Færslur: 2010 Nóvember

07.11.2010 10:03

Tveir bátar í fjöru


                Tveir bátar upp í fjöru í Grindavík © mynd úr Ægi, í júní 1985

07.11.2010 09:10

Fjóla SH 7

Mér sýnist að þema dagsins verði myndir úr Grindavík sem eru a.m.k. 25 ára gamlar og síðan myndir sem Aðalheiður tók í gær í Stykkishólmi. Í kvöld koma síðan langar myndasyrpur frá bátum á þessum stöðum þar sem mikið er að sjá, en í allan dag koma myndir frá báðum þessum stöðum. Syrpan úr Hólminum kemur fljótlega eftir kvöldmat, en sú úr Grindavík á miðnætti.
 
Hér kemur fyrsta mynd dagins úr hólminum.


    2070. Fjóla SH 7, í Stykkishólmi © mynd Aðalheiður, 6. nóv. 2010

07.11.2010 08:54

Áttæringurinn Geir

Hér sjáum við áttæringinn Geir, sem var síðasta áraskipið sem var gert út frá Grindavík. Báturinn var síðar gerður upp og varðveittur á Sjóminjasafni Hafnarfjarðar.


          Áttæringurinn Geir, áður en hann var gerður upp © mynd úr Ægi í júní 1985

07.11.2010 00:00

Ósk KE 5

Hér kemur tíu mynda syrpa af Ósk KE 5 þar sem báturinn var að koma inn til Njarðvíkur, en hann er nú að veiða af stórum hluta kvóta Erlings KE, sem hefur verið lagt, en fiskvinnslufyrirtæki það sem gerði út Erling, vinnu afla þann sem Ósk ber að landi.
           1855. Ósk KE 5, kemur inn til Njarðvíkur © myndir Emil Páll, 6. nóv. 2010

06.11.2010 23:00

Fiskkör á reki

Á þessum myndum má sjá fiskikör frá Umbúðamiðlun sem hafa verið á reki á sjónum og eru meðal þeirra hátt í 10 kara sem liggja utan á sjóvarnargarðinum sem gerður var framan við Víkingaheima á Fitjum í Njarðvik. Virðist ljóst að þeir hafi borist á garðinn í háflóði, því þau eru það hátt upp í garðinum.  Svona fljótt á litið eru þarna 8 - 10 plast-fiskikör sem dreifast eftir sjóvarnargarðinum
                                        © myndir Emil Páll, 6. nóv. 2010

06.11.2010 22:00

Gjafar á strandstað


    240. Gjafar VE 300 á strandstað við Grindavík, snemma árs 1973 © mynd úr Ægi í júní 1985, ljósm.: SLVÍ

06.11.2010 21:03

Hörpudiskveiðar á Breiðafirði


                Hörpudiskveiðar á Breiðafirði © mynd úr Ægi, í júní 1985

06.11.2010 20:10

Úr Grófinni

Guðmundur Falk sendi þessar mynd og þennan texta:
Fallegt veður en svalt í gær og hér er ein prufumynd af Grófini á Canon 16-35 f2.8 II linsuni


                      Úr Grófinni, í gær © mynd Guðmundur Falk, 5. nóv. 2010

06.11.2010 19:00

Nanna Ósk II ÞH 133

Þessa mynd tók ég í vikunni í Hafnarfirði og meðal þeirra báta er einn sem kom að ég held í dag nýr til Raufarhafnar og trúlega gerir Hafþór honum því góð skil. Hér birti ég mynd af bátnum í Hafnarfirði daginn áður en hann fór norður, en á mynd minni er hann milli báta og því er myndin ekki sérstaklega góð til að sýna hann allan.


             2793. Nanna Ósk ÞH 133, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 3. nóv. 2010

06.11.2010 18:00

Kolbeinsey ÞH 10


                                 1576. Kolbeinsey ÞH 10 © mynd Ísland 1990

06.11.2010 17:00

Júlíus Havsteen ÞH 1


                             1462. Júlíus Havsteen ÞH 1 © mynd Ísland 1990

06.11.2010 16:18

Njörður ÞH 44


                             699. Njörður ÞH 44 © mynd Ísland 1990

06.11.2010 15:00

Kristbjörg II ÞH 244


    1053. Kristbjörn II ÞH 244 © mynd Ísland 1990

06.11.2010 14:05

Skjöldur RE 57 að landa


    2545. Skjöldur RE 57 að landa í Keflavík í morgun © mynd Emil Páll, 6. nóv. 2010

06.11.2010 13:18

Víkingur KE 10 á skötusel

Þeir á Víkingi KE 10 voru í morgun að búa bátinn út á skötuselsveiðar og munu trúlega leggja á morgun. Tveir róa á bátnum, þeir Anton Hjaltason og Þorgils Þorgilsson, en sá síðarnefnd er eigandi af Röstinni GK 120 sem liggur í Njarðvíkurhöfn þar sem hann segir að leiguverðið á kvóta sé of hátt til að hægt sé að gera út.
     2426. Víkingur KE 10, í Grófinni í Keflavík © myndir Emil Páll, 6. nóv. 2010