Færslur: 2010 Desember

13.12.2010 13:00

Guðmundur Ólafur ÓF 91


         1020. Guðmundur Ólafur ÓF 91 © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, 8. feb. 1988

13.12.2010 11:00

Helga II RE 373 seld til Noregs


          1018. Helga II RE 373, í Noregi, eftir að hafa verið selt þangað © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson 12. okt. 1988

13.12.2010 10:27

Örn KE 13:Skipt um brú


      1012. Örn KE 13, brúarlaus í Njarðvikurslipp © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, 26. feb. 1986


       1012. Örn KE 13, komin með nýja brú, í Njarðvíkurslipp © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, 8. maí 1986

13.12.2010 09:00

Víkurberg GK 1


                979. Víkurberg GK 1 © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, 18. feb. 1988

13.12.2010 08:29

Hafísröndin um 20 sjómílur norður af Horni

Af Vísir.is í morgun:

Hafísröndin er 20 sjómílur norður af Horni

Nokkur skip tilkynntu um hafísrönd um 20 sjómílur norður af Horni nyrst á Vestfjarðakjálkanum í nótt, þegar þau áttu leið þar um.

Ísinn virðist ekki hafa færst nær landi en hann var þegar Landhelgisgæslan fór í ískönnunarflug yfir svæðið í gær. Ólíklegt er talið að ísspöngin leggist alveg að landi og loki siglingaleiðinni.

Ekkert sást til ísbjarna á ísnum frekar en í ískönnunarflugi í síðustu viku.13.12.2010 08:21

Tvö stór flutningaskip í árekstri í morgun undan strönd Danmerkur

Af visir.is í morgun:

Tvö stór flutningaskip rákust saman í morgun um 20 sjómílur vestur af bænum Hritshals við norðurodda Danmerkur. Um er að ræða olíuflutningaskip og gámaflutningaskip.

Samkvæmt fréttum danskra fjölmiðla fossar sjór inn í lestar gámaflutningaskipsins í gegnum stórt gat á síðu þess eftir áreksturinn. Mikill fjöldi björgunarbáta er á leið á slysstaðinn auk þess að þyrla frá dönsku landhelgisgæslunni er komin að skipunum.

Þá hefur sérstakt mengunarvarnaskip einnig verið sent á staðinn en ekki er vitað um neinn leka enn úr olíuflutningaskipinu. Svo virðist sem áreksturinn hafi orðið þegar annað skipanna reyndi að sigla framúr hinu.

13.12.2010 08:00

Helga III RE 67


                   965. Helga III RE 67 © Gísli Aðalsteinn Jónasson, 25. feb. 1988

13.12.2010 07:35

Geir goði GK 220


               242. Geir goði GK 220  © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson24. ágúst 1986


           242. Geir goði GK 220 © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, 20. ágúst 1988

13.12.2010 00:00

Grundfirðingur II SH 124 / Sverrir Bjarnfinnsson ÁR 110 / Sæljós ÁR 11 / Brimrún

Fiskiskip smíðað úr eik 1956 og stendur nú uppi í slipp, þar sem hugmyndir eru um að gera bátinn að fljótandi sumarbústað og eru framkvæmdir hafnar, en ganga fremur hægt.


                        467. Grundfirðingur II  SH 124 © mynd Snorri Snorrason


                467. Grundfirðingur II SH 124 © mynd Snorrason


             467. Sverrir Bjarnfinnsson ÁR 110 © mynd Snorrason


                       467. Sæljós ÁR 11 © mynd Snorrason


                 467. Brimrún, í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll, 27. nóv. 2009

Smíðaður hjá Sören Larsen & Sönner, í Nyköbing Mors, Danmörku 1956 eftir teikningu Egils Þorfinnssonar.  Endurbyggður 1986.

Á árinu 2008 hófst við bryggju í Reykjavík endurbygging á bátnum, vegna sölu hans til Noregs það ár. Úr þeirri sölu varð ekki og hófust þá framkvæmdir við að gera bátinn að fljótandi sumarbústað. Báturinn var tekinn upp í Njarðvíkurslipp 27. nóv. 1009 þar sem á að klára hann utan sem innan. Þegar hann kom til Njarðvíkur var hann fokheldur eftir að búið var að henda úr honum öllu fiskitengdu, eða um 24 tonnum og við það lyftist báturinn upp um 40 sentimetra. Var bátnum siglt fyrir eigin vélarafli til Njarðvíkur.

Nöfn: Grundfirðingur II SH 124, Brimnes BA 800, Látrarröst BA 590, Sverrir Bjarnfinnsson ÁR 110, Sæljós ÁR 11 og núverandi nafn: Brimrún.

12.12.2010 23:00

Beitir NK 123
               226. Beitir NK 123 © myndir Gísli Aðalsteinn Jónasson, 25. feb. 1988

12.12.2010 22:00

Vonin KE 2


                    221. Vonin KE 2 © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, 18. nóv. 1987

12.12.2010 21:00

Víkingur AK 100
         220. Víkingur AK 100 © myndir Gísli Aðalsteinn Jónasson, 6. og 8. feb. 1989

12.12.2010 20:00

Bátar í Borgarnesi

Borgarnes er ekki þekktur sem útgerðarbær, en samt eru nokkrir bátar þaðan og sumir þeirra geymdir í höfnini þar, eins og sést á þessari mynd Sigurbrands sem hann tók þar á síðasta sumri.
                   Frá höfninni í Borgarnesi © myndir Sigurbrandur, sumarið 2010

12.12.2010 19:00

Sigurður RE 4
     183. Sigurður RE 4 © myndir Gísli Aðalsteinn Jónasson, 26. og 27. feb. 1988

12.12.2010 18:00

Guðmundur VE og Ísleifur VE


          1272. Guðmundur VE 29 og 1610. Ísleifur VE 63 © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, 25. febrúar 1988