Færslur: 2010 Desember
16.12.2010 10:09
Búrfellið, á síðustu metrunum

17. Búrfellið, við bryggju á Akranesi © mynd Ragnar Emilsson
16.12.2010 09:13
Litlaberg ÁR 155

13. Litlaberg ÁR 155 © mynd Ragnar Emilsson, 5. ágúst 2007
16.12.2010 08:00
Fróði ÁR 33


10. Fróði ÁR 33 © myndir Ragnar Emilsson, 20. okt. 2006 og 3. okt. 2007
16.12.2010 07:34
Þrjú loðnuskip lönduðu 3.300 tonnum
Loðnuskipin Faxi, Börkur og Ingunn, lönduðu í gær samtals þrjú þúsund og þrjú hundruð tonnum , ýmist á Vopnafirði eða í Neskaupstað.
Vegna slæmrar veðurspár fara þau ekki aftur á miðin fyrir jól, þannig að sjómennirnir eru að fara í jólafrí. Loðnuveiðarnar að undanförnu eru þær fyrstu fyrir áramót í fimm ár.
Skipstjóranrir eru allir bjartsýnir á góða loðnuveiði eftir áramót og segja að óvenju mikið sé af stórri loðnu í aflanum núna. Hún er að mestu fryst til manneldis, en afgangurinn er bræddur í lýsi og mjöl til skepnufóðurs.
16.12.2010 07:00
Gísli og Ragnar
Fyrir neðan kemur mynd af Ragnari Emilssyni, skipstjóra á Mána II ÁR 70, en nú þegar myndasyrpum Gísla lýkur taka við myndir frá Ragnari og þar eins og hjá Gísla, kennir ýmsra grasa, eða öllu heldur skipa, áfram verður því veisla.

Gísli Aðalsteinn Jónasson með skötusel
© mynd í eigu Gísla Aðalsteins Jónassonar
Ragnar Emilsson, skipstjóri á Mána II ÁR 70 © mynd í eigu Ragnars.16.12.2010 00:00
Helga RE 49




2249. Helga RE 49 © myndir Gísli Aðalsteinn Jónasson
15.12.2010 23:42
Íslendingar eiga 900 milljarða í erlendum sjávarútvegsfyrirtækjum
Eignir Íslendinga í erlendum sjávarútvegsfyrirtækjum námu rúmum 873 milljörðum króna í lok síðasta árs, samkvæmt svari Árna Páls Árnasonar, efnahags- og viðskiptaráðherra við fyrirspurn Marðar Árnasonar, þingmanns Samfylkingarinnar.
Tölurnar eru fengnar frá Seðlabanka Íslands. Samkvæmt svarinu er Seðlabanki Íslands bundinn þagnarskyldu og getur því ekki gefið upplýsingar um hvaða fyrirtæki þetta eru, hvar þau starfa, hver hlutdeild Íslendinga í fyrirtækjunum er, né heldur hvenær Íslendingarnir eignuðust fyrst hlut í þessum fyrirtækjum eða hvert virði heildarhlutar þeirra er.
15.12.2010 23:00
Siggi Bjarna GK 5

2454. Siggi Bjarna GK 5 © símamynd Gísli Aðalsteinn Jónasson
15.12.2010 22:00
Þyrla og bátur

Þyrla og bátur © símamynd Gísli Aðalsteinn Jónasson
15.12.2010 21:00
Úr Sandgerðishöfn í morgun

Frá Sandgerðishöfn í morgun © mynd Emil Páll, 15. des. 2010
15.12.2010 20:13
Gúmíbáturinn á leið um borð


Sandgerði í morgun © myndir Emil Páll, 15. des. 2010
15.12.2010 19:00
Cenito, Hólmsbergsviti o.fl.

Efsti hluti af stýrishúsi Cenito, kemur upp úr Hólmsbergininu, en skipið er þarna í Helguvík. Þá sést þarna Hólmsbergsviti, annarsvegar ásamt klettinum Stakki og nýja sjóvarnargarðinum en hinum megin við skipið sést ofan á mannvirki í Helguvík

Sama sjónarhorn og á myndinni fyrir ofan, bara þrengra

Cenito, um miðjan dag í dag í Helguvík

Cenito, áður en sólin fór að láta sjá sig í morgun
© myndir Emil Páll, 15. des. 2010
15.12.2010 18:00
Njáll RE að kasta í dag


1575. Njáll RE 275, norðan við Hólmsvita, nánast út af Leiru í dag © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen 15. des. 2010
15.12.2010 17:19
Gísli Súrsson GK 8

2608. Gísli Súrsson GK 8 í Sandgerðishöfn í morgun © mynd Emil Páll, 15. des. 2010
15.12.2010 14:00
Björg TN 1273 seld til Patreksfjarðar

Björg TN 1273, í húsi hjá Sólplasti í Sandgerði í morgun © mynd Emil Páll, 15. des. 2010
