Færslur: 2010 Desember

07.12.2010 15:36

Hin nýja Þórunn Sveinsdóttir VE


                Hin nýja Þórunn Sveinsdóttir VE © mynd af síðu Ós ehf.

07.12.2010 15:00

Lundey NS 14


   155. Lundey NS 14, í Reykjavíkurhöfn í hádeginu í dag © mynd Emil Páll, 7. des. 2010

07.12.2010 13:55

Gára RE 62 ex Leó II ÞH 66

Fyrir nokkrum dögum birti ég myndir frá Stefáni Þorgeir Halldórssyni á Þórshöfn og þ.á.m. mynd af 1688. Leó II ÞH 66 og eins af bátnum í endurbyggingu í sumar. Langaði mér að ná myndum af honum, þar sem Stefán Þorgeir sagði mér að hann væri á floti í Snarfarahöfn í Reykjavík og því tók ég þessar tvær myndir af honum í morgun í umræddri höfn, en ekki er enn búið að merkja, hann þó það sé alveg ljóst að þetta er umræddur bátur
        1688. Gára RE 62 ex Leó II ÞH 66, í Snarfarahöfn í Reykjavík í morgun © myndir Emil Páll, 7. des. 2010

07.12.2010 13:36

Víðir EA 212 ex Birta VE 8

Síðan í ágúst sl. hefur Birta VE 8 legið í Reykjavíkurhöfn og virðist sem verið sé að ditta þar að honum og nú hefur hann fengið nafn og númer með heimahöfn á Grenivík eins og alltaf stóð til. Tók ég þessa mynd af bátnum í morgun, af honum þar sem hann liggur fyrir neðan Kaffivagninn.


     1430. Víðir EA 212 ex Birta VE 8, í Reykjavíkurhöfn í morgun © mynd Emil Páll, 7. des. 2010

07.12.2010 10:00

Huginn III ÍS 93


                               607. Huginn III ÍS 93 © mynd Mennirnir í brúnni

07.12.2010 09:03

Þorbjörn II GK 541


           263. Þorbjörn II GK 541 © mynd Mennirnir í brúnni

07.12.2010 08:00

Þorbjörn GK 540


                               914. Þorbjörn GK 540 © mynd Mennirnir í brúnni

07.12.2010 07:12

Heiðrún ÍS 4


                                 87. Heiðrún ÍS 4 © mynd Mennirnir í brúnni

07.12.2010 00:00

Grænlensk, áður íslensk fiskiskip

Hér birti ég myndir af þremur fiskiskipum er skráð hafa verið í Grænlandi og gerð út þaðan, en voru öll keypt frá Íslandi. Að vísu eru fleiri slík skip á Grænlandi, en þau koma kannski síðar.

Við hvert skipanna mun ég birta nöfn þau sem þau báru hér á landi. Eitt þessara skipa er samkvæmt nýjustu fréttum farið í pottinn og annað var í raun aldrei gert út hérlendis, þó það kæmi nýtt hingað til lands ásamt mörgum öðrum s.s. Kínabátum. Þriðja skipið hefur mikla sögu á Íslandi.

Bjal Fighter GR 16-188, hér birt undir nr. GR 5-259
Gert út á Íslandi frá 1967 til 1992 sem 1033. Harpa RE 342, átti að vísu að bera nafnið Rauðanes ÞH í stuttan tíma, varð þó aldrei. Fór í pottinn í haust, samkvæmt óstaðfestum fréttum.

Karina E GR 8-8
Var skráður hér á landi sem 2469. Ólafur GK 33, en var þó aldrei gerður út á Íslandi.

Anna Kill GR 6-8
Gert út á Íslandi frá 1960 - 1994 sem 212. Sæþór ÓF 5, Sæfari AK 171, Erlingur Arnar VE 124, Hringur GK 18, Vatnsnes KE 30, Axel Eyjólfs KE 70, Skagaröst KE 70 og Ögmundur RE 94. Í Grænlandi H.B. Lyberth GR 7-240 og síðan núverandi nafn.


                  Bjal Fighter GR 5 - 259 © myndir H.Hansen
                          Karina E  GR 8-8 © myndir H. Hansen


      Anna Kill  GR 6-8, hér sem H.B. Lyberth GR 7-240 © mynd Olin

06.12.2010 22:50

Gísli Árni RE 375


                        1002. Gísli Árni RE 375 © mynd Mennirnir í brúnni

06.12.2010 21:53

Sigurpáll GK 375


                       185. Sigurpáll GK 375 © mynd Mennirnir í brúnni

06.12.2010 21:00

Rifshöfn í kvöld

Sigurbrandur sendi mér þessa mynd áðan, sem hann tók í kvöld í Rifshöfn og er mjög skemmtileg og sýnir mikið. Myndinni fylgdi þessi texti sem ég ætla að taka mér það leifi að birta eins og hann eins og kom frá honum, sem smá breytingu, sem myndtexta undir myndinni:


     Rauði báturinn er 1771. Herdís SH 173, sem  þú (Emil) og félagar sóttuð til Reykjavíkur á sínum tíma. Ég held að það sé lítið sem ekkert verið að róa henni núna.
Svo er þarna frá vinstri, Særif SH 25, þá sést í Sæhamar SH 223 og Tryggva SH 72 (ex Tryggva Eðvarðs SH 2), þá Herdís SH 173 og bak við hana Ingibjörg SH 174, Þerna SH 350 og bak við hana er gamall og merkur bátur 1572. Boði SH 184 ( ex Rúna Péturs RE 478).
                         © mynd og myndtexti Sigurbrandur, 6. des. 2010

                           - Sendi ég Sigurbrandi kærar þakkir fyrir þetta-

06.12.2010 20:00

Lóðsinn og Röstin


    2273. Lóðsinn og 929. Röstin GK 120, í Njarðvíkurhöfn í dag © mynd Emil Páll, 6. des. 2010

06.12.2010 19:00

Þrír afturendar


              Þrír afturendar, í Njarðvíkurslipp í dag © mynd Emil Páll, 6. des. 2010

06.12.2010 18:04

Víðir II GK 275


                             428. Víðir II GK 275 © mynd Mennirnir í brúnni