Færslur: 2010 Desember

15.12.2010 13:07

Gissur hvíti HU 35

Hér kemur mynd af einum sem ég veit ekki nafnið á, en hann er trúlega að koma þarna inn til Siglufjarðar.

Þeir á Tómasi Þorvaldssyni GK 10, voru ekki lengi að finna út hver þetta væri og sendu mér upplýsingar um það á Facebook. Segja þeir þetta ver 964. Gissu hvíti HU 35, sem í dag er Stafnes KE 130.

Þakka ég þeim kærlega fyrir svarið.


                964. Gissur hvíti HU 35 © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, 22. júli 1986

15.12.2010 09:45

Helga II RE 373


   1903. Helga II RE 373 © myndir Gísli Aðalsteinn Jónasson, 8. febrúar 1990 og 1. ágúst 1999

15.12.2010 08:05

Ný Helga II afhent 1988


                                                1903. Helga II RE 373, formlega afhent ný í Noregi                     
                        © myndir Gísli Aðalsteinn Jónasson, 14. október 1988

15.12.2010 07:08

Haraldur Kristjánsson HF 2 og Ýmir HF 343


       1880. Ýmir HF 343 og 1868. Haraldur Kristjánsson HF 2
         © myndir Gísli Aðalsteinn Jónasson, 11. ágúst 1988

15.12.2010 00:00

Herjólfur og Vestmannaeyjar 1978

Hér kemur myndasyrpa er tengist Herjólfi frá árinu 1978 sem Bjarni Guðmundsson tók og eins ein mynd frá höfninni í Vestmannaeyjum á sama ári, en hvaða skip er þar veit ég ekki um.
         Á þessum myndum hér fyrir ofan sjáum við 1461. Herjólf koma á árinu 1978 til Vestmannaeyja, losa þar eða lesta og síðan fara aftur


               Frá Vestmannaeyjum á árinu 1978, en skipið þekki ég ekki © myndir Bjarni G.

14.12.2010 23:32

Skip og kvóti fyrir 8,4 milljarða

Af vef Fiskifrétta:

 - Møgster Havfiske í Noregi hefur selt nótaskipið Møgsterfjord ásamt kvótum fyrir 440 milljónir NOK, sem er um 8,4 milljarðar íslenskra króna. Þetta er hæsta verð sem fengist hefur fyrir skip og kvóta í Noregi, að því er fram kemur í FiskeribladetFiskaren. Kaupandinn er Olav Østervold hjá Østerbris A/S. Þetta er í fyrsta sinn sem eitt af stóru útgerðarfyrirtækjunum í Noregi selja frá sér skip og kvóta. Møgster Havfiske er frekar þekkt fyrir það að kaupa skip og kvóta. Møgsterfjord hefur sett bæði aflamet og met í aflaverðmætum nótaskipa í Noregi í ár.

14.12.2010 23:00

Cenito, Magni og Hamar í Helguvík í kvöld

Nú á níunda tímanum í kvöld komu ítalska tankskipið Cenito, sem er með heimahöfn i Napoli til Helguvíkur og naut aðstoðar frá dráttabátunum Hamri úr Hafnarfirði og Magna úr Reykjavík við að komast inn í höfnina og að bryggju. Tók ég þessa 11 mynda syrpu við það tækifæri og þrátt fyrir að nota ekki þrífót eða neitt annað en bílinn sem stuðning, er ég í raun hissa hvað mér tókst, en bið menn að virða viðleitnina fremur en gæðin.


   Cenito, 2686.  Magni og 2489. Hamar í Helguvík í kvöld © myndir Emil Páll, 14. des. 2010
    


14.12.2010 22:05

Pétur Jónsson RE 69
         1809. Pétur Jónsson RE 69 © myndir Gísli Aðalsteinn Jónasson, 25. feb. 1988

14.12.2010 19:42

Hákon ÞH 250
  1807. Hákon ÞH 250 © myndir Gísli Aðalsteinn Jónasson, 28. janúar og 20. febrúar 1988

14.12.2010 18:41

Cenito í Helguvík

Nú í kvöld er ítalska tankskipið Cenito væntanlegt inn á Stakksfjörðinn, en skipið sem er 183 metra langt, 32 metra breitt og ristir 11,5 metra er á leið til Helguvíkur. Hvort skipið verður tekið upp að í kvöld eða fyrramálið veit ég ekki eins og stendur. Birti ég hér mynd af MarineTraffic sem sýnir skipið.


                              Cenito © mynd MarineTaffic, Peter Beentjes

14.12.2010 17:58

Jón Finnsson RE 506
       1742. Jón Finnsson RE 506 © myndir Gísli Aðalsteinn Jónasson, 15. feb. 1989

14.12.2010 15:00

Hersir HF 227


                 1626. Hersir HF 227 © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, 26. júlí 1986

14.12.2010 14:05

Gunnjón GK 506
          1625. Gunnjón GK 506 © myndir Gísli Aðalsteinn Jónasson, 29. júlí 1986

14.12.2010 13:27

Sjávarborg GK 60


                            1586. Sjávarborg GK 60 © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson

14.12.2010 11:09

Hilmir SU 171
    1551. Hilmir SU 171 © myndir Gísli Aðalsteinn Jónasson, 8. feb. 1989 og 11. mars 1990