Færslur: 2010 September
20.09.2010 11:08
Fagranes GK 171
Hér er á ferðinni Akureyrarsmíði sem lauk ferli sínum á að vera brendur í höfn einni á Suðurnesjum. Allt um það og sögu hans fyrir neðan myndirnar.


949. Fagranes GK 171, í Sandgerðishöfn © myndir Emil Páll á níunda áratug síðustu aldar
Smíðaður hjá Skipasmíðastöð KEA, á Akureyri 1964.
Talinn ónýtur 22. okt. 1990. Brendur við uppfyllinguna í Sandgerðishöfn 1990.
Nöfn. Venus EA 16, Fagnranes EA 16, Fagranes ÍS 99, Fagranes EA 71 og Fagranes GK 171


949. Fagranes GK 171, í Sandgerðishöfn © myndir Emil Páll á níunda áratug síðustu aldar
Smíðaður hjá Skipasmíðastöð KEA, á Akureyri 1964.
Talinn ónýtur 22. okt. 1990. Brendur við uppfyllinguna í Sandgerðishöfn 1990.
Nöfn. Venus EA 16, Fagnranes EA 16, Fagranes ÍS 99, Fagranes EA 71 og Fagranes GK 171
Skrifað af Emil Páli
20.09.2010 10:57
Mánatindur GK 240 - var fallegt og mikið aflaskip undir sínu fyrsta nafni
Já þó þessi tappi sé þarna orðinn ansi ljótur enda á leið í pottinn, þá var þetta í upphafi þekkt aflaskip og snyrtilegt. Allt um það í stuttri sögu undir myndinni.

181. Mánatindur GK 240, í Njarðvíkurhöfn mynd Emil Páll, 1984
Smíðanúmer 402 hjá V.E.B. Volkswerft Stralsund, Austur-Þýskalandi 1958 og var eitt af 12 systurskipum sem gengu undir nafninu ,,tappatogarar" og voru teiknaðir af Hjálmari R. Bárðarsyni.
Úreldur í sept. 1983. Seldur Stálfélagin til bræðslu, en dreginn úr til Grimsby í Englandi í sept. 1984.
Nöfn: Sigurður Bjarnason EA 450, Hafnarnes SI 77, Mánatindur SU 95 og Mánatindur GK 240

181. Mánatindur GK 240, í Njarðvíkurhöfn mynd Emil Páll, 1984
Smíðanúmer 402 hjá V.E.B. Volkswerft Stralsund, Austur-Þýskalandi 1958 og var eitt af 12 systurskipum sem gengu undir nafninu ,,tappatogarar" og voru teiknaðir af Hjálmari R. Bárðarsyni.
Úreldur í sept. 1983. Seldur Stálfélagin til bræðslu, en dreginn úr til Grimsby í Englandi í sept. 1984.
Nöfn: Sigurður Bjarnason EA 450, Hafnarnes SI 77, Mánatindur SU 95 og Mánatindur GK 240
Skrifað af Emil Páli
20.09.2010 10:15
Óli KE 16

1230. Óli KE 16 , í Keflavíkurhöfn. Báturinn fyrir innan hann er 715. Guðmundur Ólafsson SH 244 ex Óli Toftum KE 1 © mynd Emil Páll, 1986
Skrifað af Emil Páli
20.09.2010 09:57
Jón Pétur ST 21
Hér sjáum við bát einn sem þarna var ný sjósettur í Njarðvik, þar sem hann var smíðaður. Þessi sami bátur var seldur úr landi á síðasta ári og var þekktur fyrir það að vera með einkennisstafina í spegilskrift.


1930. Jón Pétur ST 21, í Njarðvík © myndir Emil Páll, 1988
Smíðanúmer 4 hjá Skipasmiðjunni Herði hf., Njarðvík 1988. Sjósettur 30. mars 1988. Lengdur 1991.
Seldur úr landi 2009, ekki vitað hvert, né heldur hvenær á árinu það var.
Nöfn: Jón Pétur ST 21, Ívar SH 287, Ívar NK 124, Kópur GK 19 og Dísa GK 19.


1930. Jón Pétur ST 21, í Njarðvík © myndir Emil Páll, 1988
Smíðanúmer 4 hjá Skipasmiðjunni Herði hf., Njarðvík 1988. Sjósettur 30. mars 1988. Lengdur 1991.
Seldur úr landi 2009, ekki vitað hvert, né heldur hvenær á árinu það var.
Nöfn: Jón Pétur ST 21, Ívar SH 287, Ívar NK 124, Kópur GK 19 og Dísa GK 19.
Skrifað af Emil Páli
20.09.2010 08:36
Arney KE 50


1014. Arney KE 50 © myndir Emil Páll. fyrir einhverjum tugum ára
Skrifað af Emil Páli
20.09.2010 08:28
Skagaröst KE 70
Mynd úr þessari syrpu hef ég birt áður, en birti samt eina í réttri stærð og aðra þar sem báturinn sjálfur er tekin út úr aðalmyndinni.

212. Skagaröst KE 70, í Keflavíkurhöfn fyrir tugum ára © myndir Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
20.09.2010 08:25
Ingólfur KE 160

1821. Ingólfur KE 160, Í Njarðvík © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
20.09.2010 00:00
Grótta RE / Grótta AK / Heiðrún EA / Guðrún Hlín BA / Hrafnseyri GK / Kristinn Lárusson GK
Þessi bátur var smíðaður fyrir íslendinga í Noregi 1963 og síðan seldur aftur til Noregs 2007 og fór að lokum í pottinn hálfu ári síðar.

72. Grótta RE 28 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness

72. Grótta RE 28 © mynd Snorrason

72. Grótta AK 101 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness

72. Grótta AK 101 © spegilmynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness

72. Heiðrún EA 28 © mynd Hafþór Hreiðarsson

72. Heiðrún EA 28 © mynd Hafþór Hreiðarsson

72. Heiðrún EA 28 © mynd Snorrason

72. Heiðrún EA 28, eftir breytingar © mynd Hafþór Hreiðarsson

72. Heiðrún EA 28 © mynd Ísland 1990

72. Guðrún Hlín BA 122 © mynd Snorrason

72. Guðrun Hlín BA 122 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, ljósm.: Snorrason

72. Hrafnseyri GK 411 © mynd Jón Páll

72. Kristinn Lárusson GK 500 © mynd Emil Páll

72. Kristinn Lárusson GK 500 © mynd Hafþór Hreiðarsson, 2006

72. Kristinn Lárusson GK 500 © mynd Shipspotting

72. Kristinn Lárusson GK 500 © mynd Fornaes
Smíðanúmer 72 hjá Kaarbös Mek. Verksted A/S, Harstad, Noregi 1963. Yfirbyggður 1987, í Vestnes í Noregi, auk þess sem skipt var um brú á bátnum.
Seldur til Noregs i lok októrber 2007. Fór í brotajárn til Danmerkur 22. júní 2008. Frá þeim tíma sem báturinn var seldur til Noregs og þangað til hann var seldur í brotajárn, lá hann þó við bryggju í Hafnarfirði.
Nöfn: Grótta RE 28, Grótta AK 101, Heiðrún EA 28, Guðrún Hlín BA 122, Hrafnseyri ÍS 10, Hrafnseyri GK 411 og Kristinn Lárusson GK 500.

72. Grótta RE 28 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness

72. Grótta RE 28 © mynd Snorrason

72. Grótta AK 101 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness

72. Grótta AK 101 © spegilmynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness

72. Heiðrún EA 28 © mynd Hafþór Hreiðarsson

72. Heiðrún EA 28 © mynd Hafþór Hreiðarsson

72. Heiðrún EA 28 © mynd Snorrason

72. Heiðrún EA 28, eftir breytingar © mynd Hafþór Hreiðarsson

72. Heiðrún EA 28 © mynd Ísland 1990

72. Guðrún Hlín BA 122 © mynd Snorrason

72. Guðrun Hlín BA 122 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, ljósm.: Snorrason

72. Hrafnseyri GK 411 © mynd Jón Páll

72. Kristinn Lárusson GK 500 © mynd Emil Páll

72. Kristinn Lárusson GK 500 © mynd Hafþór Hreiðarsson, 2006

72. Kristinn Lárusson GK 500 © mynd Shipspotting

72. Kristinn Lárusson GK 500 © mynd Fornaes
Smíðanúmer 72 hjá Kaarbös Mek. Verksted A/S, Harstad, Noregi 1963. Yfirbyggður 1987, í Vestnes í Noregi, auk þess sem skipt var um brú á bátnum.
Seldur til Noregs i lok októrber 2007. Fór í brotajárn til Danmerkur 22. júní 2008. Frá þeim tíma sem báturinn var seldur til Noregs og þangað til hann var seldur í brotajárn, lá hann þó við bryggju í Hafnarfirði.
Nöfn: Grótta RE 28, Grótta AK 101, Heiðrún EA 28, Guðrún Hlín BA 122, Hrafnseyri ÍS 10, Hrafnseyri GK 411 og Kristinn Lárusson GK 500.
Skrifað af Emil Páli
19.09.2010 22:00
Eldeyjar - Hjalti GK 42

1125. Eldeyjar - Hjalti GK 42 © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli







