunni hjá fyrirtækinu
© myndir af heimasíðu Fornaes

Brúin af 1501. Þórshamri GK 75

Það kennir ýmsra grasa á lagersölunni hjá fyrirtækinu
© myndir af heimasíðu Fornaes
Skrifað af Emil Páli
01.03.2011 14:40
Polar Amarloq kallast nú Havtind
skipini.fo:

Fyrrverandi grønlendski trolarin Polar Armaloq kallast nú Havtind og hevur heimstað í Noreg.
Polar Amaroq er hekkutrolari, bygdur í Norra í 1997. Í samband við at norrmen keyptu trolarin, verður hann bygdur um og verður dagførdur, so hann lýkur treytir í samband við arbeiðsumhvørvi, trygd og fullgóða viðgerð av fiski umborð.
Tað er dótturfelgaði hjá Aker Seafood, Nordland Havfiske AS, ið hevur keypt trolarin.
Umbyggingin verður væntandi liðug í øðrum ársfjórðingi í ár.
Skrifað af Emil Páli
01.03.2011 14:10
Arnar HU 1

2256. Arnar HU 1 © mynd Magnús Þór Hafsteinsson, 1996
Smíðaður í Tomrefjord, Noregi 1986. Flutt inn 1996.
Nöfn: Andreas í Hvannasund, Neptun, og Arnar HU 1
Skrifað af Emil Páli
01.03.2011 12:00
Elliði GK 445



2253. Elliði GK 445, í Reykjavík © myndir Magnús Þór Hafsteinsson, 1998
Smíðanúmer 24 hjá Voldens Skipsværft A/S, Fosnavaag, Noregi 1979. Lengdur Bretlandi 1994.
Kaup undirrituð í lok júli 1995, með fyrirvara um að seljendur fengju nýsmíði eða eldra skip í staðinn fyrir 15. september 1995. En það gekki ekki eftir og va rskipið því ekki afhent fyrr en 15. apríl 1996 og kom til heimahafnar í Sandgerði 21. apríl 1996.
Selt úr landi til Tasmaníu í lok ágúst 2002, en fór þó ekki fyrr en í lok október.
Nöfn: Quantus N 334, Quantus PD 379, Elliði GK 445 og núverandi nafn Elliði T 253.
Skrifað af Emil Páli
01.03.2011 10:49
Vörður, Sóley Sigurjóns og Berglín


2740. Vörður EA 748 og 2262. Sóley Sigurjón GK 200, í Keflavík í morgun

1905. Berglín GK 300, í Njarðvík í morgun © myndir Emil Páll, 1. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
01.03.2011 09:00
Fáskrúðsfjörður í gær
Hér koma fjórar myndir sem Óðinn Magnason tók í gærdag á Fáskrúðsfirði.

Sæbjúgubátarnir: 1254. Sandvíkingur ÁR 14 og 1371. Hannes Andrésson SH 737

Sömu bátar og á myndinni fyrir ofan, nema hvað hér bætist við hrefnuveiðibáturinn 1068. Sænes SU 44

Café Sumarlína, veitingastaður Óðins Magnasonar og smábátarnir

1068. Sænes SU 44
Frá Fáskrúðsfirði í gær © myndir Óðinn Magnason, 28. feb. 2011

Sæbjúgubátarnir: 1254. Sandvíkingur ÁR 14 og 1371. Hannes Andrésson SH 737

Sömu bátar og á myndinni fyrir ofan, nema hvað hér bætist við hrefnuveiðibáturinn 1068. Sænes SU 44

Café Sumarlína, veitingastaður Óðins Magnasonar og smábátarnir

1068. Sænes SU 44
Frá Fáskrúðsfirði í gær © myndir Óðinn Magnason, 28. feb. 2011
Skrifað af Emil Páli
01.03.2011 08:10
Klara Sveinsdóttir SU 50

2244. Klara Sveinsdóttir SU 50, á Fáskrúðsfirði © mynd Magnús Þór Hafsteinsson, 1996
Smíðaður í Molde, Noregi 1974. Innfluttur 1995. Seld úr landi 18. ágúst 1997.
Nöfn: Northern Kingfisher og Klara Sveinsdóttir SU 50, veit ekki hvað varð um skipið eftir söluna erlendis.
Skrifað af Emil Páli
