Færslur: 2010 Október
20.10.2010 12:11
Grindavík í morgun


Frá Grindavík í morgun © myndir Emil Páll, 20. okt. 2010
20.10.2010 12:01
Óli Gísla GK 112 á miðunum


2714. Óli Gísla GK 112, á miðunum í morgun © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 20. okt. 2010
20.10.2010 09:00
Víkingur 50 ára
Þess verður minnst á morgun, þann 21. október að liðin eru 50 ár síðan Víkingur AK 100 sigldi nýr inn í Akraneshöfn. Á þessum tíma hefur skipið alltaf haldið sama nafni og númeri og er enn vel gangfært. Af því tilefni stendur til að vera með húllum hæ á Akranesi á morgun.
Skipið var smíðað í Bremerhaven fyrir Síldar- og fiskimjölsverksmiðju Akraness og hefur verið gert út frá Akranesi allar götur síðan. Víkingur hefur alla tíð verið mikið happafley, bæði sem togari og nótaveiðiskip.
Birti ég nú sex myndir af honum, fyrst sem síðutogara og síðan þróunina til dagsins í dag.

220. Víkingur AK 100, sem síðutogari © mynd Anna Kristjánsdóttir
220. Víkingur AK 100 © mynd Þór Jónsson
220. Víkingur AK 100 © mynd Svafar Gestsson
220. Víkingur AK 100 © mynd Svafar Gestsson
220. Víkingur AK 100
220. Víkingur AK 100, með loðnu © mynd Júlíus, 1. mars 2010
20.10.2010 07:00
Er Erling KE, kominn í langa stoppið?


233. Erling KE 140, í Njarðvíkurhöfn í gær © myndir Emil Páll, 19. okt. 2010
20.10.2010 00:00
Gandí VE 171 og sá guli










Um borð í 84. Gandí VE 171 © myndir Karl Einar Óskarsson, 2004
19.10.2010 23:00
Maggi Jóns, Berglín og Lilli Lár

1787. Maggi Jóns KE 77, kemur inn til Sandgerðis í dag

1787. Maggi Jóns KE 77 og 1905. Berglín GK 300 í baksýn

1787. Maggi Jóns KE 77 og 1971. Lilli Lár GK 132 við bryggju í Sandgerði © myndir Emil Páll, 19. okt. 2010
19.10.2010 22:00
Skjöldur RE 57


2545. Skjöldur RE 57, í Sandgerðishöfn í dag © myndir Emil Páll, 19. okt. 2010
19.10.2010 21:00
Auðunn og KEÓ

2043. Auðunn

Þegar hafnsögumaðurinn, ökukennarinn og ljósmyndarinn Karl Einar Óskarsson sá til síðuhaldara, veifaði hann að sjálfsögðu © myndir Emil Páll, 19. okt. 2010
19.10.2010 20:00
Happasæll KE 94, að koma að landi


13. Happasæll KE 94, kemur inn til Keflavíkur í dag © myndir Emil Páll, 19. okt. 2010
19.10.2010 19:00
Hoffell SU 80

2345. Hoffell SU 80, á landleið © mynd Karl Einar Óskarsson
19.10.2010 17:43
Síldarleit og stofnmæling í dag - skemmtileg myndasyrpa
Svafar Gestsson, vélstjóri á Jónu Eðvalds SF 200 sendi mér þessa skemmtilegu myndasyrpu sem hann tók um borð í dag og fylgir með svohljóðandi texti:
Núna erum við í síldarleit og stofnmælingum og með okkur um borð maður á vegum Hafró að rannsaka sýni sem við tökum í troll. Leitarsvæðið okkar er frá Gerpi og vestur að Kötlutanga. Afraksturinn hefur fram að þessu aðalega verið gulldepla og makrílseiði.
Að þessu ransóknarverkefni loknu þá setjum við stefnuna í Breiðafjörðinn og byrjum veiðar úr íslenska síldarstofninum í nót.
Þessar myndir tók ég núna fyrir stundu síðan af einu holinu.
Sendi ég félaga okkar Svafari Gestssyni, kærar þakkir fyrir.
Gunni Davíðs
Öræfajökull
Höfuðlínustykki tekið af
Pokinn kominn inn
Meistarakokkurinn Matti
Jói Danner stýrimaður
Hinn eini sanni Stinni
Híft
Trollið
Verið að hífa
Verið að hífa
Belgurinn og pokinn
© myndir Svafar Gestsson, 19. okt. 2010
19.10.2010 17:24
Erlingur SF 65


1379. Erlingur SF 65 © myndir Karl Einar Óskarsson
19.10.2010 13:48
Álftafell SU 100

1126. Álftafell SU 100 © mynd Karl Einar Óskarsson
19.10.2010 09:53
Öðlingur SF 165

1206. Öðlingur SF 165 © mynd Karl Einar Óskarsson

