Færslur: 2010 Desember

17.12.2010 08:32

Fossborg ÁR 31
         1068. Fossborg ÁR 31 © myndir Ragnar Emilsson

17.12.2010 00:00

Máni GK 36

Þessi gamli vertíðarbátur sem lengst var gerður út frá Grindavík, lá í nokkur ár í Þorlákshöfn og endaði sú lega með því að hafnaryfirvöldin þar tóku hann upp á bryggju og brutu niður. Hér sjáum við myndasyrpru frá Ragnari Emilssyni af síðustu stundunum í lífi Mána GK 36.


       671. Máni GK 36 á lokasprettinum  í Þorlákshöfn © myndir Ragnar Emils, 2007

16.12.2010 23:28

Lára Magg ÍS 86 seld - fer í hvalaskoðun

Samkvæmt síðu Markúsar Karls Valssonar, hefur fyrirtækið það sem gerir út Núma HF 62 í hvalaskoðun, keypt Láru Magg ÍS 86, með það i huga að gera þann bát einnig að hvalaskoðunarbáti og munu framkvæmdir hefjast strax eftir áramót.
    619. Lára Magg ÍS 86, í Njarðvíkurhöfn, þar sem báturinn hefur legið síðan 26. júní 2009 © myndir  Emil Páll, 17. maí 2010

16.12.2010 23:00

Sædís ÁR 9


                                    734. Sædís ÁR 9 © mynd Ragnar Emilsson

16.12.2010 22:00

Mjölnir GK 323


                       710. Mjölnir GK 323 © mynd Ragnar Emilsson, apríl 1968

16.12.2010 21:00

Jón Bjarnason RE 213 og Jóhann Þorkelsson ÁR 24


    615. Jón Bjarnason RE 213 og 575. Jóhann Þorkelsson ÁR 24 © mynd Ragnar Emilsson

16.12.2010 20:18

Halldór Jónsson SH 217, Austurborg SH 56 og Ver RE 112


          540. Halldór Jónsson SH 217, 1075. Austurborg SH 56 og 357. Ver RE 112 í Hafnarfjarðarhöfn fyrir mörgum árum © mynd Ragnar Emilsson.

Staða þessara báta er þessi: Halldór Jónsson bíður eftir að verða rifinn í Njarðvíkurslipp, Austurborg var rifin í Hafnarfirði fyrir nokkrum árum og Ver sökk í Reykjavíkurhöfn fyrr á þessu ári, en var náð upp og er óvíst um framtíð hans.

16.12.2010 20:12

400 tonna viðbót í Sandkola

Af vef Fiskifrétta í dag:

Sjávarútvegsráðherra hefur gefið út reglugerð um 400 tonna viðbótarúthlutun í sandkola. Fiskistofa hefur þegar úthlutað þessari viðbót. Í upphafi fiskveiðiársins var úthlutað aflamark í sandkola alls 500 tonn en heildaraflamarkið hefur nú verið aukið í 900 tonn.

16.12.2010 19:55

Margrét HF 20


                     259. Margrét HF 20 © mynd Ragnar Emilsson, 20. okt. 2006

16.12.2010 16:41

Brynjólfur ÁR 4


                      225. Brynjólfur ÁR 4 © mynd Ragnar Emilsson

16.12.2010 14:39

Arney HF 361
       219. Arney HF 361, að koma inn til Þorlákshafnar fyrir einhverjum árum © myndir Ragnar Emilsson

16.12.2010 13:43

Klængur ÁR 2


                          163. Klængur ÁR 2 © mynd Ragnar Emilsson

16.12.2010 12:13

Það er hægt að kommenta

Þar sem menn gera sér það orðið ljóst að hér verður aldrei, já trúlega aldrei opnað aftur fyrir komment undir færslunum, hefur þeim fjölgað sem notfæra sé þá leið að kommenta á Facebookinu, en þar birtast færslurnar einnig.
Eru dæmi um að á annan tug manna hafi kommentað undir sömu fæsluna héðan af þessari síðu, á Fésinu.

Benti ég því þeim sem eru áhugasamir um að kommenta að gera það í gegn um Fésið (Facebook). Einnig er hægt að senda póst til mín í gegn um www.epj@epj.is

16.12.2010 12:03

Álaborg ÁR 25 / Trausti ÁR 80


                                         133. Álaborg ÁR 25


                         133. Trausti ÁR 80 © myndir Ragnar Emilsson

16.12.2010 11:00

Kambaröst RE 120


         120. Kambaröst RE 120, í Þorlákshöfn © mynd Ragnar Emilsson, 20. okt. 2006