Færslur: 2010 Október
14.10.2010 19:30
Ráðherra: Kvóti í þorski, ýsu, ufsa, karfa og síld boðinn til leigu
Jón Bjarnason sjávarútvegsráðherra upplýsti á aðalfundi Landssambands smábáteigenda í dag að hann myndi beita sér fyrir því að gefnar yrðu út auknar aflaheimildir í þorski, ýsu, ufsa, karfa og íslenskri sumargotssíld á þessu fiskveiðiári og að kvótarnir yrðu boðnir til leigu gegn sanngjörnu gjaldi, líkt og tíðkaðist nú með skötusel.
Þetta kemur fram á vefsíðu Viðskiptablaðsins. Þar segir að ráðherrann sagði að viðskipti með aflamark væru í lágmarki og margar útgerðir ættu í erfiðleikum með að fá nauðsynlegar aflaheimildir til þess að stunda blandaðar veiðar. Slíkt ástand yki lýkur á brottkasti.
Auk þess væri nú frekar en nokkru sinni fyrr brýn nauðsyn á að tekjur þjóðarbúsins yrðu auknar á öllum sviðum þegar harður niðurskurður blasti við í grunnþjónustu samfélagsins.
Ekki gat ráðherrann þess hversu mikil kvótaaukningin yrði en frumvarp um þessar breytingar verður lagt fram á Alþingi, að því er segir á vefsíðunni.
14.10.2010 18:00
Alnafnarnir aftur


Alnafnarnir í Keflavíkurhöfn í morgun. F.v. 13. Happasæll KE 94 og 1767. Happasæll KE 94 © myndir Emil Páll, 14. okt. 2010
14.10.2010 16:04
Farsæll GK 162 og Sigurpáll GK 36

1636. Farsæll GK 162 og 2150. Sigurpáll GK 36, í Grindavík í morgun © mynd Emil Páll, 14. okt. 2010
14.10.2010 14:25
Rescarch W LK 62 frá Shetlandseyjum en eigandinn í Grindavík


Rescarch W LK 62 © myndir World Fishing Today. com
Skip þetta var smíðað í Flekkefjord Slipp Maskinfabrikk, Noregi 1998 og hét áður Owner.
14.10.2010 12:03
Ólafur Magnússon HU 54

711. Ólafur Magnússon HU 54 © mynd Ísland 1990
14.10.2010 08:38
Sighvatur Bjarnason VE 81

1061, Sighvatur Bjarnason VE 81 © mynd Ísland 1990
14.10.2010 07:11
Tveir tappatogarar: Gunnar SU og Haffari ÍS

78. Haffari ÍS 430. Þessi er enn til og heitir í dag Ísborg ÍS 250

73. Gunnar SU 139 © myndir Ísland 1990
14.10.2010 00:00
10 Togarar með nr. frá ÍS, NS, SH, SI, SK, SU og ÞH

1279. Brettingur NS 50

1280. Rauðinúpur ÞH 160

1348. Drangey SK 1

1407. Siglfirðingur SI 150

1552. Már SH 127

1576. Kolbeinsey ÞH 10

1609. Stakkafell ÞH 360

1628. Sléttanes ÍS 808

2013. Bessi ÍS 410

2061. Vaka SU 9 © myndir Ísland 1990
13.10.2010 23:00
5 x Baldur

2044. Baldur

312. Baldur SH 115 905. Baldur SH 36

994. Baldur (efri myndin) og 313. Baldur (neðri myndin)
© myndir Ísland 1990
13.10.2010 22:00
Grímsnes GK 555

89. Grímsnes GK 555, í Grindavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 13. okt. 2010





