Færslur: 2010 Desember

11.12.2010 11:54

Þorsteinn og Njörður Garðarsson

  photo

                  Þorsteinn © mynd flickr, skátinn. Árni Freyr Rúnarsson

   photo
                            Njörður Garðarsson © flickr. skátinn, Árni Freyr Rúnarsson

   11.12.2010 11:23

   Hannes Þ. Hafstein

    photo

     photo

                                      Hannes Þ. Hafstein  TFSL
                        © myndir flickr. skátinn, Árni Freyr Rúnarsson

     11.12.2010 09:29

     Sólplast: Einn fer þá annar kemur

     Fyrir um hálfum mánuði flutti ég frétt þess efnis að á athafnarsvæði Sólplasts í Sandgerði væru nú 11 bátar, sem væru á ýmsum stigum lagfæringa og breytinga, eða biðu eftir að komasta að. Síðan þá eru tveir farnir þar sem viðgerð á þeim bátum er lokið, þ.e. Víkingi KE 10 og Lágey ÞH 265. En í staðinn hafa komið aðrir tveir, þ.e. Björg TN 1273, sem framleidd var á sínum tíma hjá Trefjum og síðar seldur til Færeyja en nú keyptur þaðan til Hafnarfjarðar, en hefur aftur verið seldur og hinn er Sómi SH 163. Báðir bátarnir eru að fara í viðhald og lagfæringjar og jafnvel breytingar.
     Staðan er því áfram að 11 bátar eru á athafnarsvæðinu, en horfur er á að einn þeirra sem var verið að lengja, Líf GK 67 muni verða sjósettur að nýju eftir helgi.
     Að sögn Kristjáns Nielsen hjá Sólplasti hefur hann vart við að taka móti fyrirspurnum um viðgerðir eða breytingar og því er fyrirsjáanlegt að það er ekkert að fækka hjá þeim og ótrúlegt að ekki verði komið fljótt í stað þess sem fer eftir helgi.


              6484. Sómi SH 163, kom í fyrrakvöld og fer bæði í breytingu og lagfæringu


        7463. Líf GK 67, á að sjósetja eftir helgi, en búið er að lengja bátinn auk fleiri aðgerða


              Kristján Nielsen um borð í Guðrúnu Petrínu GK, sem búið er að gera miklar breytingar á


          Höfuðpaurinn Kristján og byggingameistarinn Róbert um borð í Guðrúnu Petrínu

     11.12.2010 00:00

     Bátasafnið í Duushúsum

     Fyrir mörgum mánuðum lofaði ég að koma með myndir úr Bátasafni Gríms Karlssonar í Duushúsum í Keflavík og hér mun ég standa við það loforð, en auk myndir af líkönum eftir Grím, eru þarna líkön sem aðrir hafa smíðað og safninu hefur veirð gefið, en að auki myndast myndir af bátamynd og bátamálverki. Alls eru þetta 20 myndir sem núna birtast og mun ég benda á þau nöfn sem ég er klár á undir hverri mynd fyrir sig.


        Sæmundur KE 9, fremst, Þór t.v. og Dagný SI 7 til hægri og Bergvík KE 55 aftan við þá


         Gulltoppur GK 321, fremst, síðan er ég ekki klár, nema að þarna má sjá Dúx KE 38, Ask KE 11 og 38. Happasæl KE 94


                                                         323. Bergvík KE 55


              566. Hilmir KE 7, fremst og til hliðar við hann Dúx KE 38 og ofan við stýrishús Hilmis sést Askur KE 11


               490. Gullborg RE 38 efst, þá má sjá 221. Vonina KE 2, 76. Njarðvík GK 275 og Helgu RE 49


                                   Dúx KE 38, Askur KE 11 og Snæfell EA 740


                               Askur KE 11, 195. Snæfell EA 74 og 221. Vonin KE 2


                      76. Njarðvík GK 275, Helga RE 49 og 66. Guðmund Þórðarson RE 70


                                                      221. Vonin KE 2


                                                  55. Fjarðarklettur GK 210


          38. Happasæll KE 94, 912. Vörður TH 4, 89. Happasæll KE 94 og 82. Hamravík KE 75


                                   912. Vörður TH 4, Kópur, 89. Happasæll KE 94


                                                      89. Happasæll KE 94


                                                   82. Hamravík KE 75


                      219. Víðir II GK 275, Arnfirðingur RE 212, Heimir KE 77


                                                           288. Árni Geir KE 31


                                             2413. Guðrún Gísladóttir KE 15


                                                          323. Bergvík KE 55


                             38. Happasæll KE 94 og 55. Fjarðarklettur GK 210


                                                          965. Jöfur KE 17
                                            © myndir Emil Páll, 10. des. 2010

     10.12.2010 23:00

     Jón Oddgeir

     Hér kemur mynd af Jóni Oddgeir © flickr.skátinn, Árni Freyr Rúnarsson

      photo
       

      10.12.2010 22:00

      Ósk KE 5

      10.12.2010 21:00

      Njáll RE, Happasæll KE og Siggi Bjarna GK

      Þessa mynd tók ég nú síðdegis í Keflavíkurhöfn og sýnir þrjá báta við hafnargarðinn.


           1575. Njáll RE 275, 13. Happasæll KE 94 og 2454. Siggi Bjarna GK 5, í Keflavíkurhöfn í dag  © mynd Emil Páll, 10. des. 2010
         

      10.12.2010 20:00

      Bátasafnið heimsótt

      Í dag heimsótti ég bátasafnið í Duushúsum í Keflavík, sem er eins og kunnugt með í meirihluta bátalíkön sem Grímur Karlsson fyrrum skipstjóri hefur smíðað. Þarna má þó sjá fleiri líkön sem safninu hefur verið gefið, svo og myndir af bátum, málverk o.m.fl. er tengist bátum. Hér kemur mynd þar sem sjá má m.a. Ask KE 11, o fl. báta, en eftir miðnætti birta um 20 myndir úr safninu, þar sem þekkja má marga báta, en undir flestum myndanna verður þó birt eitt þeirra nafna sem sést á viðkomandi mynd. Við myndatökurnar var ekki gerð tilraun til að sýna aðeins stök skip heldur fremur farið vítt og breitt um safnið.


                 Askur KE 11, á bátasafninu í Duushúsum © mynd Emil Páll, 10. des. 2010

      10.12.2010 19:03

      Ægir á Stakksfirði


                     1066. Ægir, á Stakksfirði í morgun © mynd Emil Páll, 10. des. 2010

      10.12.2010 18:00

      Siggi Bjarna GK 5


            2454. Siggi Bjarna GK 5, á Stakksfirði, utan við Vatnsnesvík í Keflavík skömmu eftir hádegi í dag, en þar voru þeir að gera aflann klárann fyrir löndun © mynd Emil Páll, 10. des. 2010

      10.12.2010 17:40

      Góð verkefnastaða hjá Bláfelli

      Eigendur bátasmiðjunnar Bláfells á Ásbrú þurfa ekki að kvarta yfir lélegri verkefnastöðu, því það er frekar hitt að hún sé mjög góð, að þeirra sögn, meira segja svo góð að skortur er á starfsmönnum sem kunna að starfa við plastið. 
      Þessa stundina er verið að vinna við nýsmíði á þilfarsbáti, nýsmíði á litlum báti fyrir utanborðsmótór, auk báts sem er verið að ljúka við tjónaviðgerð á, svo og annarri nýsmíði sem einnig er langt komin. Þá eru eins og raunar hefur áður komið fram hér á síðunni, tveir bátar utandyra sem eiga að fara í miklar endurbætur og breytingar á. Hér birti ég myndir af tveimur nýsmíðaverkefnum sem eru í framleiðslu hjá Bláfelli.


                                               Nýsmíðaverkefni á þilfarsbáti


                Nýsmíði á lítillu jullu fyrir utanborðmótór  © myndir Emil Páll, 10. des. 2010

      10.12.2010 16:03

      Skipasmíðastöð Njarðvíkur

       photo
                                  Skipasmíðastöð Njarðvíkur © flickr. Skátinn, Árni Freyr

       10.12.2010 14:05

       Sandgerðishöfn

        photo
                             Sandgerðishöfn © mynd flickr. Skátinn, Árni Freyr Rúnarsson

        10.12.2010 09:00

        Grófin að næturlagi

         

         photo

                       Grófin að næturlagi © flickr. Skátinn, Árni Freyr Rúnarsson

         10.12.2010 08:33

         Sandgerðishöfn

           photo