Færslur: 2010 Október
09.10.2010 09:30
Fiskanes og Sædís
Fiskanes og Sædís © mynd úr safni Hilmars Bragasonar
Engar upplýsingar fylgja myndinni um ártal, eða hvað þarna var um að ræð, eða hvar þetta var tekið
Skrifað af Emil Páli
09.10.2010 00:00
Bjarni KE 23 / Bjarni BA 65 / Askur GK 65 / Ársæll Sigurðsson HF 80
Þessi er af árgerð 1973 frá Bátalóni og er úr stáli. Hann er enn þá í fullri drift.

1873. Bjarni KE 23, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll

1873. Bjarni KE 23, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll

1873. Bjarni KE 23, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll

1873. Bjarni BA 65 © mynd úr Flota Tálknfirðinga

1873. Askur GK 65 © mynd Hafþór Hreiðarsson, 2003

1873. Askur GK 65 © mynd Hafþór Hreiðarsson, 2004

1873. Ársæll Sigurðsson HF 80 © Guðmundur St. Valdimarsson, 2008

1873. Ársæll Sigurðsson HF 80, í Sandgerði © mynd Emil Páll, í nóv. 2009
Smíðanúmer 476 hjá Bátalóni hf., Hafnarfirði 1987. Kom til heimahafnar í Keflavík í fyrsta sinn. 13. nóv. 1987. Lengdur 1995. Perustefni 2001.
Nöfn: Bjarni KE 23, Bjarni BA 65, Askur GK 65, Már GK 265 og núverandi nafn: Ársæll Sigurðsson HF 80
1873. Bjarni KE 23, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll
1873. Bjarni KE 23, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll
1873. Bjarni KE 23, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll
1873. Bjarni BA 65 © mynd úr Flota Tálknfirðinga
1873. Askur GK 65 © mynd Hafþór Hreiðarsson, 2003
1873. Askur GK 65 © mynd Hafþór Hreiðarsson, 2004
1873. Ársæll Sigurðsson HF 80 © Guðmundur St. Valdimarsson, 2008
1873. Ársæll Sigurðsson HF 80, í Sandgerði © mynd Emil Páll, í nóv. 2009
Smíðanúmer 476 hjá Bátalóni hf., Hafnarfirði 1987. Kom til heimahafnar í Keflavík í fyrsta sinn. 13. nóv. 1987. Lengdur 1995. Perustefni 2001.
Nöfn: Bjarni KE 23, Bjarni BA 65, Askur GK 65, Már GK 265 og núverandi nafn: Ársæll Sigurðsson HF 80
Skrifað af Emil Páli
08.10.2010 22:19
4 x Fylkir NK 102, Börkur NK 122, Bjartur NK 121, Gylfi NK 40 og Barði NK 120
Bjarni Guðmundsson sendi mér myndasyrpu sem hann á af bátum sem hafa heitið Fylkir NK. Tvær myndir eru af 1914. Fylki NK þegar farið var í Hellisfjörð að ná í hverfistein sem fór á safn Jósafats Hinrikssonar en það safn er komið austur á Neskaupstað í dag.

168. Fylkir NK 102, 1980

168. Fylkir NK 102, árið 1980

1023. Fylkir NK 102, í hafís í höfninni á Neskaupstað um páska 1979

1293. Börkur NK 122, 1246. Fylkir NK 102 og 1278. Börkur NK 121, á sjómanndaginn á Neskaupstað 1977

1914. Fylkir NK 102, Gísli og hverfasteinninn

1914. Fylkir NK 102 og hverfasteinninn
1914. Fylkir NK 102, 506. Gylfi NK 40 (þessi guli) og 1536. Barði NK 120 á Sjómanna-
daginn á Neskaupstað 1994 © myndir í eigu Bjarna Guðmundssonar.
168. Fylkir NK 102, 1980
168. Fylkir NK 102, árið 1980
1023. Fylkir NK 102, í hafís í höfninni á Neskaupstað um páska 1979
1293. Börkur NK 122, 1246. Fylkir NK 102 og 1278. Börkur NK 121, á sjómanndaginn á Neskaupstað 1977
1914. Fylkir NK 102, Gísli og hverfasteinninn
1914. Fylkir NK 102 og hverfasteinninn
daginn á Neskaupstað 1994 © myndir í eigu Bjarna Guðmundssonar.
Skrifað af Emil Páli
08.10.2010 22:00
Elva Björg SU 140, Bravó NS 112, Vöggur NS 75, Víkingur NK 3 og Skotta NS 95
6143. Elva Björg SU 140
6804. Bravó NS 112
7075. Vöggur NS 75
7242. Víkingur NK 3
7246. Skotta NS 95 © myndir Hilmar Bragason
Skrifað af Emil Páli
08.10.2010 21:32
Fjórir litlir þilfarsbátar: Dísa NK 51, Laxinn NK 71, Súddi NS 2 og Björg NS 11
1671. Dísa NK 51
1841. Laxinn NK 71
2056. Súddi NS 2
2089. Björg NS 11 © myndir Hilmar Bragason
Skrifað af Emil Páli
08.10.2010 19:50
Erfitt að komast í gegn um ufsalagið
Flesti þeirra sem eiga lítil horn og fengu einhvern kvóta 1. sept. sl. eru búnir með hann. Hinir sem sækja nú út að veiða í soðið eins og það er kallað, notfærðu sér góða veðrið í dag og var ýmist róðið úr Grófinni og inn undir Vogastapa eða jafnvel norður Stakksfjörðinn og veitt í undan Útskálakirkju eða Garðskagavita.
Ræddi ég við einn þeirra sem fór á síðarnefnda staðinn og var einn á með eina handsnúna handfærarúllu og fékk um 80 kíló, sem hann flakaði úti á sjó, áður en komið var í land. Aðal vandræði hans voru þau að svo mikið var að ufsa á miðunum að erfitt var að renna handfæraslóðanum í gegnum ufsalögin til að komast að öðrum tegundum.
Mynd sú sem birtist hér með af litla bátnum Lilla, var tekin á Keflavíkinni, en ekki er klárt hvort hann var að flaka fiskinn sinn þarna, en þó finnst mér það trúlegra en að hann hafi verið að veiða. Sá bátur er ekki sá hinn sami og maðurinn sem ég ræddi við, var á.

Lilli, á Keflavíkinni, stutt frá landi í dag © mynd Emil Páll, 8. okt. 2010
Ræddi ég við einn þeirra sem fór á síðarnefnda staðinn og var einn á með eina handsnúna handfærarúllu og fékk um 80 kíló, sem hann flakaði úti á sjó, áður en komið var í land. Aðal vandræði hans voru þau að svo mikið var að ufsa á miðunum að erfitt var að renna handfæraslóðanum í gegnum ufsalögin til að komast að öðrum tegundum.
Mynd sú sem birtist hér með af litla bátnum Lilla, var tekin á Keflavíkinni, en ekki er klárt hvort hann var að flaka fiskinn sinn þarna, en þó finnst mér það trúlegra en að hann hafi verið að veiða. Sá bátur er ekki sá hinn sami og maðurinn sem ég ræddi við, var á.
Lilli, á Keflavíkinni, stutt frá landi í dag © mynd Emil Páll, 8. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
08.10.2010 19:04
Fekk 900 tonn af makríl í einu kasti
Af færeysku vefsíðunni: joanisnielsen.fo
| Strømegg nýtt met |
![]() |
| Danska nótaskipið Strømegg er í løtuni á veg inn til Hirtshals við 900 tonsum av makreli. Strømegg royndi bert í nakrar fáar tímar, og fekk 900 tons í einum kasti, Strømmegg fær kr. 10,- í meðal prís, veiðan verður tí seld fyri uml. 9 mill., tað er nýt met hjá Strømegg. Strømegg hevur sum sagt bert roynt í fáar tímar nú teir eru á veg inn at landa. Strømfjord er eisini á veg inn við makreli, men har vita vit ikki hvussu nógv teir hava. Strømegg fer at sildaveiðu við Norra, tá ið hann hevur landa tey 900 tonsini av makreli, við Strømegg eru 14 mans, og eru 10 av teimum føroyingar, skiparin Páll Joensen er vælnøgdur við túrin, skrivar skipini.com |
Skrifað af Emil Páli
08.10.2010 18:52
Mikill munur flóðs og fjöru
Í gær sýndi ég myndir úr Njarðvíkurhöfn og Njarðvíkurslipp sem teknar voru á háflóði og nú sýndi ég sömu staði sem teknar voru í morgun á háfjöru og sést þar hversu geysilegur munur er þarna á milli nú þegar stórstraumsflóð og stóðstraumfjara er.

Á myndinni í gær sást hvað nánar flæddi upp á götu, Í Njarðvik, en nú sést uppfyllingin og fjaran, sem eru töluverð

Á myndinni í gær var græni báturinn og trébátarnir umflotnir sjó, en nú vantar mikið á að sjór nái að þeim © myndir Emil Páll, 8. okt. 2010
Á myndinni í gær sást hvað nánar flæddi upp á götu, Í Njarðvik, en nú sést uppfyllingin og fjaran, sem eru töluverð
Á myndinni í gær var græni báturinn og trébátarnir umflotnir sjó, en nú vantar mikið á að sjór nái að þeim © myndir Emil Páll, 8. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
08.10.2010 16:27
Bátsstrand í Njarðvík ?
NEI ekki er þetta bátsstrand í eiginlegri merkingu, heldur flæddi undan bátnum sökum þess hver mikill munur er á milli flóðs og fjöru og síðan voru landfestarnar of stuttar og því strekkti í og báturinn hallar því. Sést þetta á þessum tveimur myndum sem ég birt hér.


1396. Lena ÍS 61 og 1195. Álftafell ÁR 100 ( sá blái) í Njarðvík laust fyrir hádegi í morgun
© myndir Emil Páll, 8. okt. 2010
1396. Lena ÍS 61 og 1195. Álftafell ÁR 100 ( sá blái) í Njarðvík laust fyrir hádegi í morgun
© myndir Emil Páll, 8. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
08.10.2010 15:20
Faxi RE 9 og Ingunn AK 150
Guðmundur Hafsteinsson, stýrimaður á Faxa RE 9 sendi mér þessa myndasyrpu sem teknar eru frá Faxa og yfir á Ingunni, auk þess sem myndir eru teknar af Faxa.
Sendi ég Guðmundi kærar þakkir fyrir

2388. Ingunn AK 150

2388. Ingunn AK 150

2388. Ingunn AK 150

2388. Ingunn AK 150

Um borð í 1742. Faxa RE 9. 2388. Ingunn AK 150 siglir framhjá

Um borð í 1742. Faxa RE 9, 2388. Ingunn AK 150 siglir framhjá

1742. Faxi RE 9 að landa © myndir Guðmundur Hafsteinsson
Sendi ég Guðmundi kærar þakkir fyrir
2388. Ingunn AK 150
2388. Ingunn AK 150
2388. Ingunn AK 150
2388. Ingunn AK 150
Um borð í 1742. Faxa RE 9. 2388. Ingunn AK 150 siglir framhjá
Um borð í 1742. Faxa RE 9, 2388. Ingunn AK 150 siglir framhjá
1742. Faxi RE 9 að landa © myndir Guðmundur Hafsteinsson
Skrifað af Emil Páli
08.10.2010 11:00
Eigandaskipti af Búdda KE 9 ?
Eons og kom fram hér á síðunni í gær, var Búddi KE 9 tekinn upp í Njarðvikurslipp, en þar fer hann m.a. í söluskoðun og ef hann stenst hana verða eigendaskipti, innan bæjar. Þ.e. útgerðarfélagið Happi ehf., sem er útgerðaraðili af Happasæl KE 94, mun þá kaupa bátinn. Hér fyrir neðan myndirnar birtist saga bátsins.


13. Búddi KE 9, í Njarðvíkurslipp í morgun © myndir Emil Páll, 8. okt. 2010
Smíðaður hjá Brandenburg/Havel í Brandenburg, Austur-Þýskalandi 1961 eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar og kom nýr til Keflavíkur um páska 1961. Lengdur um miðju og skuturinn sleginn út hjá Ósey hf. Hafnarfirði 1995.
Er eini báturinn sem eftir er úr hópi fjölmargra systurskipa.
Sem Árni Þorkelsson KE 46, valt báturinn á hvolf og inn í nótina, í Garðsjó eða út af Hólmsbergi. Vann Hafsteinn Jóhannsson á Eldingunni þá mikið þrekvirki er hann skar bátinn út úr nótinni og rétti hann sig þá við. Fyrir dómi tapaði Hafsteinn þó björgunarlaununum að mestu, m.a. af þeirri forsendu að hann kom bátnum ekki til lands.
Nöfn: Árni Þorkelsson KE 46, Andvari KE 93, Blátindur VE 30, Snætindur ÁR 88, Gulltoppur ÁR 321, Litlaberg ÁR 155 og núverandi nafn: Búddi KE 9.


13. Búddi KE 9, í Njarðvíkurslipp í morgun © myndir Emil Páll, 8. okt. 2010
Smíðaður hjá Brandenburg/Havel í Brandenburg, Austur-Þýskalandi 1961 eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar og kom nýr til Keflavíkur um páska 1961. Lengdur um miðju og skuturinn sleginn út hjá Ósey hf. Hafnarfirði 1995.
Er eini báturinn sem eftir er úr hópi fjölmargra systurskipa.
Sem Árni Þorkelsson KE 46, valt báturinn á hvolf og inn í nótina, í Garðsjó eða út af Hólmsbergi. Vann Hafsteinn Jóhannsson á Eldingunni þá mikið þrekvirki er hann skar bátinn út úr nótinni og rétti hann sig þá við. Fyrir dómi tapaði Hafsteinn þó björgunarlaununum að mestu, m.a. af þeirri forsendu að hann kom bátnum ekki til lands.
Nöfn: Árni Þorkelsson KE 46, Andvari KE 93, Blátindur VE 30, Snætindur ÁR 88, Gulltoppur ÁR 321, Litlaberg ÁR 155 og núverandi nafn: Búddi KE 9.
Skrifað af Emil Páli
08.10.2010 10:29
Myndasyrpa tekin úr Hornafjarðarósi
Svafar Gestsson smellti af nokkrum myndum þegar þeir voru að fara út Hornafjarðarós í morgunsárið eða um k.l. 07 í morgun.
Það er einmuna blíða og milt og gott veður og nú halda þeir á Jónu Eðvalds SF, á síldarmiðin austur af landinu eftir löndun á um 500 tonnum af síld.
Höfn




Gæsir í oddaflugi
Vestrahorn
Vestrahorn
Verksmiðjan, Þórir og Haförn © myndir Svafar Gestsson, 8. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
08.10.2010 08:48
Hólmavíkursyrpa
Hér koma myndir sem Jón Halldórsson birti á vef sínum holmavik.123.is í morgun.
















Skrifað af Emil Páli
08.10.2010 07:40
Dettifoss

Dettifoss á leið frá suð-vesturhorninu, til Mjóeyrar © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 7. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli

