Færslur: 2010 Október
06.10.2010 14:23
Kópur GK 175 og Sörli ÍS 801


6689. Kópur GK 175 og 6811. Sörli ÍS 801, í Grindavík © myndir Emil Páll, 6. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
06.10.2010 12:40
Daddi GK 55

6700. Daddi GK 55, í Grindavík í gær © mynd Emil Páll, 5. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
06.10.2010 12:27
Gjafar GK 70

6649. Gjafar GK 70, í Grindavík © mynd Emil Páll, 5. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
06.10.2010 12:03
Skrif mannleysu fjarlægð
Í framhaldi af birtingu sérstæðar auglýsingar í gærkvöldi frá nafngreindum manni, kom langt svar í morgun sem komment undir viðkomandi grein þar sem sá sem auglýsti var nafngreindur en sendandinn var það mikil mannleysa að hann kallaði sig aðeins NN, tók ég þá ákvörðun að fjarlægja kommentin af síðunni og fylgdi auglýsingin með.
Það að notast við NN er ekki samkvæmt þeim reglum sem gilda hér á síðunni, því dulnefni og persónulegar árásir eru ekki liðið. Þetta vil ég árétta, enda hefur það oft komið áður fram og í öllum slíkum tilfellum hef ég fjarlægt viðkomandi komment.
Auglýsingin verður hugsanlega birt aftur, en þá verður tekinn af sá möguleiki að menn geti kommentað, fyrst ekki er farið eftir reglum.
Komment verða ekki undir þessari færslu, af sama tilefni.
Það að notast við NN er ekki samkvæmt þeim reglum sem gilda hér á síðunni, því dulnefni og persónulegar árásir eru ekki liðið. Þetta vil ég árétta, enda hefur það oft komið áður fram og í öllum slíkum tilfellum hef ég fjarlægt viðkomandi komment.
Auglýsingin verður hugsanlega birt aftur, en þá verður tekinn af sá möguleiki að menn geti kommentað, fyrst ekki er farið eftir reglum.
Komment verða ekki undir þessari færslu, af sama tilefni.
Skrifað af Emil Páli
06.10.2010 11:28
Ágúst GK 95


1401. Ágúst GK 95, í Grindavíkurhöfn í gær © myndir Emil Páll, 5. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
06.10.2010 10:00
Tómas Þorvaldsson GK 10 og Validmar GK 195

1006. Tómas Þorvaldsson GK 10 og 2354. Valdimar GK 195, í Grindavíkurhöfn í gær
© mynd Emil Páll, 5. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
06.10.2010 09:00
Eyborg EA 59 með rækju til Hólmavíkur
Rækjutogarinn Eyborg landaði í gærmorgun rækju á Hólmavík og við það tækifæri tók Jón Halldórsson þessar myndir


2190. Eyborg EA 59, á Hólmavík í gærmorgun © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is
2190. Eyborg EA 59, á Hólmavík í gærmorgun © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is
Skrifað af Emil Páli
06.10.2010 08:00
Grímsey ST 2
Hér koma tvær myndir sem Jón Halldórsson, birti í gærmorgun á vef sínum holmavik.123.is og eru þær teknar af þessu öldungi er hann var að fara út frá Drangsnesi.


741. Grímsey ST 2 að fara út frá Dransnesi í gærmorgun. Þessi bátur sem er systurskip Marons GK 522, eru sennilega með elstu stálbátum sem enn eru gerðir út hérlendis, smíðaðir í Hollandi 1955 og því 55 ára gamlir © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is 5. okt. 2010
741. Grímsey ST 2 að fara út frá Dransnesi í gærmorgun. Þessi bátur sem er systurskip Marons GK 522, eru sennilega með elstu stálbátum sem enn eru gerðir út hérlendis, smíðaðir í Hollandi 1955 og því 55 ára gamlir © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is 5. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
06.10.2010 07:12
Sturla GK 12

1272. Sturla GK 12, í höfn í Grindavík © mynd Emil Páll, 5. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
06.10.2010 06:52
Aníta, Dúa og Sæmundur
Þessir þrír liggja nú saman í Grindavikurhöfn

399. Aníta KE 399, 617. Dúa RE 400 og 1264. Sæmundur GK 4, í Grindavík í gær
© mynd Emil Páll, 5. okt. 2010

399. Aníta KE 399, 617. Dúa RE 400 og 1264. Sæmundur GK 4, í Grindavík í gær
© mynd Emil Páll, 5. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
06.10.2010 00:00
Boston Wellvale FD 209 / Rán HF 42 / Arnarnes ÍS 42 / Arnarnes SI 70 / Copasa 1
Komst í eigu íslendinga eftir að hafa strandað við Arnarnes í Ísafjarðardjúpi 1966 og var náð þaðan út, síðan skráður erlendis fyrst í eigu íslendinga en síðan selt þangað.

Boston Wellvale FD 209 © ljósmyndari ókunnur

1128. Rán HF 42 © mynd Ísland 1990

1128. Arnarnes ÍS 42 © mynd Skipamyndir, Hreiðar Olgeirsson

1128. Arnarnes ÍS 42 © mynd af skipasíðu Þorgeirs Baldurssonar

1128. Arnarnes ÍS 42 © mynd Emil Páll, 1986

1128. Arnarnes ÍS 42 © mynd Snorrason

1128. Arnarnes SI 70 © mynd Hafþór Hreiðarsson

Copasa 1 © mynd Skipamyndir,
Smíðanúmer 974 hjá Cook Welton & Gimmel Co Ltd, Beverley, Englandi 1961. Kjölur lagður 30. júní 1961. Afhentur 14. des. 1961.
Var síðasti síðutogari Íslendinga.
Skipt um brú og fleiri endurbætur eftir að hafa brunnið illa í júní 1962 út af St. Kilda.
Strandaði 22. des. 1966 við Arnarnes i Ísafjarðardjúpi. Náð aftur út.
Var síðutogari til 1987 að honum var breytt í skuttogara og um leið yfirbyggður, við bryggju í Njarðvik af Vélsmiðjunni Herði hf., Njarðvík.
Skráður erlendis 1993-1994 að hann hlaut B-skráningu hérlendis, með breytingum á lögum fyrir skip án kvóta. Fór til Mexíkó í maí 1996 og þar gerður út af íslensk-Mexíkönsku fyrirtæki sem var í 49% eigu Þormóðs ramma hf., Siglufirði og Granda hf., Reykjavík. Til að halda kvótanum hér heima var hann skráður hérlendis á ný í nokkrar vikur 1996/1997.
Gerður 1999 að þjónustuskipi fyrir túnfiskveiðar í Mexíkó
Er ennþá til að ég best veit, en er ekki viss nema hann sé aftur kominn með Arnarnesnafnið, hef það þó ekki staðfest.
Nöfn: Boston Wellvale FD 209, Boston Wellvale GY 407, Boston Wellvale, Rán GK 42, Ingólfur GK 42, Arnarnes ÍS 42, Arnarnes SI 70, Arnarnes, aftur Arnarnes SI 70, og aftur Arnarnes og núverandi nafn Copasa 1.

Boston Wellvale FD 209 © ljósmyndari ókunnur

1128. Rán HF 42 © mynd Ísland 1990

1128. Arnarnes ÍS 42 © mynd Skipamyndir, Hreiðar Olgeirsson

1128. Arnarnes ÍS 42 © mynd af skipasíðu Þorgeirs Baldurssonar

1128. Arnarnes ÍS 42 © mynd Emil Páll, 1986

1128. Arnarnes ÍS 42 © mynd Snorrason

1128. Arnarnes SI 70 © mynd Hafþór Hreiðarsson

Copasa 1 © mynd Skipamyndir,
Smíðanúmer 974 hjá Cook Welton & Gimmel Co Ltd, Beverley, Englandi 1961. Kjölur lagður 30. júní 1961. Afhentur 14. des. 1961.
Var síðasti síðutogari Íslendinga.
Skipt um brú og fleiri endurbætur eftir að hafa brunnið illa í júní 1962 út af St. Kilda.
Strandaði 22. des. 1966 við Arnarnes i Ísafjarðardjúpi. Náð aftur út.
Var síðutogari til 1987 að honum var breytt í skuttogara og um leið yfirbyggður, við bryggju í Njarðvik af Vélsmiðjunni Herði hf., Njarðvík.
Skráður erlendis 1993-1994 að hann hlaut B-skráningu hérlendis, með breytingum á lögum fyrir skip án kvóta. Fór til Mexíkó í maí 1996 og þar gerður út af íslensk-Mexíkönsku fyrirtæki sem var í 49% eigu Þormóðs ramma hf., Siglufirði og Granda hf., Reykjavík. Til að halda kvótanum hér heima var hann skráður hérlendis á ný í nokkrar vikur 1996/1997.
Gerður 1999 að þjónustuskipi fyrir túnfiskveiðar í Mexíkó
Er ennþá til að ég best veit, en er ekki viss nema hann sé aftur kominn með Arnarnesnafnið, hef það þó ekki staðfest.
Nöfn: Boston Wellvale FD 209, Boston Wellvale GY 407, Boston Wellvale, Rán GK 42, Ingólfur GK 42, Arnarnes ÍS 42, Arnarnes SI 70, Arnarnes, aftur Arnarnes SI 70, og aftur Arnarnes og núverandi nafn Copasa 1.
Skrifað af Emil Páli
05.10.2010 23:03
Búið að rífa Sif HU 39
Skrifað af Emil Páli
05.10.2010 23:00
Stefán

Stefán, í Hafnarfirði í gær © mynd Emil Páll, 4. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
05.10.2010 22:00
Blíðfari GK 234

6189. Blíðfari GK 234, í Vogum í gær © mynd Emil Páll, 4. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli

