Færslur: 2010 Október
01.10.2010 10:32
Valdimar Kristinsson ÁR 320
Alfons Finnsson sendi mér þessa mynd ásamt 13 öðrum, sem ég mun birta fljótlega og jafnvel í dag. Sendi ég honum kærar þakkir fyrir.
Um þennan bát er það að segja að hann var smíðaður á Seyðisfirði 1971 og bar nöfnin: Farsæll SF 65, Þórir Dan NS 16, Helga Björg SI 8, Brimir NS 21, Valdimar Kristinsson ÁR 320, Katrín GK 98, Katrín BA 109 og Avona ÍS 109. Hann var afskráður í des. 1998

1124. Valdimar Kristinsson ÁR 320 © mynd Alfons Finnsson
Um þennan bát er það að segja að hann var smíðaður á Seyðisfirði 1971 og bar nöfnin: Farsæll SF 65, Þórir Dan NS 16, Helga Björg SI 8, Brimir NS 21, Valdimar Kristinsson ÁR 320, Katrín GK 98, Katrín BA 109 og Avona ÍS 109. Hann var afskráður í des. 1998

1124. Valdimar Kristinsson ÁR 320 © mynd Alfons Finnsson
Skrifað af Emil Páli
