Færslur: 2010 Nóvember
16.11.2010 17:21
Sægreifinn í endurbótum
Sægreifinn GK 444 var í dag fluttur úr Vogum og til höfuðstöðva Sólplasts í Sandgerði þar sem fram munu fara endurbætur á bátnum s.s. að skipta um stýrishús.

7287. Sægreifinn GK 444, við húsnæði Sólplasts í Sandgerði í dag © myndir Emil Páll, 16. nóv. 2010
Skrifað af Emil Páli
16.11.2010 17:18
Stofnfundur strandveiðimanna
Það á að halda stofnfund strandveiðimanna á Café Catalina á laugard. næstkomandi kl 17:00.
Nánari uppl. á www.strandveidar.org
Nánari uppl. á www.strandveidar.org
Skrifað af Emil Páli
16.11.2010 15:25
Daðey GK 777


2617. Daðey GK 777, í Grindavík í morgun © myndir Emil Páll, 16. nóv. 2010
Skrifað af Emil Páli
16.11.2010 09:05
Ingólfur Arnarson RE 201

121. Ingólfur Arnarson RE 201 © mynd Ægir, ágúst 1978
Skrifað af Emil Páli
16.11.2010 00:00
Hoffell SU 80 / Jón Jónsson SH 187 / Haförn ÁR 115 / Haförn SK 17 / Skálafell ÁR 50
Þessi var smíðaður í Noregi 1959 og er ennþá í útgerð hérlendis og hefur borið ótrúlega fá nöfn á öllum þessum tíma.

100. Hoffell SU 80 © mynd Snorrason

100. Jón Jónsson SH 187 © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur

100. Jón Jónsson SH 187 © mynd Snorrason

100. Jón Jónsson SH 187 (t.h.) © mynd Hilmar Bragason

100. Haförn ÁR 115 © mynd Ísland 1990

100. Haförn SK 17 © mynd af heimasíðu Hoffells SU 80

100. Haförn SK 17 © mynd Snorrason

100. Skálafell ÁR 50 © mynd Hilmar Bragason 2010

100. Skálafell ÁR 50 © mynd Emil Páll, 10. sept. 2010

100. Skálafell ÁR 50 © mynd Emil Páll, 10. sept. 2010

100. Skálafell ÁR 50 © mynd Emil Páll, í okt. 2010

100. Skálafell ÁR 50 © mynd Emil Páll, í okt. 2010
Smíðanúmer 3 hjá Einari S. Nielssen Mek. V., Harstad, Noregi 1959. Lengdur 1966. Yfirbyggður við bryggju í Njarðvikurhöfn 1993 af Skipabrautinn hf., Njarðvík.
Úreldingastyrkur samþykktur í nóv. 1994, en ekki notaður.
Nöfn: Hoffell SU 80, Fagurey SH 237, Jórunn Sigurðar ÁR 237, Jón Jónsson SH 187, Haförn ÁR 115, Haförn SK 17, Haförn SK 27 og núverandi nafn: Skálafell ÁR 50

100. Hoffell SU 80 © mynd Snorrason

100. Jón Jónsson SH 187 © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur

100. Jón Jónsson SH 187 © mynd Snorrason

100. Jón Jónsson SH 187 (t.h.) © mynd Hilmar Bragason

100. Haförn ÁR 115 © mynd Ísland 1990

100. Haförn SK 17 © mynd af heimasíðu Hoffells SU 80

100. Haförn SK 17 © mynd Snorrason

100. Skálafell ÁR 50 © mynd Hilmar Bragason 2010

100. Skálafell ÁR 50 © mynd Emil Páll, 10. sept. 2010

100. Skálafell ÁR 50 © mynd Emil Páll, 10. sept. 2010

100. Skálafell ÁR 50 © mynd Emil Páll, í okt. 2010

100. Skálafell ÁR 50 © mynd Emil Páll, í okt. 2010
Smíðanúmer 3 hjá Einari S. Nielssen Mek. V., Harstad, Noregi 1959. Lengdur 1966. Yfirbyggður við bryggju í Njarðvikurhöfn 1993 af Skipabrautinn hf., Njarðvík.
Úreldingastyrkur samþykktur í nóv. 1994, en ekki notaður.
Nöfn: Hoffell SU 80, Fagurey SH 237, Jórunn Sigurðar ÁR 237, Jón Jónsson SH 187, Haförn ÁR 115, Haförn SK 17, Haförn SK 27 og núverandi nafn: Skálafell ÁR 50
Skrifað af Emil Páli
15.11.2010 20:04
Aðalbjörg II RE 236

1269. Aðalbjörg II RE 236 © mynd Ægir, sept. 1995
Skrifað af Emil Páli
15.11.2010 17:00
Nótin tekin um borð
Eins og ég sagði frá í morgun kom Hákon EA til Helguvíkur að ná í síldarnót. Kom nótin að skipshlið rétt fyrir hádegi og tók ég þá þessar tvær myndir.


Nótin tekin um borð í 2407. Hákon EA 148, í Helguvík © myndir Emil Páll, 15. nóv. 2010


Nótin tekin um borð í 2407. Hákon EA 148, í Helguvík © myndir Emil Páll, 15. nóv. 2010
Skrifað af Emil Páli
15.11.2010 14:02
Strandaði á Hellumiðum - Sólplast gerir hugsanlega við
Samkvæmt samtali mínu rétt fyrir hádegi við skipstjórann á Víkingi KE 10, sigldi hann ekki upp í fjöru eins og fram hafði komið áður, heldur sigldi hann í strand á svonefndum Hellumiðum sem er norðan við Brenninýpu á Hólmsbergi og stóð þar fastur. En Hellumið er steinhella sem flúttar fram á svæðinu. Eftir mikil átök tókst loksins að bakka út og sigla til hafnar í Grófinni. Þá kom í ljós að töluverður leki var á bátnum enda illa brotinn, en um borð voru 800 kg. af skötusel sem þeir fengu úr 100 netum. Þá bendir margt til að hinn skipverjinn hafi slasast töluvert er hann kastaðist til við strandið og lenti illa með höfuðið í.
Á sama tíma og ég ræddi við skipstjórann kom Kristján Níelsen hjá Sólplasti og skoðaði skemmdirnar og að auki skemmdir aftan á bátnum sem komu eftir að hann var kominn í Grófina, en þá bakkaði báturinn á. Að sögn Kristjáns kemur í ljós í dag eða á morgun hvort Sólplast gerir við bátinn og ef svo fer að tryggingarfélagið samþykkir það er búist við að báturinn verði fluttur út í Sandgerði, jafnvel strax á morgun.


Kristján Nielsen við tjónið á 2426. Víkingi KE 10 © myndir Emil Páll, 15. nóv. 2010
Á sama tíma og ég ræddi við skipstjórann kom Kristján Níelsen hjá Sólplasti og skoðaði skemmdirnar og að auki skemmdir aftan á bátnum sem komu eftir að hann var kominn í Grófina, en þá bakkaði báturinn á. Að sögn Kristjáns kemur í ljós í dag eða á morgun hvort Sólplast gerir við bátinn og ef svo fer að tryggingarfélagið samþykkir það er búist við að báturinn verði fluttur út í Sandgerði, jafnvel strax á morgun.


Kristján Nielsen við tjónið á 2426. Víkingi KE 10 © myndir Emil Páll, 15. nóv. 2010
Skrifað af Emil Páli







