Færslur: 2010 Desember

23.12.2010 16:06

Gísli Halldórsson, skipstjóri á Þorsteini Gíslasyni KE 31


     Gísli heitinn Halldórsson, skipstjóri á 288. Þorsteini Gíslasyni KE 31 © mynd Skiphóll 2010

23.12.2010 15:00

Frá Norðursjó


                                Frá Norðursjó © mynd Einar Örn Einarsson

23.12.2010 13:48

Bourbon Eko


                        Bourbon  Eko, í Norðursjó © mynd Einar Örn Einarsson

23.12.2010 12:00

North truck


                        North Truck, í Norðursjó © mynd Einar Örn Einarsson

23.12.2010 11:19

Borbon Eko að dæla


                              Borbon Eko að dæla © mynd Einar Örn Einarsson

23.12.2010 10:07

Normand Mjölne

Hér koma nokkrar myndir frá Einari Erni, sem starfar á þjónustubáti á olíuvinnslusvæðinu í Norðursjó.

Fyrsta skipið sem er mun kraftmeiri en nýi Þór okkar íslendinga, en er þó ekki talinn máttlaus í þetta verkefni og því notað sem lagerskip.


                               Normand Mjölne © mynd Einar Örn Einarsson

23.12.2010 00:00

Dragnótaveiðar á Berghildi SK 137

Hér kemur skemmtileg myndasyrpar frá dragnótaveiðum á 1581. Berghildi SK 137 fyrir nánast tveimur áratugum.

Þorgrímur Ómar Tavsen, sem var stjórnarformaður Bergeyjar ehf. sem átti bátinn lánaði mér þessar myndir en þær eru í hans eigu. Framkvæmdastjóri útgerðarinnar og skipstjóri Berghildar var  Uni Pétursson og eigendur auk Una, þrír af sonum hans og voru þeir í áhöfninni þegar þessar myndir voru teknar.


                                               Uni Pétursson, skipstjóri
                          Þorgrímur Ómar Tavsen
                                   Arnar Unason og Drangey í baksýn


                                                     Skrautlegur meðafli


                                            Þorgrímur Ómar Tavsen


   F.v. Þorgrímur Ómar Tavsen, Þiðrik Hrannar Unason, Arnar Unason  og Uni Pétursson
  Frá dragnótaveiðum á 1581. Berghildi SK 137, frá Hofsósi fyrir um tveimur áratugum     © myndir í eigu Þorgríms Ómars Tavsen

22.12.2010 22:27

Polarhav FD 1196 - ísl. smíði

Sama með þennan, skrokkurinn var smíðaður erlendis en gerður að skipi hjá Þorgeir og Ellert hf., Akranesi 2004.


                          Polarhav FD 1196 © mynd skipini.com

22.12.2010 21:23

Jens Leon FD 830 - ísl. smíði

Þessi færeyski bátur er sagður í Færeyska Skipalistanum að hann sé smíðaður í Hafnarfirði 2003. Hér er um að ræða bát sem Ósey hf., flutti inn sem skrokk frá Póllandi og var smíðinni lokið hjá Ósey


                     Jens Leon FD 830 © mynd Skipini.com

22.12.2010 20:41

Valliant léttbátur á Ægi


                 Valliant, léttbátur af 1066. Ægi © mynd Jón Páll, 13. feb. 2007

22.12.2010 15:10

Ragnar Emilsson

Hér kemur að lokum smá myndasyrpa af sjálfum ljósmyndaranum og um leið skipstjóranum Ragnari Emilssyni, sem tekin var af honum sem skipstjóra á 1829. Mána ÁR 70.

Þar sem myndaveislu hans er þar með lokið a.m.k. að sinni, sendi ég honum kærar þakkir fyrir þetta.


        Ragnar Emilsson © myndir frá 2008 og 2009. í hans eign en ljósm. ókunnur

22.12.2010 14:06

Eyrarbakkahöfn 1977


   Frá Eyrarbakka: Þeir bátar sem þarna sjást eru 615. Jón Bjarnason RE 213 og 575. Jóhann Þorkelsson ÁR 24 ( sá sem er næst okkur) © mynd Ragnar Emilsson, 1977

22.12.2010 12:00

Jökull ÞH 259

Svafar Gestsson tók fyrir mig þessar tvær myndir í morgun af Jökli ÞH 259, við bryggju á Húsavík. Myndirnar voru teknar áður en það var farið að birta og sést það vel á þeirri fyrri, en á þeirri síðar hefur hann farið höndum um myndina og lýst hana nokkuð. Sendi Svafari þakkir fyrir.
      259. Jökull ÞH 259, á Húsavík í morgun © myndir Svafar Gestsson, 22. des. 2010

22.12.2010 11:29

Á dragnótaveiðum á Skagafirði

Á miðnætti í nótt kemur skemmtileg myndasyrpa frá dragnótaveiðum á Skagafirði fyrir all mörgum árum eða á 10. áratug síðustu aldar.


                                            Sjá nánar á miðnætti í nótt

22.12.2010 10:29

Sea Princess


                  Sea Princess, í Reykjavík © mynd Ragnar Emilsson, 2008