Færslur: 2011 Mars
10.03.2011 00:00
Sighvatur Bjarnason VE 81
Hér kemur góð myndasyrpa af Sighvati Bjarnasyni VE 81, sem Svafar Gestsson, vélstjóri tók frá Jónu Eðvalds SF 200 á loðnumiðunum 27. janúar 2011













2281. Sighvatur Bjarnason VE 81 og á þeirri neðstu sést einnig 2287. Bjarni Ólafsson AK 70, á loðnumiðunum © myndir Svafar Gestsson, 27. janúar 2011













2281. Sighvatur Bjarnason VE 81 og á þeirri neðstu sést einnig 2287. Bjarni Ólafsson AK 70, á loðnumiðunum © myndir Svafar Gestsson, 27. janúar 2011
Skrifað af Emil Páli
09.03.2011 23:00
Frá Reyðarfirði í dag
Bjarni Guðmundsson tók þessar myndir í Smábátahöfnin á Reyðarfirði í dag en hana er verið að stækka



Frá Smábátahöfninni á Reyðarfirði í dag

6633. Hrefna SU 22, í smábátahöfninni á Reyðarfirði í dag © myndir Bjarni G., 9. mars 2011



Frá Smábátahöfninni á Reyðarfirði í dag

6633. Hrefna SU 22, í smábátahöfninni á Reyðarfirði í dag © myndir Bjarni G., 9. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
09.03.2011 22:00
Eskifjörður í dag
Bjarni Guðmundsson, tók þessar myndir í smábátahöfninni á Eskifirði í dag


Frá smábátahöfninni á Eskifirði í dag © myndir Bjarni G., 9. mars 2011


Frá smábátahöfninni á Eskifirði í dag © myndir Bjarni G., 9. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
09.03.2011 21:00
Fellabær í dag
Bjarni Guðmundsson var á farandfæti í dag og sendi þessar myndir af Lagarfljótsorminum og nafnlausri trillu í Fellabæ


2380. Lagarfjótsormurinn

Nafnlaus trilla © myndir Bjarni G., í Fellabæ í dag, 9. mars 2011


2380. Lagarfjótsormurinn

Nafnlaus trilla © myndir Bjarni G., í Fellabæ í dag, 9. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
09.03.2011 20:00
Faxi RE 9 eða Lundey NS 14


Ekki viss hvort þetta sé 155. Lundey NS 14 eða 1742. Faxi RE 9
© myndir Svafar Gestsson, 27. jan. 2011
Skrifað af Emil Páli
09.03.2011 19:00
Faxi RE 9 eða Lundey NS 14 og Þorsteinn ÞH 360


1742. Faxi RE 9 eða 155. Lundey NS 14 og 1903. Þorsteinn ÞH 360, á loðnumiðunum © myndir Svafar Gestsson, 27. jan. 2011
Skrifað af Emil Páli
09.03.2011 18:00
Fimm loðnubátar




Á þessum myndum þekki ég fjóra af þeim fimm loðnubátum sem þar sjást. Þeir sem ég þekki eru 2281. Sighvatur Bjarnarson VE 81, 2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11, 2643. Júpiter ÞH 363 og 2287. Bjarni Ólafsson AK 70 © Myndir Svafar Gestsson, 27. janúar 2011
Skrifað af Emil Páli
09.03.2011 15:00
Einar Örn við stjórnvölinn

Einar Örn Einarsson, við stjórnvölinn,
Skrifað af Emil Páli
09.03.2011 14:36
Torkennilegur hlutur um borð í Júlíusi Geirmundssyni ÍS
Rætt eru um þetta bæði á bb.is. og mbl. is og þar kemur fram að ekki sé vitað hvort um sprengju sé að ræða og voru því sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar kallaðir til. Þeir eru nú á leið til Ísafjarðar með þyrlu.
Vegna óvissunar hefur togarinn verið girtur af, meðan beðið er komu sprengjusérfræðingana og úrskurðar frá þeim.
Skrifað af Emil Páli
09.03.2011 14:14
Stærstu Supplybátarnir í Norðursjó

Tveir af stærstu Supplybátunum í Norðursjó, Energy Lord og Voldstad Supplyer © mynd Einar Örn Einarsson, 23. feb. 2011
Skrifað af Emil Páli
09.03.2011 13:27
Stril Myster

Stril Myster, í Norðursjó © mynd Einar Örn Einarsson, 2011
Skrifað af Emil Páli
09.03.2011 11:35
Skítafiskarinn Gilija KL 776

Skítafiskarinn Gilija KL 776, frá Klapeida í Litháen að landa í Skagen © mynd Guðni Ölversson, í mars 2011
Skrifað af Emil Páli
09.03.2011 10:51
Fleiri myndir af Herju ST 166
Hér koma nokkrar myndir sem Jón Halldórsson tók af Herju ST 166 og Hlökk ST 66 á Hólmavík í tilefni að komu þess fyrr nefnda fyrir helgi, en myndirnar birti hann á vef sínu holmavik.123.is þann 6. mars sl.








Skrifað af Emil Páli
09.03.2011 09:27
Nýr bátur í flota Hólmvíkinga
bb.is:
Nýr bátur, Herja ST, hefur bæst í flota Strandamanna. Það er útgerðarfélagið Hlökk ehf., sem keypti bátinn en fyrir átti félagið krókaaflamarksbátinn Hlökk ST. Fyrirtækið er í eigu hjónanna Bryndísar Sigurðardóttur og Ingvars Þórs Péturssonar. Mikil ánægja er með útgerðina á Ströndum og var Ingvar m.a. tilnefndur sem Strandamaður ársins 2010 vegna þessa. Á síðasta ári festi útgerðin kaup á nýju húsnæði á Hólmavík. Herja ST er Cleopatra 31 og var smíðuð af fyrirtækinu Trefjum í Hafnarfirði. Báturinn er útbúinn fyrir netaveiðar og er með grásleppuleyfi og verður því væntanlega gerður út á grásleppu í vor.
Nýr bátur, Herja ST, hefur bæst í flota Strandamanna. Það er útgerðarfélagið Hlökk ehf., sem keypti bátinn en fyrir átti félagið krókaaflamarksbátinn Hlökk ST. Fyrirtækið er í eigu hjónanna Bryndísar Sigurðardóttur og Ingvars Þórs Péturssonar. Mikil ánægja er með útgerðina á Ströndum og var Ingvar m.a. tilnefndur sem Strandamaður ársins 2010 vegna þessa. Á síðasta ári festi útgerðin kaup á nýju húsnæði á Hólmavík. Herja ST er Cleopatra 31 og var smíðuð af fyrirtækinu Trefjum í Hafnarfirði. Báturinn er útbúinn fyrir netaveiðar og er með grásleppuleyfi og verður því væntanlega gerður út á grásleppu í vor.
Skrifað af Emil Páli
09.03.2011 09:18
Keilir SI 145 í Garðsjó
Þorgrímur Ómar Tavsen tók þessa mynd á símann sinn núna fyrir nokkrum mínútum úti í Garðsjó.

1420. Keilir SI 145, úti í Garðsjó um kl. 9 í morgun © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 9. mars 2011

1420. Keilir SI 145, úti í Garðsjó um kl. 9 í morgun © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 9. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
