Færslur: 2010 Desember

20.12.2010 16:57

Brettingur kominn í jólafrí

Þessar myndir tók ég nú síðdegis er Brettingur KE 50 var nýkominn að bryggju í Njarðvik og tollskoðun stóð yfir um borð. Togarinn hefur verið að veiðum á Flæmska og eru aflabrögð góð, en nú er togarinn kominn heim í jólafrí.
          1279. Brettingur KE 50, í Njarðvíkurhöfn í dag, en sólin fremur erfið fyrir myndatökur © myndir Emil Páll, 20. des. 2010

20.12.2010 15:00

Benjamín Guðmundsson SH 208


       1318. Benjamín Guðmundsson SH 208, í Ólafsvík © mynd Ragnar Emilsson, 2008

20.12.2010 14:01

Sandvíkingur ÁR 14


                       1254. Sandvíkingur ÁR 14 © mynd Ragnar Emilsson, 2008

20.12.2010 11:43

Ísbjarnargrín í gangi?

Sérstæður starfsmannahrekkur um borð í togaranum Málmey átti eftir að vefja upp á sig og varð í raun til þess að almannavarnabatteríið á Sauðárkróki var ræst út.

Upphafið var að í gærkvöld birtist í nafni skipstjórans færsla á Facebookinu og mynd er sýndi þrjá ísbirni synda í logni og var sú færsla þess efnis að þeir á togaranum hefðu siglt fram hjá ísbjörnum þessum. En eins og fram kemur neðar í þessari færslu var þetta gert án þess að skipstjórinn vissi af, en þó í hans nafni.

Fyrstu viðbröðu urðu strax í gærkvöldi er Þorgrímur Ómar Tavsen benti á að togarinn sjálfur væri ekki í logni þar sem hann væri nú og gaf því til kynna að þetta væri eitthvað annað.
 
Í morgun mátti síðan lesa eftirfarandi tvær greinar um málið á feyki.is:

feykir.is | Skagafjörður | 20.12.10 | 8:21

Þrír Ísbirnir á sundi norður fyrir landi - vinnustaðahrekkur sem fór úr böndunm

isbirnir a sundi

Skipsverjar á Málmeynni rákust í gær á þrjá ísbirni á sundi við ísröndina norður fyrir landi. Á fésbókarsíðu skipstjórans segir; "Þá erum viðkomir norður fyrir land í ísinn,toguðum í dag frammá þessa ísbjarnarfjölskyldu.Reyndum mikið að snara eitt helvítið en það eru greinilega lélegir kúrekar hér um borð.Eins og mig vantaði nú einn í garðinn,sáum síðast til þeirra stefna beint á skagann svo Jói verður kominn með 3 í garðinn hjá sér um jólin og getur þá dundað við að setja jólakúlur í dindilinn á þeim."

gudny@feykir.is

feykir.is | Skagafjörður | 20.12.10 | 8:39

Skipsverjar komust í tölvu skipstjórans engir ísbirnir á sundi

malmeytilhafnar_03

Feykir.is hafði samband við brúnna á Máleyunni en þá var Björn skipstjóri sofandi en Hermann nokkur vakandi við stýrið. Að sögn Hermanns var hann sofandi þegar meintir ísbirnir áttu að hafa sést á sundi og var hann því ekki vissum að meintir ísbirnir hafi sést. Skömmu síðar hringdi Hermann aftur og hafði þá vakið skipstjórann sem vissi lítið um málið en við nánari rannsókn kom í ljós að skipsverjar höfðu komist í tölvu skipstjórans og var um hrekk að ræða. Í landi hafði viðbúnaðarstig verið sett í startholur.

Feykir hafði samband við Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjón á Sauðárkróki sem fékk símtal út af málinu í nótt. "Við erum í startholunum hérna en höfum ekki fengið staðfest hvort rétt reynist. Við erum búnir að láta allt okkar viðbragðskerfi vita af málinu og munum skoða málið þegar birtir. Enn sem komið er vitum við ekkert meira en aðrir" En það vitum við hins vegar og ljóst að margir hlupu apríl að morgni 20. desember.

Við erum í startholunum hérna er þetta reynist rétt, við erum að fara að setja allt af stað láta okkar viðbragðskerfi sem talað er um hóa okkur saman og rétt að skoða þetta mál við vitum ekkert meira en aðrir að svo komnu máli.


20.12.2010 11:34

Reginn HF 228


            1102. Reginn HF 228, í Þorlákshöfn © mynd Ragnar Emilsson, 2008

20.12.2010 10:34

Gæskur, Jökull Óðinn, Surprise, Fanney og Dúa


   Reykjavíkurhöfn: F.v. 472 Gæskur, 626. Jökull Óðinn KÓ 111, 137. Surprise HU 19, 619. Fanney HU 83 og 617. Dúa SH 359 © mynd Ragnar Emilsson, 2008

20.12.2010 09:12

Arnarberg ÁR 150


                    1135. Arnarberg ÁR 150 © mynd Ragnar Emilsson, 2008

20.12.2010 00:00

Sjóminjasafn í Esbjerg

Hér kemur syrpa sem Ragnar Emilsson tók  á sjóminjasafni í Esbjerg í Danmörku 2008.


                                           © myndir Ragnar Emilsson, 2008

19.12.2010 23:00

Frá Þorlákshöfn


                                Frá Þorlákshöfn © mynd Ragnar Emilsson, 2010

19.12.2010 22:01

Sá strandaði er Jón Helgason ÁR 150

Þessi er 666 Jón Helgason ÁR 150 keyptur til Eyrarbakka 5 sep 1964, strandaði 20 jan 1965 þegar hann var að koma úr slippnum á Eyrarbakka.

Vigfús Markússon, skipstjóri á Tómasi Þorvaldssyni GK 10, sendi mér svarið á Facebook og þakka ég honum kærlega fyrir.


    666. Jón Helgason ÁR 150. á strandstað við Eyrarbakka © mynd Ragnar Emilsson 1965

19.12.2010 22:00

Frá Reykjavík


                               Frá Reykjavík © mynd Ragnar Emilsson, 2010

19.12.2010 21:00

Polonus GDY 36


              Polonus GDY 36, í Reykjavíkurhöfn © mynd Ragnar Emilsson, 2010

19.12.2010 20:12

Borgin


                    Borgin, í Reykjavíkurhöfn © mynd Ragnar Emilsson, 2010

19.12.2010 19:00

Bylgja VE 75


          2025. Bylgja VE 75, í Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson, des. 2010

19.12.2010 18:04

Hásteinn ÁR 8


                        1751. Hásteinn ÁR 8 © mynd Ragnar Emilsson, 2010