Færslur: 2010 Nóvember

08.11.2010 06:20

Lára Magg ÍS, Blíða KE og Sæljós GK


           619. Lára Magg ÍS 86, 1178. Blíða KE 17 og 1315. Sæljós GK 2, í Njarðvík í dag © mynd Emil Páll, 7. nóv. 2010

08.11.2010 00:00

Bátar í Grindavíkurhöfn

Hér koma átta myndir sem teknar hafa verið í Grindavíkurhöfn fyrir allavega 25 árum, jafnvel eldri, en þær birtust í júníhefti tímaritsins Ægis frá árinu 1985. Margir bátanna eru mjög auðþekkjanlegir.
                                      Frá Grindavík © myndir úr Ægi, júní 1985

07.11.2010 23:00

Laxfoss, í slipp
                     Laxfoss, í Reykjavíkurslipp © myndir Laugi, 7. nóv. 2010

07.11.2010 22:00

Valberg VE 10


              1074. Valberg VE 10, í Reykjavíkurhöfn © mynd Laugi, 7. nóv. 2010

07.11.2010 21:00

Bylgja VE 75 á útleið frá Reykjavík

Sigurlaugur sendi mér langa syrpu af Bylgju VE 75 er hún fór í dag út frá Reykjavík og birti ég hér tvær myndir úr syrpunni nú, en allar myndirnar úr syrpunni verða birtar um miðnætti annað kvöld.

Eftirfarandi texti fylgdi myndunum frá Lauga:

Hérna eru nokkrar frá því í dag, Bylgjan var að fara til veiðar og var 'Oskar Matt glaðhlakkalegur yfir veiðinni undanfarna daga og var ekki mikið að pæla í brælu,sagði að það væri blíða eitthverstaðar þarna úti.

Annars var bara kaldastemming yfir öllu hér í höfðuðborg allra Reykvíkinga og litlar fréttir,þeir hamast við að hífa/slaka gluggarömmum við Eilífðina(Öskju)skrúfa þá saman og svo sundur,hífa þá upp og svo niður,skrítin vinnubrögð.

     2025. Bylgja VE 75 á útleið frá Reykjavík í dag © myndir Laugi, 7. nóv. 2010
                         - Fleiri myndir eftir miðnætti annað kvöld -

07.11.2010 19:40

Smábátar í Stykkishólmi

Hér kemur löng myndasyrpa með smábátum í Stykkishólmi. Ljóst er að Aðalheiður hefur lagt þó nokkuð á sig til að ná þessum glæsilegu myndum sem nánast eru bæði teknar af landi og lofti. Hún á því miklar þakkir skildar fyrir þetta.        Smábátaflotinn í Stykkishólmi í gær © myndir Aðalheiður, 6. nóv. 2010

07.11.2010 19:00

Úr Stykkishólmi


                         Úr Stykkishólmi í gær. Baldur sést á þeim tveimur efri
                                         © myndir Aðalheiður, 6. nóv. 2010

07.11.2010 18:00

Séð út til Breiðafjarðaeyja


           Séð út á Breiðafjörðinn, frá Stykkishólmi. Ef vel er skoðað, held ég að megi greina Særúnu vera að koma úr eyjasiglingu © mynd Aðalheiður 6. nóv. 2010

07.11.2010 17:00

Maí SH 67


           6466. Maí SH 67, í Stykkishólmi í gær © mynd Aðalheiður, 6. nóv. 2010

07.11.2010 16:00

Sæfari og Hólmarinn SH 114


                  6897. Sæfari og 2625. Hólmarinn SH 114, í Stykkishólmi í gær
                                       © mynd Aðalheiður 6. nóv. 2010

07.11.2010 15:00

Særún
        

     2427. Særún, í Stykkishólmi, í gær, en á neðstu myndinni er skipið að koma úr Eyjasiglingatúr © myndir Aðalheiður, 6. nóv. 2010

07.11.2010 14:00

Baldur
                                  2727. Baldur  © myndir Aðalheiður 6. nóv. 2010

07.11.2010 13:16

Brimrún


           2738. Brimrún, í Stykkishólmi í gær © mynd Aðalheiður 6. nóv. 2010

07.11.2010 12:00

Á strandstað við Grindavík

Ekki er klárt hvaða bátar þetta eru, en hef þó grun í að ef þetta er ekki sami báturinn á báðum myndunum sé það engu að síður Arnfirðingur II GK 412 á þeirri neðri
                Á strandstað við Grindavík © myndir úr Ægi, júní 1985, ljósm.: SLVÍ

07.11.2010 11:00

Jón Baldvinsson RE 208 á strandstað
         Jón Baldvinsson RE 208, strandaði nánast nýr við Reykjanestá 31. mars 1955 © mynd úr Ægi, júní 1985, ljósm.: SLVÍ