Færslur: 2011 Mars
14.03.2011 00:00
Um borð í Jónu Eðvalds
Nú er farið að síga á seinni hlutann í þeim loðnumyndum sem Svafar Gestsson tók á nýliðinni vertíð og hér kemur síðasti áhafnarhópurinn, sem var í þessum myndum. Það er hluti af áhöfninni á bát þeim sem Svafar er vélstjóri á.














© myndir Svafar Gestsson, á loðnuvertíðinni í feb. 2011













© myndir Svafar Gestsson, á loðnuvertíðinni í feb. 2011
Skrifað af Emil Páli
13.03.2011 23:00
Snæfellsjökull


Snæfellsjökull, séð yfir Faxaflóann © myndir Svafar Gestsson, í feb. 2011
Skrifað af Emil Páli
13.03.2011 22:00
Hákon EA 148






2407. Hákon EA 148, á loðnuveiðum © myndir Svafar Gestsson í feb. 2011
Skrifað af Emil Páli
13.03.2011 21:00
Þorsteinn ÞH 360






1903. Þorsteinn ÞH 360, á loðnumiðunum © myndir Svafar Gestsson, í lok jan. 2011
Skrifað af Emil Páli
13.03.2011 20:00
Bjarni Ólafsson AK 70

2287. Bjarni Ólafsson AK 70, á loðnumiðunum í lok janúar 2011 © mynd Svafar Gestsson
Skrifað af Emil Páli
13.03.2011 19:00
Börkur NK 122




1293. Beitir NK 122, á loðnumiðunum í lok janúar 2011 © myndir Svafar Gestsson
Skrifað af Emil Páli
13.03.2011 17:00
Snót SH 96
Þessi bátur var á ferð um Njarðvíkurhöfn í gærdag. Ekki veit ég meira um það, en ekki sjást neinar rúllur eða veiðarfæri um borð, enda ekki með veiðileyfi samkvæmt vef Fiskistofu.

7055. Snót SH 96, í Njarðvíkurhöfn í gær © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 12. mars 2011

7055. Snót SH 96, í Njarðvíkurhöfn í gær © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 12. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
13.03.2011 16:02
Stundar Fiskistofa einelti?
Nokkrir sjómenn og menn sem fylgjast með höfnum, hafa vakið athygli mína á að undanfarið hafi eftirlitsmenn Fiskistofu, nánast lagt báta er landa hjá sama aðila hér syðra, í einelti. Virðist alveg vera sama hvenær þeir koma að landi, alltaf eru eftirlitsmennirnir á staðnum, Sama á ekki við um báta frá öðrum útgerðum, þeir eru yfirleitt lausir við þessa eftirlitsmenn, a.m.k. koma þeir ekki við hverja löndun, eins og þegar umræddir bátar eiga hlut að máli.
Það sem vekur þó enn meiri furðu, að það virðist ekki vera skorið niður varðandi eftirlit þessarar ríkisstofnunar og telja margir að nær væri að þeir peningar sem færu í þennan rekstur færi t.d. til lögreglunnar. En talandi um lögreglunna þá kalla eftirlitsmenn í hana hvernær sem þeim dettur í hug og þrátt fyrir þröngan efnahag lögreglu þarf hún alltaf að mæta þegar Fiskistofa kallar.
Þessar myndir sem nú birtist tók ég í Njarðvíkurhöfn í dag, þar sem tveir eftirlitsmenn Fiskistofu voru mættir á staðinn og svona hefur þetta verið nú, svo vikum ef ekki mánuðum skiptir.

Bifreið Fiskistofu á staðnum

Annar eftirlitsmannana gengur til bifreiðar frá bátnum

Hinn fylgist vel með

Meðan annar situr í bílnum og fylgist með þaðan er hinn á bryggjunni eins og sést á þessari mynd © myndir Emil Páll, 13. mars 2011
Það sem vekur þó enn meiri furðu, að það virðist ekki vera skorið niður varðandi eftirlit þessarar ríkisstofnunar og telja margir að nær væri að þeir peningar sem færu í þennan rekstur færi t.d. til lögreglunnar. En talandi um lögreglunna þá kalla eftirlitsmenn í hana hvernær sem þeim dettur í hug og þrátt fyrir þröngan efnahag lögreglu þarf hún alltaf að mæta þegar Fiskistofa kallar.
Þessar myndir sem nú birtist tók ég í Njarðvíkurhöfn í dag, þar sem tveir eftirlitsmenn Fiskistofu voru mættir á staðinn og svona hefur þetta verið nú, svo vikum ef ekki mánuðum skiptir.

Bifreið Fiskistofu á staðnum

Annar eftirlitsmannana gengur til bifreiðar frá bátnum

Hinn fylgist vel með

Meðan annar situr í bílnum og fylgist með þaðan er hinn á bryggjunni eins og sést á þessari mynd © myndir Emil Páll, 13. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
13.03.2011 15:00
Búið að gera við skemmdirnar á Keili SI
Gert hefur verið við skemmdirnar á Keili SI 145, eftir að brotsjór skall á bátnum á dögunum og sést viðgerðin vel á meðfylgjandi mynd

Hér sést hvar gert hefur verið við skemmdina á 1420. Keili SI 145 © mynd Emil Páll, 13. mars 2011

Hér sést hvar gert hefur verið við skemmdina á 1420. Keili SI 145 © mynd Emil Páll, 13. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
13.03.2011 14:00
Enn loðna: Vilhelm Þ í Helguvík og Hákon á Stakksfirði
Þó almennt sé talað um að loðnuvertíðinni sé lokið og ákveðin vefmiðill hafi fullyrt fyrir tveimur dögum að löndun væri lokið í Helguvík, er svo ekki. Skömmu fyrir miðnætti í nótt kom Vilhelm Þorsteinsson EA 11 í Helguvík og var þar ennþá nú fyrir stuttu. Áður en þó eftir að umrædd frétt birtist landaði Hákon þar og spurningin er hvort hann landi aftur nú hratinu, þegar skipverjarnir á honum hafi lokið við vinnslu sem þeir eru að stunda úti á Stakksfirði þessa stundina.
Hér kemur smá syrpa af þeim báðum sem tekin var núna áðan og verður kannski sú síðasta sem tekin er af þeim þessa vertíðina, en ég á eftir að birta fleiri myndir af loðnuveiðunum frá Svafari og koma þær inn í dag og næstu daga.




2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11 í Helguvík í dag, Framan við stefnið á neðstu myndinni má sjá grilla í 2407. Hákon EA 148, þar sem hann liggur úti á Stakksfirði


2407. Hákon EA 148, á Stakksfirði í dag við vinnslu á loðnu © myndir Emil Páll, 13. mars 2011
Hér kemur smá syrpa af þeim báðum sem tekin var núna áðan og verður kannski sú síðasta sem tekin er af þeim þessa vertíðina, en ég á eftir að birta fleiri myndir af loðnuveiðunum frá Svafari og koma þær inn í dag og næstu daga.




2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11 í Helguvík í dag, Framan við stefnið á neðstu myndinni má sjá grilla í 2407. Hákon EA 148, þar sem hann liggur úti á Stakksfirði


2407. Hákon EA 148, á Stakksfirði í dag við vinnslu á loðnu © myndir Emil Páll, 13. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
13.03.2011 13:30
Örn KE 14

2313. Örn KE 14, í Sandgerði í gær © mynd Emil Páll, 12. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
13.03.2011 12:00
Sjagaklettur ex Dala Rafn, Sindri og Skinney, komin á sölulistan í Fornaes
Þessi togari sem gerður var út í 27 ár á Íslandi og síðan í 8 ár í Færeyjum var 10. mars sl. settur á sölulistann hjá Fornaes í Danmörku. Þar með er hægt að kaupa bæði skipið, svo og ýmsa hluti úr því, samkvæmt heimasíðu fyrirtækisins, en þaðan eru þessar myndir sem hér birtast.


Sjagaklettur TG 102, kominn til Fornaes í Danmörku © mynd af heimasíðu Fornaes.dk
Hér á landi bar togarinn þessi nöfn: 1433. Skinney SF 20, Sindri VE 60 og Dala Rafn VE 508, seldur til Færeyja í des. 2002, þar sem hann hét fyrst Dala Rafn og síðan Sjagaklettur TG 102, dreginn síðan í brotajárn í jan. sl.


Sjagaklettur TG 102, kominn til Fornaes í Danmörku © mynd af heimasíðu Fornaes.dk
Hér á landi bar togarinn þessi nöfn: 1433. Skinney SF 20, Sindri VE 60 og Dala Rafn VE 508, seldur til Færeyja í des. 2002, þar sem hann hét fyrst Dala Rafn og síðan Sjagaklettur TG 102, dreginn síðan í brotajárn í jan. sl.
Skrifað af Emil Páli
13.03.2011 11:00
Laumufarþegi



Laumufarþegi ? © myndir Svafar Gestsson, í feb. 2011
Skrifað af Emil Páli
13.03.2011 10:15
Aðalsteinn Jónsson SU 11



2699. Aðalsteinn Jónsson SU 11 © myndir Svafar Gestsson, í feb. 2011
Skrifað af Emil Páli


