Færslur: 2010 Desember

28.12.2010 20:00

Cimbria


      Cimbria, frá Þýskalandi © mynd MarineTraffic, Hannes Van Rijn, í nóv. 2008

28.12.2010 19:55

Áhöfnin á Goðafossi heiðruð

Af vef Fiskifrétta í gær:

Áhöfnin á Goðafossi heiðruð. Á myndinni eru Nikulás A. Halldórsson, skipstjóri á Goðafossi og Gylfi Sigfússon forstjóri Eimskipafélagsins

Mynd tekin af binni@pix.is
Áhöfnin á Goðafossi heiðruð. Á myndinni eru Nikulás A. Halldórsson, skipstjóri á Goðafossi og Gylfi Sigfússon forstjóri Eimskipafélagsins Mynd tekin af binni@pix.is

Áhöfnin á Goðafossi skipi Eimskipafélagsins var í gær heiðruð fyrir fyrir hetjulega framgöngu við slökkvistörf þegar eldur kom upp í skipinu 30. október síðastliðinn.

Öguð vinnubrögð og snarræði áhafnarinnar skipti sköpum um að hvorki urðu slys á mönnum né alvarlegt tjón á skipinu.

Gylfi Sigfússon forstjóri:

" Áhöfnin vann hetjusamlegt björgunarstarf við einar verstu aðstæður sem hægt er að hugsa sér. Það sannaði sig eins og oft áður að menntun og þjálfun Íslenskar sjómanna er með því besta sem gerist í heiminum og við verðum að hlúa vel að menntun þeirra í framtíðinni."

28.12.2010 19:00

Guðmundur VE 29


            2600. Guðmundur VE 29 © mynd Marine Traffic., B.Gudjohnsen

28.12.2010 18:09

Valdimar GK 195 og Kristín ÞH 157


   2354. Valdimar GK 195 og 972. Kristín ÞH 157, í Grindavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 27. des. 2010

28.12.2010 17:14

Vörður EA 748, Sturla GK 12, Ágúst GK 95 og Tómas Þorvaldsson GK 10
    2740. Vörður EA 748, 1272. Sturla GK 12, 1401. Ágúst GK 95 og 1006. Tómas Þorvaldsson GK 10, í Grindavíkurhöfn í gær © myndir Emil Páll, 27. des. 2010

28.12.2010 16:11

Um miðnætti

Um miðnætti í nótt birti ég langa myndasyrpu af þessum báti og ýmsilegt í kring um það sem gerðist með hann í dag.                                       © mynd Emil Páll, 28. des. 2010
                

28.12.2010 12:00

Óli Gísla GK 112


    2714. Óli Gísla GK 112, í morgun, eftir að nýbúið var að sjósetja hann eftir stutta viðveru í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll, 28. des. 2010

28.12.2010 11:40

Sturla GK 12, Ágúst GK 95 og Tómas Þorvaldsson GK 10


    1272. Sturla GK 12, 1401. Ágúst GK 95 og 1006. Tómas Þorvaldsson GK 10, í Grindavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 27. des. 2010

28.12.2010 09:41

Ágúst GK 95 og Tómas Þorvaldsson GK 10


            1401. Ágúst GK 95 ( nær bryggjunni) og 1006. Tómas Þorvaldsson GK 10, í Grindavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 27. des. 2010

28.12.2010 00:00

Þrír Grindavíkurtogarar í höfn

Hér sjáum við alla þrjá togara Þorbjarnar hf., í Grindvík samtímis í heimahöfn, sem var auðvitað nú yfir hátíðarnar. Tók ég þessa syrpu af þeim frá ýmsum sjónarhornum, bæði með og á móti sól.
   Nöfn togaranna í stafrósröð (ekki eins og þeir koma fram á myndunum) eru: 1579. Gnúpur GK 11, 1628. Hrafn GK 111 og 1972. Hrafn Sveinbjarnarson GK 255 © myndir Emil Páll, 27. des. 2010

27.12.2010 23:00

Brotin bryggja í Sandgerði

Í óveðrinu á dögunum brotnaði ein af flotbryggjunum í Sandgerði og bjargaði björgunarsveitin, þeim bátum sem voru við bryggjuna. Bryggjan flýtur enn, en er illa brotin og með öllu ónothæf.


     Flotbryggjan sem brotnaði í Sandgerði í óveðrinu á dögunum, ónothæf í dag © myndir Emil Páll, 27. des. 2010

27.12.2010 22:00

Fjölnir SU 57
           237. Fjölnir SU 57, í Grindavíkurhöfn í dag © myndir Emil Páll, 27. des. 2010

27.12.2010 21:30

Jólakveðja frá Grundarfirði

Aðalheiður Lára Guðmundsdóttir, eða Heiða Lára eins og hún er kölluð, hefur sent mér af og til myndir frá Grundarfirði og víðar af Snæfellsnesi og oft nokkuð skemmtilegar. Nú sendi hún fjórar myndir sem hún tók nú á Þorláksmessu og sendir um leið Jólakveðju frá Grundarfirði. Sem fyrr sendi ég henni þakkir fyrir.
                  Með jólakveðju frá Grundarfirði © myndir Aðalheiður, 23. des. 2010


27.12.2010 21:00

Úr Sandgerði í dag


                              Frá Sandgerði í dag © mynd Emil Páll, 27. des. 2010

27.12.2010 20:00

Þrjú stefni


                            Þrjú stefni í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll, 27. des. 2010