16.11.2010 17:21

Sægreifinn í endurbótum

Sægreifinn GK 444 var í dag fluttur úr Vogum og til höfuðstöðva Sólplasts í Sandgerði þar sem fram munu fara endurbætur á bátnum s.s. að skipta um stýrishús.
    7287. Sægreifinn GK 444, við húsnæði Sólplasts í Sandgerði í dag © myndir Emil Páll, 16. nóv. 2010