Færslur: 2010 Desember
25.12.2010 14:33
Bára HF 78

6258. Bára HF 78, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 24. des. 2010
25.12.2010 13:00
Ólafsvík

Úr Ólafsvík © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 17. des. 2010
25.12.2010 12:01
Kristbjörg í Ólafsvík

239. Kristbjörg ÁR 177, í Ólafsvík © mynd Sigurbrandur, 17. des. 2010
25.12.2010 11:22
Sandvík SH 4

2274. Sandvík SH 4, utan á 1318. Skálavík SH 208, í Ólafsvík © mynd Sigurbrandur, 17. des. 2010
25.12.2010 00:47
Syrpa frá Halanum rétt fyrir jól

1972. Hrafn Sveinbjarnarson GK 255, á leið út úr Grindavík

1868. Helga María AK 16

1281. Múlaberg ÓF 42

1833. Málmey SK 1

1628. Hrafn GK 111

1868. Helga María AK 16

2170. Örfirisey RE 4


Trollið tekið á Hrafni Sveinbjarnarsyni GK 255



Á neðstu myndinni má sjá fjöllin á Vestfjörðum í kring um Ísafjarðardjúp
© myndir Kristinn Benediktsson, í des. 2010
24.12.2010 10:00
Sævar í jólabúningi

1587. Sævar KE 15, í Keflavíkurhöfn í gær © mynd Emil Páll, 23. des. 2010
24.12.2010 00:00
Nammi, nammi, skata






Sigurbjörn Sigurðsson, Bói í Duus


© myndir Emil Páll, 23. des. 2010
23.12.2010 20:46
Frumvarpið fast í ríkisstjórninni
Frumvarp um viðbótarkvóta situr fast í ríkisstjórninni. Frumvarpið er sett fram af Jóni Bjarnasyni sjávarútvegsráðherra en mánuður er liðinn síðan ráðherra lagði frumvarpið fram. Í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins var fullyrt að litlar líkur séu á að það verði afgreitt. Þessu ber saman við heimildir DV sem lýsa því að málið sé hið vandræðalegasta fyrir ríkisstjórnina sem sé klofin.
Frumvarpið gerir ráð fyrir að sjávarútvegsráðherra fái heimild til að ráðstafa viðbótarkvóta í nokkrum tegundum til annarra en núverandi kvótahafa og leigja á markaði. Bæði ráðherrar innan Vinstri grænna og Samfylkingarinnar eru sagðir klofnir í afstöðu til málsins. Verði frumvarpið að lögum þá getur ráðherra úthlutað tíu þúsund lestum af þorski, 5 þúsund lestum af ýsu, 5 þúsund af gullkarfa og 4 þúsund af ufsa til annarra en kvótahafa.






