Færslur: 2011 Mars
17.03.2011 08:02
Sighvatur Bjarnason VE 81

2281. Sighvatur Bjarnason VE 81 © mynd Faxagengið, 2011
Skrifað af Emil Páli
17.03.2011 07:05
Polarsyssel

Polarsyssel, skip sýslumanns Norðmanna á Svalbarða, við Longyearbyen © mynd Magnús Þór Hafsteinsson, frá Arnarborgu EA, árið 1997
Skrifað af Emil Páli
17.03.2011 00:00
Ferð Valþórs NS 123 til Grænlands - 1. hl.
Hér hefst birting á ferðasögu með 1081. Valþóri NS 123, til Grænlands í ágúst 2009. Birtist nú 1. hluti af sex















1. hl. Grænlandsferðar með 1081. Valþóri NS 123, í ágúst 2009
© myndir Jón Steinar















1. hl. Grænlandsferðar með 1081. Valþóri NS 123, í ágúst 2009
© myndir Jón Steinar
Skrifað af Emil Páli
16.03.2011 23:00
Ocean Trawler ex Jan Mayen

Norski rækjutogarinn Ocean Trawler ex Jan Mayen, við Amsterdameyju við norðvesturhorn Svalbarða © mynd Magnús Þór Hafsteinsson, 1995
Skrifað af Emil Páli
16.03.2011 22:17
Isafold fiskaði fyri 122,5 milliónir í fjør
skipini.fo
| Isafold fiskaði fyri 122,5 milliónir í fjør |
Skrifað af Emil Páli
16.03.2011 21:00
Andernesfisk I

Norski togarinn Andernesfisk I í Barentshafi © mynd Magnús Þór Hafsteinsson, 1995
Skrifað af Emil Páli
16.03.2011 20:00
Ísak AK 67 og Víkingur AK 100

1986. Ísak AK 67 og 220. Víkingur AK 100, á Akranesi © mynd Magnús Þór Hafsteinsson, 1995
Skrifað af Emil Páli
16.03.2011 19:00
Geiri Péturs ÞH 344

2285. Geiri Péturs ÞH 344, í Tromsö © mynd Magnús Þór Hafsteinsson, þegar nýlega var búið að selja hann þangað og er búið að merkja hann norskri skráningu að framanverðu
Skrifað af Emil Páli
16.03.2011 18:57
Skuttogarinn Stefnir 35 ára
bb.is
Í
dag eru 35 ár liðin frá því skuttogarinn Stefnir ÍS 28, sem
Hraðfrystihúsið - Gunnvör hf. hefur gert út undanfarin 18 ár, kom fyrst
til hafnar á Flateyri. Togarinn fékk nafnið Gyllir og var gerður út frá
Flateyri. Þetta er 50 metra langt skip, smíðað í Flekkefjord í Noregi.
Talsvert var fjallað um sölu Gyllis til Ísafjarðar í fjölmiðlum á sínum
tíma. Stofnað var sérstakt félag um kaupin, Þorfinnur hf.
Flateyrarhreppur átti 30% í því fyrirtæki og nýtti sér þannig
forkaupsrétt á togaranum. Þorfinnur var síðar sameinaður Íshúsfélagi
Ísfirðinga hf. sem svo aftur sameinaðist Hraðfrystihúsinu - Gunnvöru hf.
árið 2000.
Einar Oddur Kristjánsson, sem þá var framkvæmdastjóri Hjálms á Flateyri sem gerði Gylli út, sagði þann 7. janúar 1993 í viðtali við Morgunblaðið: "Það ætti enginn Íslendingur að velkjast í vafa um að þessi atvinnugrein á í miklum kröggum og fyrirtækin róa lífróður til að halda sér ofansjávar."
Þegar gengið var frá kaupunum, nokkrum árum fyrir sameiningu sveitarfélaga á svæðinu , sagði þáverandi stjórnarformaður Íshúsfélags Ísfirðinga hf., Þorleifur Pálsson, sem nú er bæjarritari í Ísafjarðarbæ, m.a. í viðtali við DV þann 13. janúar 1993: "Menn verða að taka höndum saman á þessu svæði hér og sjá til þess að skip og kvótar fari ekki í burtu. Þingeyri, Flateyri, Suðureyri og Ísafjarðardjúp, þetta er allt að tengjast í eitt atvinnusvæði. Við áttum fyrir helming í togara á Þingeyri á móti heimamönnum þannig að þetta fyrirkomulag er ekki nýtt hjá okkur." Á sömu tímamótum er einnig haft eftir Þorleifi í Tímanum að á árinu 1992 hafi atvinnuleysisdagar hjá Íshúsfélaginu verið 40 talsins vegna hráefnisskorts.
Eins og títt er sagt um afmælisbörn á besta aldri ber Stefnir ÍS 28 aldurinn vel. Hann sækir mikið í steinbít og skilaði 700 milljónir króna aflaverðmæti á síðasta ári. Skipstjórinn, Pétur Birgisson og áhöfn hans eru þekkt fyrir gæðafisk og fyrirtaks frágang á afla.
Einar Oddur Kristjánsson, sem þá var framkvæmdastjóri Hjálms á Flateyri sem gerði Gylli út, sagði þann 7. janúar 1993 í viðtali við Morgunblaðið: "Það ætti enginn Íslendingur að velkjast í vafa um að þessi atvinnugrein á í miklum kröggum og fyrirtækin róa lífróður til að halda sér ofansjávar."
Þegar gengið var frá kaupunum, nokkrum árum fyrir sameiningu sveitarfélaga á svæðinu , sagði þáverandi stjórnarformaður Íshúsfélags Ísfirðinga hf., Þorleifur Pálsson, sem nú er bæjarritari í Ísafjarðarbæ, m.a. í viðtali við DV þann 13. janúar 1993: "Menn verða að taka höndum saman á þessu svæði hér og sjá til þess að skip og kvótar fari ekki í burtu. Þingeyri, Flateyri, Suðureyri og Ísafjarðardjúp, þetta er allt að tengjast í eitt atvinnusvæði. Við áttum fyrir helming í togara á Þingeyri á móti heimamönnum þannig að þetta fyrirkomulag er ekki nýtt hjá okkur." Á sömu tímamótum er einnig haft eftir Þorleifi í Tímanum að á árinu 1992 hafi atvinnuleysisdagar hjá Íshúsfélaginu verið 40 talsins vegna hráefnisskorts.
Eins og títt er sagt um afmælisbörn á besta aldri ber Stefnir ÍS 28 aldurinn vel. Hann sækir mikið í steinbít og skilaði 700 milljónir króna aflaverðmæti á síðasta ári. Skipstjórinn, Pétur Birgisson og áhöfn hans eru þekkt fyrir gæðafisk og fyrirtaks frágang á afla.
Skrifað af Emil Páli
16.03.2011 18:00
Arnar HU 1
Nú áðan kom togarinn Arnar HU 1 á ytri-höfnina í Keflavík, en hverra erinda veit ég ekki, en hann var þar þó í nokkurn tíma.



2265. Arnar HU 1, á Stakksfirði, framan við Keflavíkurhöfn © myndir Emil Páll, 16. mars 2011


2265. Arnar HU 1, á Stakksfirði, framan við Keflavíkurhöfn © myndir Emil Páll, 16. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
16.03.2011 17:00
Spýta, járn - spýta, járn
Smá orðaleikur, þarna eru fjórir bátar á myndinni og fyrst kemur trébátur, síðan stálbátur, þá aftur trébátur og í lokin enn á ný, stálbátur.

1396. Lena ÍS 61, 363. Maron GK 522, 1420. Keilir SI 145 og 2101. Sægrímur GK 525, í Njarðvík í seinni partinn í dag © mynd Emil Páll, 16. mars 2011

1396. Lena ÍS 61, 363. Maron GK 522, 1420. Keilir SI 145 og 2101. Sægrímur GK 525, í Njarðvík í seinni partinn í dag © mynd Emil Páll, 16. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
16.03.2011 16:40
Keilir SI 145






1420. Keilir SI 145, kemur inn til Njarðvíkur nú síðdegis © myndir Emil Páll, 16. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
16.03.2011 14:34
Kristín ÞH 157





972. Kristin ÞH 157, núna fyrir stundu © myndir Emil Páll, 16. mars 2011
Myndirnar voru teknar þegar báturinn var færður úr Keflavík yfir í Njarðvik til að taka ís, en hann brottför á veiðar er nú eftir nokkrar mínútur.
Skrifað af Emil Páli
16.03.2011 14:13
Hraunsey VE 80 með fullfermi af loðnu

15. Hrauney VE 80, að landa loðnu í Vestmannaeyjum, árið 1972 © mynd Magnús Þór Hafsteinsson
Áður en ég tengdist persónulega ákveðinni útgerðarfjölskyldu í Eyjum, hélt ég mjög upp á þennan bát og teiknaði margar myndir af honum, auk þess að smíða leikfangabát með hann sem fyrirsætu. En hvað um það saga þessa báts er í stuttu máli svohljóðandi:
Smíðaður í Fredriksund, Danmörku 1962 úr eik og mældist í upphafi 105 tonn, en var síðan mældur niður, árið 1972 í 87 tonn.
Talinn ónýtur og tekinn af skrá 14. des. 1981.
Nöfn: Ársæll Sigurðsson II GK 80. Hraunsey VE 80 og Sæhrímnir ÍS 100
Skrifað af Emil Páli
16.03.2011 12:00
Togarnir, netabátarnir, línubátarnir og aðrir út
Það var gaman að horfa á það í gærkvöldi þegar togaranir sem lengið hafa á Stakksfirði undanfarna daga fóru allir út á sama tíma, nánast eins og í skrúðgöngu. Veðrið í dag var kærkomið og hafa bátar varðandi nánast öll veiðafæri farið út og þar með netabátar til að leggja.
Hér birti ég myndasyrpu sem ég tók af einum grásleppubáti sem fór út að leggja netin og lagði hann samkvæmt AIS út af Vatnsleysuströnd. Tók ég myndirnar þegar hann kom til baka fyrir hádegi, í Grófina í Keflavík.





1599. Öngull GK 54, framan við og í Grófinni í Keflavík í morgun © myndir Emil Páll, 16. mars 2011
Hér birti ég myndasyrpu sem ég tók af einum grásleppubáti sem fór út að leggja netin og lagði hann samkvæmt AIS út af Vatnsleysuströnd. Tók ég myndirnar þegar hann kom til baka fyrir hádegi, í Grófina í Keflavík.





1599. Öngull GK 54, framan við og í Grófinni í Keflavík í morgun © myndir Emil Páll, 16. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
