Færslur: 2010 Nóvember
04.11.2010 16:53
Hafsúlan
Mynd þessi er einmitt eins og myndir eiga ekki að vera, enda væri hún löguð ef ég hefði Photoshopp, en því var ekki til að dreifa, auk þess sem myndin var tekin með augnabliksstoppi í umferðinni, af bílstjóranum sjálfum og það út um gluggan og aftur eftir.

2511. Hafsúlan, í Hafnarfjarðarhöfn í gær © mynd Emil Páll, 3. nóv. 2010

2511. Hafsúlan, í Hafnarfjarðarhöfn í gær © mynd Emil Páll, 3. nóv. 2010
Skrifað af Emil Páli
04.11.2010 12:34
Drangavík VE 80
2048. Drangavík VE 80, í Hafnarfirði í gær © myndir Emil Páll, 3. nóv. 2010
Skrifað af Emil Páli
04.11.2010 10:00
Óskar Magnússon AK 177

1508. Óskar Magnússon AK 177 © mynd úr Ægi, í júní 1978
Skrifað af Emil Páli
04.11.2010 09:38
Slysavarnadeildin Þorbjörn 80 ára
Í fyrrakvöld var haldinn hátíðar-aðalfundur Slysavarnardeildarinnar Þorbjörns í Grindavík, en þann dag átti deildin einmitt stór afmæli þ.e. 80 ára. Af því tilefni verða ýmsar uppákomur nú á laugardag, en meðfylgjandi myndir tók Kristinn Benediktsson á fundinum. Þess ber að geta að stjórnin var öll endurkjörin á fundinum.

Bogi Adolfsson formaður í ræðustól

Fyrsta fundargerðarbókin lá frammi á fundinum




Stjórn Björgunarsveitarinnar Þorbjarnar. Efri röð f.v.: Hlynur Helgason, Smári Þórólfsson, Björgvin Björgvinsson, Þórdís Guðjónsdóttir og Ólafur Ingi Jónsson.
Neðri röð f.v. Otto Rafn Sigmarsson, Bogi Adolfsson, Guðbjörg Eyjólfsdóttir og Jón Valgeir Guðnason. - Myndir Kristinn Benediktsson, 2. nóv. 2010 -

Bogi Adolfsson formaður í ræðustól

Fyrsta fundargerðarbókin lá frammi á fundinum




Stjórn Björgunarsveitarinnar Þorbjarnar. Efri röð f.v.: Hlynur Helgason, Smári Þórólfsson, Björgvin Björgvinsson, Þórdís Guðjónsdóttir og Ólafur Ingi Jónsson.
Neðri röð f.v. Otto Rafn Sigmarsson, Bogi Adolfsson, Guðbjörg Eyjólfsdóttir og Jón Valgeir Guðnason. - Myndir Kristinn Benediktsson, 2. nóv. 2010 -
Skrifað af Emil Páli
04.11.2010 09:01
Flosi ÍS 15 / Sæljón RE 19
Þessar báðar myndir eru úr Ægi, með nokkra ára millibili.

1499. Flosi ÍS 15 © mynd úr Ægi, í des. 1977

1499. Sæljón RE 19 © mynd úr Ægi, í nóv. 198

1499. Flosi ÍS 15 © mynd úr Ægi, í des. 1977

1499. Sæljón RE 19 © mynd úr Ægi, í nóv. 198
Skrifað af Emil Páli
04.11.2010 08:10
Stig Björne og hérlendis Jón Þórðarson BA 180
Skipið bar tvö nöfn erlendis áður en það kom hingað til lands, hið fyrra er í fyrirsögninni og síðan var það Lyngbuen.

Stig Björne síðar 1638. Jón Þórðarson BA 180 © mynd úr Ægi í des. 1984

Stig Björne síðar 1638. Jón Þórðarson BA 180 © mynd úr Ægi í des. 1984
Skrifað af Emil Páli
04.11.2010 07:00
Lucia Garau nú Sóley Sigurjóns (eldri)
Þessi var keyptur frá Ítalíu og bar þá þetta nafn, en hérlendið hefur togarinn borið nöfnin 1481. Dalborg EA 317, Eldeyjar Súla KE 200 Sóley Sigurjóns GK 200 og er nú Sóley Sigurjóns GK 208

Luvia Garau, í dag 1481. Sóley Sigurjóns GK 208 © mynd úr Ægi

Luvia Garau, í dag 1481. Sóley Sigurjóns GK 208 © mynd úr Ægi
Skrifað af Emil Páli
04.11.2010 00:00
Jón Finnsson GK 506 / Verðandi RE 9 / Gaukur GK 660 / Tjaldanes GK 525
Þessi bátur sem oft á tíðum var mikið aflaskip, lifði hátt á fimmtugs aldurinn, áður en hann sigldi sjálfur í pottinn og dró með sér annan bát.

124. Jón Finnsson GK 506 © mynd Snorri Snorrason

124. Jón Finnsson GK 506 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness, ljósm.: Hafsteinn Jóhannsson

124. Jón Finnsson GK 506 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness, ljósm.: Hafsteinn Jóhannsson

506. Jón Finnsson GK 506 © mynd Snorrason

506. Jón Finnsson GK 506 © mynd úr bókaflokknum Mennirnir í brúnni

124. Verðandi RE 9 © mynd Snorrason

124. Gaukur GK 660 © mynd Hilmar Bragason

124. Gaukur GK 660 © mynd Emil Páll

124. Gaukur GK 660 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Grindavíkur, ljósm.: Guðfinnur Bergsson

124. Tjaldanes GK 525 © mynd Jón Páll, 2001

124. Tjaldanes GK 525 (sá rauði) © mynd Emil Páll

124. Tjaldanes GK 525 © mynd Emil Páll
Smíðanúmer 181 hjá Bolsönes Verft A/S, Molde, Noregi 1962. Kom nýr til Hafnarfjarðar föstudaginn 6. júlí 1962, Lengdur í Bolsönes Verft, Molde 1965. Yfirbyggður við bryggju í Njarðvík af Vélsmiðjunni Herði hf., 1987.
Báturinn var sá fyrsti sem tekinn var inn í hús í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, þann 9. september 1998, þar sem hann var málaður
Lagt í Grindavíkurhöfn í júní 2001 og lá þar fram í september 2003.
Slitnaði upp í Njarðvíkurhöfn og rak upp í fjöru aðfaranótt 22. jan. 2008 og bjargaði Björgunarsveitin Suðurnes bátnum. Hann var hinsvegar það mikið skemmtur og þar sem verið var að leggja honum var ekki gert við hann. Fór hann síðan 11. sept. 2008 í brotajárn til Danmerkur og sigldi fyrir eigin vélarafli og dró með sér 582. Hannes Andrésson SH 747.
Nöfn: Jón Finnsson GK 506, Friðþjófur SU 103, Verðandi KÓ 40, Verðandi RE 9, Gaukur GK 660 og Tjaldanes GK 525.

124. Jón Finnsson GK 506 © mynd Snorri Snorrason

124. Jón Finnsson GK 506 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness, ljósm.: Hafsteinn Jóhannsson

124. Jón Finnsson GK 506 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness, ljósm.: Hafsteinn Jóhannsson

506. Jón Finnsson GK 506 © mynd Snorrason

506. Jón Finnsson GK 506 © mynd úr bókaflokknum Mennirnir í brúnni

124. Verðandi RE 9 © mynd Snorrason

124. Gaukur GK 660 © mynd Hilmar Bragason

124. Gaukur GK 660 © mynd Emil Páll

124. Gaukur GK 660 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Grindavíkur, ljósm.: Guðfinnur Bergsson

124. Tjaldanes GK 525 © mynd Jón Páll, 2001

124. Tjaldanes GK 525 (sá rauði) © mynd Emil Páll

124. Tjaldanes GK 525 © mynd Emil Páll
Smíðanúmer 181 hjá Bolsönes Verft A/S, Molde, Noregi 1962. Kom nýr til Hafnarfjarðar föstudaginn 6. júlí 1962, Lengdur í Bolsönes Verft, Molde 1965. Yfirbyggður við bryggju í Njarðvík af Vélsmiðjunni Herði hf., 1987.
Báturinn var sá fyrsti sem tekinn var inn í hús í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, þann 9. september 1998, þar sem hann var málaður
Lagt í Grindavíkurhöfn í júní 2001 og lá þar fram í september 2003.
Slitnaði upp í Njarðvíkurhöfn og rak upp í fjöru aðfaranótt 22. jan. 2008 og bjargaði Björgunarsveitin Suðurnes bátnum. Hann var hinsvegar það mikið skemmtur og þar sem verið var að leggja honum var ekki gert við hann. Fór hann síðan 11. sept. 2008 í brotajárn til Danmerkur og sigldi fyrir eigin vélarafli og dró með sér 582. Hannes Andrésson SH 747.
Nöfn: Jón Finnsson GK 506, Friðþjófur SU 103, Verðandi KÓ 40, Verðandi RE 9, Gaukur GK 660 og Tjaldanes GK 525.
Skrifað af Emil Páli
03.11.2010 23:03
,,Duttum í lukkupottinn"
Af bb.is
"Sumarið gekk mjög vel, fjöldi ferðamanna var samkvæmt áætlun og allir fóru þeir ánægðir heim," segir Haukur Vagnsson, framkvæmdastjóri Víkurbáta, en fyrirtækið tók á móti sjóstangveiðimönnum í sumar og gerði til þess út þrjá sérhannaða sjóstangveiðibáta. "Hápunktur sumarsins var hins vegar þegar við duttum í lukkupottinn og slógum heimsmetið í risalúðu á stöng, en í byrjun ágúst veiddu veiðimenn á okkar vegum 220 kílóa lúðu. Þetta hefur mikla þýðingu fyrir okkur því það er mikið kappsmál meðal stangveiðimanna að fá stærstu lúðuna og nú erum við búnir að taka metið af Norðmönnunum. Og þótt sjóstangveiðin sé ung grein hér á Vestfjörðum, eigum við nú fyrsta og fjórða sætið í veiddum stórlúðum á stöng, sem frábær árangur," segir Haukur sem gerir ráð fyrir að umsvif Víkurbáta aukist næsta sumar.
"Við stefnum að því að fjölga bátum næsta sumar og ef allt gengur eftir verða þeir sex talsins. Planið er síðan að byggja sumarhús undir ferðamennina en vegna ástandsins í þjóðfélaginu verður það að bíða um sinn. Við byggðum hins vegar upp átta stúdíóíbúðir á gistiheimilinu Vaxon fyrir síðasta sumar og þurfum væntanlega að bæta öðrum eins fjölda við fyrir næsta sumar," segir Haukur og bætir við að ef greinin eigi að vaxa til framtíðar, sé nauðsynlegt að hið opinbera að standi henni að baki. "Fyrst og fremst verður ríkið að tryggja að greinin hafi öruggan aðgang að kvóta," segir Haukur.
"Við stefnum að því að fjölga bátum næsta sumar og ef allt gengur eftir verða þeir sex talsins. Planið er síðan að byggja sumarhús undir ferðamennina en vegna ástandsins í þjóðfélaginu verður það að bíða um sinn. Við byggðum hins vegar upp átta stúdíóíbúðir á gistiheimilinu Vaxon fyrir síðasta sumar og þurfum væntanlega að bæta öðrum eins fjölda við fyrir næsta sumar," segir Haukur og bætir við að ef greinin eigi að vaxa til framtíðar, sé nauðsynlegt að hið opinbera að standi henni að baki. "Fyrst og fremst verður ríkið að tryggja að greinin hafi öruggan aðgang að kvóta," segir Haukur.
Skrifað af Emil Páli
03.11.2010 22:00
Rita NS 13

1224. Rita NS 13 © mynd úr Ægi, í ágúst 1986, Rafn Hafnfjörð
Skrifað af Emil Páli
03.11.2010 21:00
Jón Gunnlaugs ÁR 444

1204. Jón Gunnlaugs ÁR 444 © mynd Emil Páll, 3. nóv. 2010
Skrifað af Emil Páli
03.11.2010 20:00
Geir goði RE 245
Nú í þó nokkurn tíma hefur verið unnið að endurbótum á þessum við bryggju í Hafnarfjarðarhöfn.

1115. Geir goði RE 245, í Hafnarfjarðarhöfn © mynd Emil Páll, 3. nóv. 2010

1115. Geir goði RE 245, í Hafnarfjarðarhöfn © mynd Emil Páll, 3. nóv. 2010
Skrifað af Emil Páli