Færslur: 2010 Október
27.10.2010 07:15
Skálafell ÁR 50

100. Skálafell ÁR 50, á Hornafirði © mynd Hilmar Bragason
Skrifað af Emil Páli
27.10.2010 00:00
Patrekur BA 64 / Gyllir ÍS 261 / Hraunsvík GK 90 / Hraunsvík L1213
Skrokkurinn var smíðaður í Svíþjóð og í Noregi en lokasmíði skipsins fór fram hérlendis og var hann gerður út héðan í rúm 20 ár, en þá seldur úr landi og hefur verið seldur síðan milli landa og er að því að ég best veit ennþá til, þá ég hafi engar upplýsingar um hann síðustu fimm árin.

1640. Patrekur BA 64 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Óli Rafn Sigurðsson

1640. Patrekur BA 64 © mynd Ísland 1990

1640. Patrekur BA 64 © mynd Hafþór Hreiðarsson, 1983

1640. Gyllir ÍS 261 © mynd Snorrason

1640. Hraunsvík GK 90 © mynd Þorgeir Baldursson

1640. Hraunsvík GK 90 © mynd Snorrason

1640. Hraunsvík GK 90 © mynd mbl.

Hraunsvík L 1213 © mynd Skipamyndir
Skrokkurinn var með smíðanúmer 131 hjá FEAB-Marstrand Verken A/B, Marstad Svíþjóð og síðan í Noregi, Kom skrokkurinn hingað til lands í september 1980 og var skipið síðan fullfrágengið og lengt um 6 metra hjá Skipavík hf. í Stykkishólmi með smíðanúmeri 21. Afhentur 4. nóvember 1982.
Seldur úr landi til Seychelles, Suður-Afríku í janúar 2003 og gerður út til túnfiskveiða. Seldur þaðan til Namibíu 2005 og á sama ári skráður í Belíze.
Nöfn: Patrekur BA 64, Valur SU 68, Gyllir ÍS 261, Hraunsvík GK 90, Hraunsvík, Hraunsvík L1213 og aftur Hraunsvík.

1640. Patrekur BA 64 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Óli Rafn Sigurðsson

1640. Patrekur BA 64 © mynd Ísland 1990

1640. Patrekur BA 64 © mynd Hafþór Hreiðarsson, 1983

1640. Gyllir ÍS 261 © mynd Snorrason

1640. Hraunsvík GK 90 © mynd Þorgeir Baldursson

1640. Hraunsvík GK 90 © mynd Snorrason

1640. Hraunsvík GK 90 © mynd mbl.

Hraunsvík L 1213 © mynd Skipamyndir
Skrokkurinn var með smíðanúmer 131 hjá FEAB-Marstrand Verken A/B, Marstad Svíþjóð og síðan í Noregi, Kom skrokkurinn hingað til lands í september 1980 og var skipið síðan fullfrágengið og lengt um 6 metra hjá Skipavík hf. í Stykkishólmi með smíðanúmeri 21. Afhentur 4. nóvember 1982.
Seldur úr landi til Seychelles, Suður-Afríku í janúar 2003 og gerður út til túnfiskveiða. Seldur þaðan til Namibíu 2005 og á sama ári skráður í Belíze.
Nöfn: Patrekur BA 64, Valur SU 68, Gyllir ÍS 261, Hraunsvík GK 90, Hraunsvík, Hraunsvík L1213 og aftur Hraunsvík.
Skrifað af Emil Páli
26.10.2010 23:00
Dala Rafn VE 508 á togi í Breiðamerkurdýpi

2758. Dala Rafn VE 508 á togi í Breiðamerkurdýpi © mynd Hilmar Bragason
Skrifað af Emil Páli
26.10.2010 22:00
Njáll RE 275 í Garðsjónum
Frá Guðmundi Falk: Sendi þér hérna eina af Njálnum að kasta síðasta kastinu þennan daginn í Garðsjónum.
1575. Njáll RE 275, að kasta í Garðsjó © mynd Guðmundur Falk, í okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
26.10.2010 21:00
Regnboginn og orkuverið
Þessar myndir tók ég af Grindavíkurvegi í morgun og sýna þær regnbogann við orkuverið í Svartsengi og/eða í nágrenni þess.



© myndir Emil Páll, 26. okt. 2010



© myndir Emil Páll, 26. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
26.10.2010 20:00
Hrafn GK 111

1628. Hrafn GK 111, í Grindavík í morgun © mynd Emil Páll, 26. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
26.10.2010 18:01
Arnarberg ÁR 150 í Njarðvíkurslipp
Hér sjáum við tvær myndir sem ég tók í morgun af bátnum, sú fyrri er tekinn þegar hann er kominn í sleðann við slippbryggjuna og sú síðari, er hann er kominn upp í slippinn.


1135. Arnarberg ÁR 150, í Njarðvíkurslipp í morgun © myndir Emil Páll, 26. okt. 2010


1135. Arnarberg ÁR 150, í Njarðvíkurslipp í morgun © myndir Emil Páll, 26. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
26.10.2010 17:00
Ægir að koma heim
Varðskipið Ægir sem hefur nú um þó nokkuð skeið verið í leiguverkefni á fjarlægðum slóðum og er nú á heimleið og samkvæmt heimildum mínum, er skipið jafnvel væntanlegt annað kvöld. Hvað um það þessar glæsilegu myndir tók bátsmaðurinn Guðmundur St. Valdimarsson af skipinu við sólarlag, áður en haldið var heim og eru úr mjög fallegri myndasyrpu sem hann birtir á Facebook-síðu sinni. Vonandi fyrirgefur hann mér það þó ég hafi stolist til að birta þessar tvær myndir úr syrpunni, án þess að biðja hann um að fá að birta þær. En eins og margir vita er Guðmundur stórljósmyndari, skipasíðueigandi og síðast en ekki síst vinur minn á fésinu.


1066. Ægir, við sólarlag © myndir Guðmundur St. Valdimarsson, 2010


1066. Ægir, við sólarlag © myndir Guðmundur St. Valdimarsson, 2010
Skrifað af Emil Páli
26.10.2010 16:24
Marta Ágústsdóttir GK 14
Hér koma nokkrar myndir af bátnum koma inn til Grindavíkur í morgun, en þar sem sólin var í mótleik við ljósmyndarann, eru myndirnar kannski ekki eins góðar og ella.




967. Marta Ágústsdóttir GK 14, í Grindavík í morgun © myndir Emil Páll, 26. okt. 2010




967. Marta Ágústsdóttir GK 14, í Grindavík í morgun © myndir Emil Páll, 26. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
26.10.2010 14:09
Hraunsvík GK 75
Þessar myndir tók ég af bátnum á siglingu innan hafnar í Grindavík.




1907. Hraunsvík GK 75, í Grindavík í morgun © myndir Emil Páll, 26. okt. 2010




1907. Hraunsvík GK 75, í Grindavík í morgun © myndir Emil Páll, 26. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
26.10.2010 12:45
Hver á þetta fallega stefnismerki? Rétt svar: Ljósafell SU 70
Smá getraun, en trúlega mjög létt. Spurt er hver eigi þetta fallega stefnismerki?

Stefnismerkið á 1277. Ljósafelli SU 70 © mynd Óðinn Magnason

Stefnismerkið á 1277. Ljósafelli SU 70 © mynd Óðinn Magnason
Skrifað af Emil Páli
26.10.2010 12:30
Trondur í Götu FD 175

Trondur í Götu FD 175, á Fáskrúðsfirði © mynd Óðinn Magnason
Skrifað af Emil Páli
26.10.2010 09:02
Slatteröy H-10-AV



Slatteröy H-10-AV, á Fáskrúðsfirði © myndir Óðinn Magnason
Skrifað af Emil Páli


