Færslur: 2011 Mars
22.03.2011 22:00
Hríseyjan EA 410
1307. Hríseyjan EA 410, á Akureyri © mynd Hilmar Snorrason, 2004
Skrifað af Emil Páli
22.03.2011 21:00
Fyrsti Ársæll Sigurðsson GK 320
Í gær birti ég sögu þeirra fjögurra báta sem borið hafa nafnið Ársæll Sigurðsson GK 320, í máli og myndum. Eins og fram kom er einn þeirra enn í gangi, en sá er 1014. Ársæll ÁR 66. En sá elsti, sem bar nafnið 1943 - 1946, var til sem flak í fjöru í ágúst 2007 er Þorgeir Baldursson tók þessa mynd af flakinu og það merkilega var að enn var vélin þá í bátnum. Hér erum við að tala um bát með skipaskrárnúmeri 332, sem fyrst hét Síðuhallur VE og í lokin Bjarni Jónsson SK 59.
Stóð skrokkur bátsins í fjörunni við Litla Hvamm á Svalbarðsströnd.
Talandi um Ársæl Sigurðsson GK 320, þá var einn og um leið sá næst yngsti sem bar það nafn, en hann var ekki með í gær. Ástæðan er sú að hann var Ársæll Sigurðsson II GK 80. Hann hafði skipaskrárnúmerið 15 og var nýlega um hann getið hér á síðunni sem Hrauney VE 80.

Þessi hét síðast 332. Bjarni Jónsson SK 59, en fyrst þ.e. árið 1926 Síðuhallur VE og á árinu 1943 varð hann sá fyrsti til að bera nafnið Ársæll Sigurðsson GK 320 © mynd Þorgeir Baldursson, í ágúst 2007
Stóð skrokkur bátsins í fjörunni við Litla Hvamm á Svalbarðsströnd.
Talandi um Ársæl Sigurðsson GK 320, þá var einn og um leið sá næst yngsti sem bar það nafn, en hann var ekki með í gær. Ástæðan er sú að hann var Ársæll Sigurðsson II GK 80. Hann hafði skipaskrárnúmerið 15 og var nýlega um hann getið hér á síðunni sem Hrauney VE 80.

Þessi hét síðast 332. Bjarni Jónsson SK 59, en fyrst þ.e. árið 1926 Síðuhallur VE og á árinu 1943 varð hann sá fyrsti til að bera nafnið Ársæll Sigurðsson GK 320 © mynd Þorgeir Baldursson, í ágúst 2007
Skrifað af Emil Páli
22.03.2011 20:00
Haukur EA 76
236. Haukur EA 76 © mynd Hilmar Snorrason, 19. júní 2006
236. Haukur EA 76 © mynd Shipspotting, Birkir Agnarsson, í júní 2006
236. Haukur EA 76 © mynd Hilmar Snorrason, 11. feb. 2005
Skrifað af Emil Páli
22.03.2011 19:00
Suðurey VE 12
130. Suðurey VE 12, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason 17. júní 2005
130. Suðurey VE 12, í Vestmannaeyjum © mynd Hilmar Snorrason, í mars 2006
Skrifað af Emil Páli
22.03.2011 18:00
Gloriosa I í Straumsvík
Þetta skip átti að koma til Straumsvíkur í dag.

Gloriosa I © mynd MarineTraffic, Ghris v.d. Vijver, 2009

Gloriosa I © mynd MarineTraffic, Ghris v.d. Vijver, 2009
Skrifað af Emil Páli
22.03.2011 17:00
Nordenvon á Fáskrúðsfirði

Nordenvon á Fáskrúðsfirði © mynd Óðinn Magnason, 2011
Skrifað af Emil Páli
22.03.2011 16:00
Ólafur ST 52
6341. Ólafur ST 52 © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is í mars 2011
Skrifað af Emil Páli
22.03.2011 15:05
Ótrúlegt kæruleysi
Í hvert skipti sem mikil fjara eru leggjast tveir trébátar Lena ÍS 61 og Álftafell ÁR 100 á botninn i höfninni. Sá síðarnefndi leggst fyrst á hælinn og síðan meira, en sá er hvort sem er nánast ónýtur, a.m.k. hafa eigendur hans gert lítið til að fylgjast með honum. Ekki er það betra með hinn, sem eins og sést á myndunum leggst á aðra síðuna.
Báðir hljóta þessir bátar að enda með því að koma ekki aftur upp, því varla getur trébátur þolað þetta endalaust og því segi ég þetta vera mikið kæruleysi viðkomandi eigenda, því leikurinn endurtekur sig í hvert sinn sem stórsteymsfjara er.




1396. Lena ÍS 61, í Njarðvíkurhöfn á fjörunni í dag © myndir Emil Páll, 22. mars 2011
Báðir hljóta þessir bátar að enda með því að koma ekki aftur upp, því varla getur trébátur þolað þetta endalaust og því segi ég þetta vera mikið kæruleysi viðkomandi eigenda, því leikurinn endurtekur sig í hvert sinn sem stórsteymsfjara er.




1396. Lena ÍS 61, í Njarðvíkurhöfn á fjörunni í dag © myndir Emil Páll, 22. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
22.03.2011 13:33
Útsýni í allar áttir
skipini.fo:
| Eingin skorsteinur tekur útsýni |
Skrifað af Emil Páli
22.03.2011 13:09
Frá Hafnarfirði
Frá Hafnarfirði © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is í mars 2011
Skrifað af Emil Páli
22.03.2011 12:00
Grímsey ST 2
741. Grímsey ST 2 © mynd Árni Þ, Baldursson í Odda, í mars 2011
Skrifað af Emil Páli
22.03.2011 11:00
Bliki ST 4
6236. Bliki ST 4 © mynd Árni Þ, Baldurs, í Odda, mars 2011
Skrifað af Emil Páli
22.03.2011 10:20
Kristbjörg ST 39
2207. Kristbjörg ST 39 © mynd Árni Þ, Baldurs í Odda, mars 2011
Skrifað af Emil Páli
22.03.2011 09:00
Mummi ST 8
1991. Mummi ST 8 © mynd Árni Þ. Baldursson, í Odda, í mars 2011
Skrifað af Emil Páli
22.03.2011 08:10
Ásgrímur Halldórsson SF 250


2780. Ásgrímur Halldórsson SF 250 © myndir Hilmar Bragason
Smíðaður í Flekkefjord, Noregi 2000 og keyptur hingað til lands 2008.
Nöfn: Lunarbow PD og núverandi nafn: Ásgrímur Halldórsson SF 250
Skrifað af Emil Páli
