Færslur: 2011 Mars
16.03.2011 11:25
Færeyingur í Skagen

Færeyskur bátur, í Skagen © mynd Guðni Ölversson
Skrifað af Emil Páli
16.03.2011 10:07
Brennholm ex Trönderbas síðar Svanur RE 45
Hér sjáum við þrjár myndir af norska bátnum Brennholm frá Bergen, í höfn í Bergen. Bátur þessi varð síðar 2530. Svanur RE 45. Rétt áður en myndin var tekin urðu eigenda og nafnaskipti á bátnum, en hann hét áður Trönderbas



Brennholm ex Trönderbas, síðar 2530. Svanur RE 45 © myndir Magnús Þór Hafsteinsson, í Bergen, 1998



Brennholm ex Trönderbas, síðar 2530. Svanur RE 45 © myndir Magnús Þór Hafsteinsson, í Bergen, 1998
Skrifað af Emil Páli
16.03.2011 09:00
Odinova, síðar Atlas

Odinova, síðar Atlas, í höfn í Reykjavík © mynd Magnús Þór Hafsteinsson
Skrifað af Emil Páli
16.03.2011 08:01
Særún AK 120 og Víkingur AK 220

1621. Særún AK 120 og 220 Víkingur AK 100, á Akranesi
© mynd Magnús Þór Hafsteinsson
Saga Víkings hefur áður verið sögð, en saga Særúnar er eftirfarandi:
Framleiddur úr plasti hjá Yacht & Boatbuilder, Worcester, Englandi 1982. Lengdur 1992.
Nöfn: Særún AK 120, Ásþór ÁR 16, Guðdís KE 9, Guðdís GK 29 og núverandi nafn: Guðrún KE 20.
Skrifað af Emil Páli
16.03.2011 07:15
Víkingur AK 100, 2334. Óli í Sandgerði AK 14 og Höfrungur III AK 250

220. Víkingur AK 100, 2334. Óli í Sandgerði AK 14 og 1902. Höfrungur III AK 250, á Akranesi ca. 1995 © mynd Magnús Þór Hafsteinsson
Skrifað af Emil Páli
16.03.2011 00:00
Beitir NK 123












2730. Beitir NK 123, á loðnumiðunum í feb. 2011 © myndir Svafar Gestsson
Skrifað af Emil Páli
15.03.2011 23:00
Með Valþóri NS til Grænlands
Jón Steinar sem fór með 1081. Valþóri NS 123 til Grænlands í ágúst 2009, hefur sent mér tæplega 100 myndir úr þeirri ferð, sem sýnir ýmislegt frá ferðinni og þá aðallega úr náttúru Grænlands. Mun ég birta þetta á nokkrum dögum, hér á síðunni, en hér koma tvær myndir úr ferðinni.


Frá Grænlandi © myndir Jón Steinar Árnason, í ágúst 2009


Frá Grænlandi © myndir Jón Steinar Árnason, í ágúst 2009
Skrifað af Emil Páli
15.03.2011 22:00
Hólmsbergsviti

Hólmsbergsviti © mynd Emil Páll, 15. mars 2011
Viti þessi er ekki aðeins viti í venjulegum skilningi, heldur en hann líka tákn fyrir upphafi Stakksfjarðar sem nær frá Hólmsbergsvita og að Keilisnesi, á Vatnsleysuströnd. Því eru í Stakksfirði fimm hafnir, þ.e. í Helguvík, Grófinni, Keflavík, Njarðvík og Vogum
Skrifað af Emil Páli
15.03.2011 21:00
Örfirisey RE 4

2170. Örfirisey RE 4, á Stakksfirði, framan við Brenninípu á Hólmsbergi, nú undir kvöld
© mynd Emil Páll, 15. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
15.03.2011 20:00
Höfrungur III AK 250 í Garðsjó

1902. Höfrungur III AK 250, í Garðsjó í dag , eða raunar rétt utan við Hólmsbergsvita
© mynd Emil Páll, 15. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
15.03.2011 19:00
Freri RE 73 og Hrafn GK 111

1345. Freri RE 73 og 1628. Hrafn GK 111, á Stakksfirði í dag © mynd Emil Páll, 15. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
15.03.2011 18:00
Barði NK og Hákon EA

1976. Barði NK 120

2407. Hákon EA 148

2407. Hákon EA 148 og 1976. Barði NK 120

1976. Barði NK 120 © myndir Emil Páll, 15. mars 2011 af skipum á Stakksfirði
Skrifað af Emil Páli
15.03.2011 17:00
Arnar HU, Hákon EA og Málmey SK

2265. Arnar HU 1, 2407. Hákon EA 148 og 1833. Málmey SK 1

2407. Hákon EA 148 og 1833. Málmey SK 1, á Stakksfirði í dag
© myndir Emil Páll, 15. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
15.03.2011 16:00
Málmey, Freri og Barði

1833. Málmey SK 1 (nær) og 1976. Barði NK 120 (fjær), á Stakksfirði í morgun

1345. Freri RE 73

1833. Málmey SK 1

1833. Málmey SK 1

1345. Freri RE 73 og 1976. Barði NK 120 © myndir á Stakksfirði, Emil Páll. 15. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
15.03.2011 15:00
Örfirisey RE 4

2170. Örfirisey RE 4, á Stakksfirði í gær © mynd Emil Páll, 14. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
