Færslur: 2010 Desember
09.12.2010 12:07
American Dynasty, fiskiskip frá USA

American Dynasty, fiskiskip undir flaggi USA © mynd MarineTraffic. JQ
Skrifað af Emil Páli
09.12.2010 11:00
Polarhav FD 1196 og Sjörnan FD 1195

Polarhav FD 1196 og Stjörnan FD 1196. Færeyskir togarar sem framleiddir voru á Íslandi © mynd Snorrason
Skrifað af Emil Páli
09.12.2010 10:00
Jakob Einar ST 43

1436. Jakob Einar ST 43 © mynd af heimasíðu Skipanausts, skipasölu
Skrifað af Emil Páli
09.12.2010 09:00
Gunnar Halldórs ÍS 45

1475. Gunnar Halldórs ÍS 45 © mynd af heimasíðu Skipanausts, skipasölu
Skrifað af Emil Páli
09.12.2010 08:10
Þorsteinn BA 1

1979. Þorsteinn BA 1, í Daníelsslipp á Akranesi sl. sumar © mynd af heimasíðu Fasteigna.is
Skrifað af Emil Páli
09.12.2010 07:27
Happadís GK 16

2652. Happadís GK 16 © mynd af heimasíðu, Skipanausts, skipasölu
Skrifað af Emil Páli
09.12.2010 00:00
Breiðfirðingur SH 101 / Breiðfirðingur RE 262 / Oddrún RE 126 / Þorsteinn KE 10 / Ver RE 112
Dönsk smíði frá 1955, sem sökk í Reykjavíkurhöfn fyrr á þessu ári, en var náð upp aftur.

357. Breiðfirðingur SH 101, í Reykjavík © mynd Snorrason

357. Breiðfirðingur RE 262 © mynd Snorrason

357. Oddrún RE 126, í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll

357. Þorsteinn KE 10, í Dráttarbraut Keflavíkur © mynd Emil Páll

357. Þorsteinn KE 10 © mynd Snorrason

357. Þorsteinn KE 10 © mynd Snorrason

357. Ver RE 112 © mynd Jón Páll

357. Ver RE 112, í Reykjavíkurhöfn, eftir að honum var lagt, en þó áður
en hann sökk © mynd Sigurlaugur, um jólin 2009

357. Ver RE 112, í Reykjavíkurhöfn © mynd Sigurlaugur, jólin 2010

357. Ver RE 112, í Reykjavíkurhöfn eftir björgun © mynd Emil Páll, 2. ágúst 2010

357. Ver RE 112, í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 2. ágúst 2010
Smíðaður hjá Anderson & Ferdinandsen, Gillelje, Danmörku 1955, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar.
Stýrishús af 724. Pólstjórnunni ÍS 85, var sett á hann eftir að Pólstjarnan var úreld.
Hefur legið í Reykjavíkurhöfn sennilega frá 2008 og sökk þar 25. júlí 2010, en náð upp aftur af Köfunarsþjónustunni 30. júlí 2010
Nöfn: Breiðfirðingur SH 101, Breiðfirðingur RE 262, Þorkell Árnason GK 262, Oddrún RE 126, Þorsteinn KE 10, Svavar Steinn KE 76, Svavar Steinn GK 206 og núverandi nafn: Ver RE 112.

357. Breiðfirðingur SH 101, í Reykjavík © mynd Snorrason

357. Breiðfirðingur RE 262 © mynd Snorrason

357. Oddrún RE 126, í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll

357. Þorsteinn KE 10, í Dráttarbraut Keflavíkur © mynd Emil Páll

357. Þorsteinn KE 10 © mynd Snorrason

357. Þorsteinn KE 10 © mynd Snorrason

357. Ver RE 112 © mynd Jón Páll

357. Ver RE 112, í Reykjavíkurhöfn, eftir að honum var lagt, en þó áður
en hann sökk © mynd Sigurlaugur, um jólin 2009

357. Ver RE 112, í Reykjavíkurhöfn © mynd Sigurlaugur, jólin 2010

357. Ver RE 112, í Reykjavíkurhöfn eftir björgun © mynd Emil Páll, 2. ágúst 2010

357. Ver RE 112, í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 2. ágúst 2010
Smíðaður hjá Anderson & Ferdinandsen, Gillelje, Danmörku 1955, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar.
Stýrishús af 724. Pólstjórnunni ÍS 85, var sett á hann eftir að Pólstjarnan var úreld.
Hefur legið í Reykjavíkurhöfn sennilega frá 2008 og sökk þar 25. júlí 2010, en náð upp aftur af Köfunarsþjónustunni 30. júlí 2010
Nöfn: Breiðfirðingur SH 101, Breiðfirðingur RE 262, Þorkell Árnason GK 262, Oddrún RE 126, Þorsteinn KE 10, Svavar Steinn KE 76, Svavar Steinn GK 206 og núverandi nafn: Ver RE 112.
Skrifað af Emil Páli
08.12.2010 23:00
Tungufell BA 326

1639. Tungufell BA 326 © mynd Sigurður Bergþórsson
Skrifað af Emil Páli
08.12.2010 22:00
Mávur BA 336, seldur til Noregs

2525. Mávur BA 336, sem seldur hefur verið til Noregs, samkvæmt heimasíðu Fasteigna.is
Skrifað af Emil Páli
08.12.2010 21:00
Ólafur Jóhannsson ST 45


2032. Ólafur Jóhannsson ST 45, tekinn á land © myndir Jón Halldórsson,. holmavik. 123.is
Skrifað af Emil Páli
08.12.2010 20:00
Sella og Þórhalla
Svo skemmtilega vill til að eigendur þessara beggja báta eru að bæta við sig og hafa báðir samið við sömu bátasmíðjuna þ.e. Bláfell ehf. á Ásbrú, etil þeirra framkvæmda. Annar er að láta smíða fyrir sig nýjan bát, en hinn ætlar að láta breyta skemmtibáti í fiskibát. Bæði þessi verk hafa áður verið kynnt hér á síðunni.

2402. Sella GK 125 og 6771. Þórhalla HF 144, í Njarðvík í dag © mynd Emil Páll, 8. des. 2010

2402. Sella GK 125 og 6771. Þórhalla HF 144, í Njarðvík í dag © mynd Emil Páll, 8. des. 2010
Skrifað af Emil Páli
08.12.2010 19:00
Ósk KE 5 á landleið í dag


1855. Ósk KE 5, á landleið í dag © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 8. des. 2010
Skrifað af Emil Páli
08.12.2010 18:00
Ein gömul af Ammasat
Hér sjáum við eina mynd sem nokkuð er komin til ára sinna, en fullgild þó. Báturinn er sá sami og sagt var frá í fyrrinótt hér á síðunni, sem grænlenskt skip sem áður hét Harpa RE.

Ammasat að gefa Guðmundi VE, fyrir allmörgum árum © mynd af heimasíðu Faxa RE 9

Ammasat að gefa Guðmundi VE, fyrir allmörgum árum © mynd af heimasíðu Faxa RE 9
Skrifað af Emil Páli
08.12.2010 16:11
Ingunn, Bjarni Ólafsson og Faxi

2388. Ingunn AK 150, 2287. Bjarni Ólafsson AK 70 og 1742. Faxi RE 9 við bryggju á Akranesi © mynd af heimasíðu Faxa RE 9
Skrifað af Emil Páli

