Færslur: 2011 Mars
23.03.2011 17:00
Guðrún KE 20 og mikill þorskur
Í góða veðrinu í dag tók ég þessa myndasyrpu af einum nýmáluðum og fallegum, sem senn fer á grásleppuveiðar. Hef ég bæði heyrt að hann fari norður fyrir land og eins að hann fari í Breiðafjörðinn, en veit ekki hvort er hið rétta.
Það er af grásleppubátunum að frétta að of mikill þorskur er á miðunum og því veldur það sumum þeirra miklum vanda og eru dæmi um að netin hafi verið svo pökkuð af þorski að skera þurfti á riðlana, svo hægt væri að ná netunum, eða netateinunum inn. Þá sögðu mér sjómenn sem voru í Garðsjó fyrir neðan kirkjuna á Útskálum, að þar hafi verið svo mikill þorskur uppi við yfirborðið, að menn hafi jafnvel gert tilraun til að krækja í fiskinn með hökum.





1621. Guðrún KE 20, í Grófinni í dag © myndir Emil Páll, 23. mars 2011
Það er af grásleppubátunum að frétta að of mikill þorskur er á miðunum og því veldur það sumum þeirra miklum vanda og eru dæmi um að netin hafi verið svo pökkuð af þorski að skera þurfti á riðlana, svo hægt væri að ná netunum, eða netateinunum inn. Þá sögðu mér sjómenn sem voru í Garðsjó fyrir neðan kirkjuna á Útskálum, að þar hafi verið svo mikill þorskur uppi við yfirborðið, að menn hafi jafnvel gert tilraun til að krækja í fiskinn með hökum.





1621. Guðrún KE 20, í Grófinni í dag © myndir Emil Páll, 23. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
23.03.2011 16:02
Draumur

1547. Draumur, á Akureyri © mynd Óðinn Magnason, í maí 2010
Skrifað af Emil Páli
23.03.2011 15:13
Póseidon EA 303

1412. Póseidon EA 303, á Akureyri © mynd Óðinn Magnason í maí 2010
Skrifað af Emil Páli
23.03.2011 14:00
Súlan EA 300

1060. Súlan EA 300, á Akureyri © mynd Óðinn Magnason, í maí 2010
Skrifað af Emil Páli
23.03.2011 11:00
Sigrún SU 166

7002. Sigrún SU 166 © mynd Óðinn Magnason, 16. okt. 2008
Skrifað af Emil Páli
23.03.2011 10:00
Jón Vídalín ÁR 1
1275. Jón Vídalín ÁR 1, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason
Skrifað af Emil Páli
23.03.2011 09:00
Vestmannaey VE 54 / Argenoca XXI
1273. Vestmannaey VE 54, á Akureyri © mynd Hilmar Snorrason, 2003
1273. Vestmannaey VE 54, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, í nóv. 2004
1273. Vestmannaey VE 54, í Hafnarfirði © mynd Hilmar Snorrason í apríl 2006
Argenova XXI, í Argentínu © mynd Shipspotting, Maxi Alonso, 6. júlí 2010
Skrifað af Emil Páli
23.03.2011 08:08
Skagfirðingur SK 4 / Haukur ÍS 847
1265. Skagfirðingur SK 4, á Sauðárkróki © mynd Hilmar Snorrason, í júlí 2002
1265. Haukur ÍS 847, í Hafnarfirði © mynd Hilmar Snorrason, í sept. 2002
1265. Haukur ÍS 847, í Hafnarfirði © mynd Hilmar Snorrason, 23. mars 2005
Skrifað af Emil Páli
23.03.2011 07:00
Steinunn Finnbogadóttir BA 325
245. Steinunn Finnbogadóttir BA 325, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, 13. feb. 2005
Skrifað af Emil Páli
23.03.2011 00:00
Hafdís SK 147, sjósett með gömlu aðferðinni
Eins og áður hefur verið sagt frá hér á síðunni var Þorgrímur Hermannsson mjög afkastamikill bátasmiður bæði á Hofsósi og síðar á Akureyri. Hér fjöllum við um einn af þeim bátum sem hann smíðaði og fylgjumst einnig með sjósetningu, eins og hún fór fram áður en bátarnir voru hafði á kerrum. Það er hins vegar af þessum báti að segja að hann var að lokum gerður frambyggður. Upphaflega var hann þó smíðaður á Hofsósi árið 1980 og hélt nafninu Hafdís SK 147 þar til fyrir fáum árum að hann fékk nafnið Hrappur SK121, með heimahöfn á Sauðárkróki og er til enn að ég held.


















6087. Hafdís SK 147, á Hofsósi © myndir í eigu Þorgríms Ómars Tavsen.


















6087. Hafdís SK 147, á Hofsósi © myndir í eigu Þorgríms Ómars Tavsen.
Skrifað af Emil Páli
22.03.2011 23:35
Skírnir AK 16

233. Skírnir AK 16, 183. Sigurður RE 4 í þokunni © mynd Guðni Ölversson
Skrifað af Emil Páli
22.03.2011 23:27
Fer ekki þessi MOTTUmars að verða búinn?
Eigandi myndar: Óðinn Magnason
Skrifað af Emil Páli
22.03.2011 23:00
Stálvík SI 1
1326. Stálvík SI 1, á Siglufirði © mynd Hilmar Snorrason, í júlí 2004
Skrifað af Emil Páli


